Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 65 JOHN GABLE Töluverður svipur er með þeim Gable-feðgum. Sver sigí ættina Hið fomkveðna, að sjaldan falli eplið langt frá ei- kinni, sannaðist enn einu sinni þegar John nokkur Gable skrif- aði undir kvikmyndasamning nú á dögunum. John er, eins og nafnið bendir til, sonur Clarks Gable og á að baki glæstan fer- il sem kappaksturmaður. Samningurinn sem hann undir- ritaði, hljóðar upp á leik í tveimur mjmdum á næsta ári en ekki hafa verið teknar neinar ákvarðanir um hvaða myndir það verða. John segir feril föður síns vissulega hafa haft áhrif á sig en faðir hans, Clark Gable, lést fímm mánuðum áður en John fæddist. REIKNIVÉLAR m 20% afsláttur affataskápum, leðursófasett- um, glerborðum ogsmáborðum til laugardags vegna fíutninga aðLaugavegiðl. Nýborg; cgþ SKÚTUVOGI 4, SÍMI 82470. sturtuklefi með rennihurðum Hentar vel ef þú vilt gjörnýta plássið I bað- herberginu. Daufgrænt gler I álrömmum; hvítur botn. Traustur og þéttur klefi sem auðvelt er að setja upp. Tvær stæröir: 80x80 eða 70x90 sm. Hæð 2 m. Komdu við hjá okkur ef þú ætlar að breyta baðherberginu. V VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 ■ ■ i^irvwa SKYRTUR ÚLPUR BUXUR FRAKKAR í flestum bestu herrafatabúAum landsins. ■ ■ iviixm Félagsfundur verður í félagsheimilinu 3. desember 1987 kl. 20.30. Almennar umræður um félagsstarfið. Myndasýning: Fjórðungsmótið á Melgerðismelum 1987. Haustsmölun Smalað verðurá Kjalarnesi sunnudaginn 6. des. Áætlað er að vera í Dalsmynni kl. 11.00 f.h. og fara þaðan í Arnarholt og Saltvík. Bílar verða á staðnum. Ragnheiðarstaðir Þeir, sem eiga hesta á Ragnheiðarstöðum og ætla að taka þá í bæinn, hafi samband við skrifstofuna. Skrifstofan er opinn frá kl. 15.00-18.00 mánudaga- föstudaga. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR. FÉLAGASAMTÖK - STOFNANIR - EINSTAKLINGAR FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÓMLISTARMANNA útvegaryður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskomr tækifæri K L A S S í K : Blásarakvintett Reykjavíkur Hljómskálakvintettinn Veislutríóið J A Z Z: Jazzkvintett Sinfóníunnar Kvintett BjömsThoroddsen D I N N E R: Ámi Elfar Jónas Þórir Þórisson ReynirJónasson ReynirSigurðsson Sigurður Þ. Guðmundsson D A N S M Ú S í K : Andri Backmann tríó Magnús Kjartansson hljómsveit Ámi Scheving tríó Grétar Örvarsson hljómsveit ~ Hrókartríó Hafrót hljómsveit Krass kvartett Stælar kvartett ásamt fleirum. Vinsamlegast hríngið i sima 20255 millikl. 14-17. Mikið úrval æfingagalla með og án hettu. Samfestingar, hettublússur með og án erma, stakar síðar buxur o.fl. o.fl. •Senóuntf PÓSTKRÖFU V/ aiena PL Pj£g SPORTVÖRUyERSLUN INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstig 40. Á nom Kumjtsws OGGfmSGÓW S: 11783
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.