Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 03.12.1987, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 69 Starfsmenntun í atvinnulífmu: 220 manns á ráðstefnu FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ gekkst á laugardag fyrir fjöl- mennri ráðstefnu um starfs- menntun í atvinnulífinu. Um 220 Árnessýsla: Aðalfundur og glögg hjá sjálf- stæðiskonum Selfossi. AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- kvennafélags Árnessýslu verður haldinn 4. desember klukkan 19.30 í sjálfstæðishúsinu á Sel- fossi. Að loknum venjulegum aðalfund- arstörfum halda konumar sinn árlega jólafund klukkan 21.00. Þar er á dagskrá jólahugvekja sem séra Hanna María Pétursdóttir flytur og ávarp Þorsteins Pálssonar forsætis- ráðherra. Að því búnu verður haldið uppi glensi og gamni fram eftir kvöldi. Sig. Jóns. manns sóttu ráðstefnuna að sögn Gylfa Kristinssonar hjá Félags- málaráðuneytinu, fólk úr öllum starfsgreinum og hvaðanæva af landinu. Gylfí sagði að ráðuneytið hefði haldið ráðstefnuna til að átta sig á stöðu starfsmenntunarmála og hvemig bregðast ætti við því sívax- andi þörf á starfstengdri menntun, sem auðveldaði starfsmönnum að stjóma margbrotnum tækjum og hafa betra vald á vinnuumhverfínu, hefði aldrei verið meiri. Hann sagði að þátttakan hefði farið fram úr björtustu vonum aðstandenda og taldi hana sýna að mikill áhugi væri á þessum málum í þjóðfélag- inu. Fimmtán erindi vom flutt á ráð- stefnunni og var þeim skipt í þrjá efnisflokka: um áhrif nýrrar tækni á vinnumarkaðinn, starfsmenntun í atvinnulífinu og framtíðarskipulag starfsmenntunar í atvinnulífínu. Að loknum framsöguerindum fjölluðu starfshópar um framtíðarskipulag starfsmenntunar í atvinnulífinu, skipulagningu þess og fjármögnun. Að sögn Gylfa Kristinssonar hyggst félagsmálaráðherra á næstu vikum skipa nefnd til að vinna úr tillögum starfshópanna. í nefndinni munu eiga sæti fulltrúar aðila vinnumark- aðarins og félagsmálaráðuneytis- ins. ogfl.spila. Tískusýning í kvöld * kl.21.30. MÓDELSAMTÖKIN sýna kápur og frakka frá KÁPUSÖLUNNI, Borgartúni 22. <&IHIOTEIL‘f8> FLUGLEIDA HÓTEL Aðgangttyrir kr. 200.- flD PIONEER HUÓMTÆKI ER FRABÆR GJOF Leikfélagi, sem á eftir að endast lengi. Þýsku dúkkurnar frá Zapf eru vönduð leikföng, sem ekki látaásjávið misjafna meðhöndlun ungra eigenda. Póstsendum — Góö aökeyrsla, næg bilastæði. ÆfJMPQHÚS IÐHF avegi 164 simi 21901 MEÐ TONLEIKA I KVOLD KL. 22.00-01.00. ÍCASABLANCA. * Skúlagötu 30 - simi 11555 DISCOTHEQUE L.. . . 1 <MlV)» 11»í MEGAS: LOFTMYND BUBBI: DÖGUN □ LP □ KA □ GD Frískasta og tjöl- breytilegasta plata Megasar til þessa. i textunum dregur Megasuppskemmti- legar myndir af mannilfinu i Reykja- vík, fyrr og slðar. Og með hljóðfærum á borð vió harmóniku, HammondorgeLóbó, kontrabassa o. s.frv. undirstrikar Megas sérstöðu Lottmyndar sem ferskustu, hnyttnustu og bestu Reykjavfkurplötu sem gerö hef ur veriö. □ LP □ KA □ GD „Besta plata Bubba hingað til“ Á.M. - Mbl. „Skotheld skífa, hvort sem litíð er á lagasmiðar, útsetn- ingar eða annað." Þ.J.V. - DV. „Ljóst er að Bubba hefur tekist að gera plötu sem eraö minu mati betri en „Frels- iö“.“ G.S. - HP. GRAMM-LISTINN 10% afsláttur! Leyft Gramm verð verð BUBBI: DÖGUN 899 810 rMEGAS: L0FTMYND 899 810 rSYKURM0LARNIR: COLDSWEAT 449 404 rTHECRAMPS: THECRAMPS LIVE 799 719 rTHE SMITHS: STRANGEWAYSHEREWE 799 719 rDEPECHEM0DE MUSIC FORTHE MASSES 799 719 NEWORDER: SUBSTANCE 1399 1259 M0J0NIX0N/SKIDR0PER: B0-DAY-SHUS r BJARTMAR QUÐLAUGSSON: (FYLGD MEÐ FULL0RÐNUM 899 810 ^YOUNGGODS: Y0UNGG0DS 799 719 W grar nm * Laugavegi 17 sími 12040 í':
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.