Morgunblaðið - 03.12.1987, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987
65
JOHN GABLE
Töluverður svipur er með
þeim Gable-feðgum.
Sver
sigí
ættina
Hið fomkveðna, að sjaldan
falli eplið langt frá ei-
kinni, sannaðist enn einu sinni
þegar John nokkur Gable skrif-
aði undir kvikmyndasamning nú
á dögunum. John er, eins og
nafnið bendir til, sonur Clarks
Gable og á að baki glæstan fer-
il sem kappaksturmaður.
Samningurinn sem hann undir-
ritaði, hljóðar upp á leik í
tveimur mjmdum á næsta ári
en ekki hafa verið teknar neinar
ákvarðanir um hvaða myndir
það verða. John segir feril föður
síns vissulega hafa haft áhrif á
sig en faðir hans, Clark Gable,
lést fímm mánuðum áður en
John fæddist.
REIKNIVÉLAR
m
20% afsláttur
affataskápum, leðursófasett-
um, glerborðum ogsmáborðum
til laugardags vegna fíutninga
aðLaugavegiðl.
Nýborg; cgþ
SKÚTUVOGI 4, SÍMI 82470.
sturtuklefi
með rennihurðum
Hentar vel ef þú vilt gjörnýta plássið I bað-
herberginu. Daufgrænt gler I álrömmum; hvítur
botn. Traustur og þéttur klefi sem auðvelt er að
setja upp. Tvær stæröir: 80x80 eða 70x90 sm.
Hæð 2 m.
Komdu við hjá okkur ef þú ætlar að breyta
baðherberginu.
V VATNSVIRKINN HF.
ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966
LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416
■ ■ i^irvwa
SKYRTUR
ÚLPUR
BUXUR
FRAKKAR
í flestum bestu
herrafatabúAum
landsins.
■ ■ iviixm
Félagsfundur
verður í félagsheimilinu 3. desember 1987 kl. 20.30.
Almennar umræður um félagsstarfið. Myndasýning:
Fjórðungsmótið á Melgerðismelum 1987.
Haustsmölun
Smalað verðurá Kjalarnesi sunnudaginn 6. des. Áætlað
er að vera í Dalsmynni kl. 11.00 f.h. og fara þaðan í
Arnarholt og Saltvík. Bílar verða á staðnum.
Ragnheiðarstaðir
Þeir, sem eiga hesta á Ragnheiðarstöðum og ætla að
taka þá í bæinn, hafi samband við skrifstofuna.
Skrifstofan er opinn frá kl. 15.00-18.00 mánudaga-
föstudaga.
HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR.
FÉLAGASAMTÖK - STOFNANIR
- EINSTAKLINGAR
FÉLAG ÍSLENZKRA
HLJÓMLISTARMANNA
útvegaryður hljóðfæraleikara og
hljómsveitir við hverskomr tækifæri
K L A S S í K :
Blásarakvintett Reykjavíkur
Hljómskálakvintettinn
Veislutríóið
J A Z Z:
Jazzkvintett Sinfóníunnar
Kvintett BjömsThoroddsen
D I N N E R:
Ámi Elfar
Jónas Þórir Þórisson
ReynirJónasson
ReynirSigurðsson
Sigurður Þ. Guðmundsson
D A N S M Ú S í K :
Andri Backmann tríó Magnús Kjartansson hljómsveit
Ámi Scheving tríó Grétar Örvarsson hljómsveit
~ Hrókartríó Hafrót hljómsveit
Krass kvartett
Stælar kvartett ásamt fleirum.
Vinsamlegast hríngið i sima 20255
millikl. 14-17.
Mikið úrval æfingagalla með og
án hettu. Samfestingar,
hettublússur með og
án erma, stakar
síðar buxur
o.fl. o.fl.
•Senóuntf
PÓSTKRÖFU
V/
aiena
PL
Pj£g
SPORTVÖRUyERSLUN
INGÓLFS
ÓSKARSSONAR
Klapparstig 40.
Á nom Kumjtsws
OGGfmSGÓW
S: 11783