Morgunblaðið - 03.12.1987, Side 69

Morgunblaðið - 03.12.1987, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 69 Starfsmenntun í atvinnulífmu: 220 manns á ráðstefnu FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ gekkst á laugardag fyrir fjöl- mennri ráðstefnu um starfs- menntun í atvinnulífinu. Um 220 Árnessýsla: Aðalfundur og glögg hjá sjálf- stæðiskonum Selfossi. AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- kvennafélags Árnessýslu verður haldinn 4. desember klukkan 19.30 í sjálfstæðishúsinu á Sel- fossi. Að loknum venjulegum aðalfund- arstörfum halda konumar sinn árlega jólafund klukkan 21.00. Þar er á dagskrá jólahugvekja sem séra Hanna María Pétursdóttir flytur og ávarp Þorsteins Pálssonar forsætis- ráðherra. Að því búnu verður haldið uppi glensi og gamni fram eftir kvöldi. Sig. Jóns. manns sóttu ráðstefnuna að sögn Gylfa Kristinssonar hjá Félags- málaráðuneytinu, fólk úr öllum starfsgreinum og hvaðanæva af landinu. Gylfí sagði að ráðuneytið hefði haldið ráðstefnuna til að átta sig á stöðu starfsmenntunarmála og hvemig bregðast ætti við því sívax- andi þörf á starfstengdri menntun, sem auðveldaði starfsmönnum að stjóma margbrotnum tækjum og hafa betra vald á vinnuumhverfínu, hefði aldrei verið meiri. Hann sagði að þátttakan hefði farið fram úr björtustu vonum aðstandenda og taldi hana sýna að mikill áhugi væri á þessum málum í þjóðfélag- inu. Fimmtán erindi vom flutt á ráð- stefnunni og var þeim skipt í þrjá efnisflokka: um áhrif nýrrar tækni á vinnumarkaðinn, starfsmenntun í atvinnulífinu og framtíðarskipulag starfsmenntunar í atvinnulífínu. Að loknum framsöguerindum fjölluðu starfshópar um framtíðarskipulag starfsmenntunar í atvinnulífinu, skipulagningu þess og fjármögnun. Að sögn Gylfa Kristinssonar hyggst félagsmálaráðherra á næstu vikum skipa nefnd til að vinna úr tillögum starfshópanna. í nefndinni munu eiga sæti fulltrúar aðila vinnumark- aðarins og félagsmálaráðuneytis- ins. ogfl.spila. Tískusýning í kvöld * kl.21.30. MÓDELSAMTÖKIN sýna kápur og frakka frá KÁPUSÖLUNNI, Borgartúni 22. <&IHIOTEIL‘f8> FLUGLEIDA HÓTEL Aðgangttyrir kr. 200.- flD PIONEER HUÓMTÆKI ER FRABÆR GJOF Leikfélagi, sem á eftir að endast lengi. Þýsku dúkkurnar frá Zapf eru vönduð leikföng, sem ekki látaásjávið misjafna meðhöndlun ungra eigenda. Póstsendum — Góö aökeyrsla, næg bilastæði. ÆfJMPQHÚS IÐHF avegi 164 simi 21901 MEÐ TONLEIKA I KVOLD KL. 22.00-01.00. ÍCASABLANCA. * Skúlagötu 30 - simi 11555 DISCOTHEQUE L.. . . 1 <MlV)» 11»í MEGAS: LOFTMYND BUBBI: DÖGUN □ LP □ KA □ GD Frískasta og tjöl- breytilegasta plata Megasar til þessa. i textunum dregur Megasuppskemmti- legar myndir af mannilfinu i Reykja- vík, fyrr og slðar. Og með hljóðfærum á borð vió harmóniku, HammondorgeLóbó, kontrabassa o. s.frv. undirstrikar Megas sérstöðu Lottmyndar sem ferskustu, hnyttnustu og bestu Reykjavfkurplötu sem gerö hef ur veriö. □ LP □ KA □ GD „Besta plata Bubba hingað til“ Á.M. - Mbl. „Skotheld skífa, hvort sem litíð er á lagasmiðar, útsetn- ingar eða annað." Þ.J.V. - DV. „Ljóst er að Bubba hefur tekist að gera plötu sem eraö minu mati betri en „Frels- iö“.“ G.S. - HP. GRAMM-LISTINN 10% afsláttur! Leyft Gramm verð verð BUBBI: DÖGUN 899 810 rMEGAS: L0FTMYND 899 810 rSYKURM0LARNIR: COLDSWEAT 449 404 rTHECRAMPS: THECRAMPS LIVE 799 719 rTHE SMITHS: STRANGEWAYSHEREWE 799 719 rDEPECHEM0DE MUSIC FORTHE MASSES 799 719 NEWORDER: SUBSTANCE 1399 1259 M0J0NIX0N/SKIDR0PER: B0-DAY-SHUS r BJARTMAR QUÐLAUGSSON: (FYLGD MEÐ FULL0RÐNUM 899 810 ^YOUNGGODS: Y0UNGG0DS 799 719 W grar nm * Laugavegi 17 sími 12040 í':

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.