Morgunblaðið - 08.12.1987, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987
ÚTVARP / SJ ÓNV ARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ^ Rftmálsfréttir.
18.00 ^ Villi spœta og vin-
ir hans. Bandarískur teikni-
myndaflokkur.
18.40 ► Undirritun af-
vopnunarsamnings (
Washington. Bein útsend-
ing úr Hvíta húsinu. Umsjón:
Árni Snævarr.
<® 16.50 ► Æskuárin (Fast Times at Ridgemont
High). Mynd um nokkra unglinga i menntaskóla,
vandamál þeirra í samskiptum við hitt kynið og aðra
vaxtarverki. T ónlist í myndinni er flutt af Jackson
Browne, The Go-Gq's. Graham Nash, Cars o.fl.
Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh o.fl.
C8Þ18.15 ► Frá Washington. Bein útsend-
ing frá Washington í tilefni leiötogafundarins.
Okkar maður, Helga Guðrún, er á staðnum.
Ennfremur verður Þórir Guömundsson með
gesti í sjónvarpssal.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
22.15 ► ArfurGulden-
burgs (Das Erbe der Gulden- burgs). 5. þáttur. Þýskur myndaflokkur 114 þáttum. 23.00 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
19.25 ► - 20.00 ► Fréttir og 20.40> íþróttir. 21.30 ► Leiðtogafund-
Poppkorn. veður. ur. Guðni Bragason
Umsjón: Jón 20.30 ► Auglýsing- stjórnar umræðum um
Ólafsson. ar og dagskré. leiðtogafundinn i Was- hington í beinni útsend-
ingu.
19.19 ► 19:19. Fróttlr, íþróttirog 20.30 ► Húsið okkar (Our Ho- <S»21.25 ► 4BÞ21.55 ► íþróttirá þriðjudegi. 4BÞ22.55 ► Hunter. 4BÞ23.40 ► Píslarblómið
veður. use). Gamanmyndaflokkur um Snúiðá jóla- Blandaður iþróttaþáttur með efm Fjórir lögregluþjónar (Passion Flower). Ungur
roskinn mann sem deilir húsi köttinn. Stöð úrýrTTSum áttum. Umsjón: Heimir ræna verslun og myrða Bandarikjamaður í Singa-
sínu með tengdadóttur og 2 kannaði jóla- Karlsson. ungan pilt. Hunterog pore er að hefja feril sinn í
þremur barnabörnum. tískuna. McCall fá morðmálið í viðskiptalífinu.
rannsókn. 01.15 ► Dagskrérlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/ 93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 ii morsunsárið með Ragnheiöi
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Margrét Pálsdóttir talar um daglegt
mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jóiaalmanak Útvarpsins 1987
Flutt ný sagu eftir Hrafnhildi Valgarðs-
dóttur og hugað að jólakoinunm með
ýmsu móti þegar 16 dagar eru til jóla.
Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig-
rún Bjömsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tið, Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 í dagsins önn — Hvað segir lækn-
irinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir.
13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elías Mar. Höfundur les (30).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagsk.völdi.1
15.00 Fréllir.
15.03 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Umsjón: Ásþór Ragnarsson.
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
Síbyljan
Helgardagskrá gömlu Gufunn-
ar er oft bitastæð. Nýír þættir
sjá þar dagsins ljós og aðrir hverfa
til botns á því undarlega djúpi er
geymir hljóm mannssálarinnar.
Becketí
Fyrsti þáttur í þáttaröðinni
Gestaspjall var á dagskrá Gufunnar
um kaffileytið síðastliðinn sunnu-
dag, en í þessum þáttum er ætlunin
að gestir mæti til leiks og smíði tvo
útvarpsþætti hver. Viðar Eggerts-
son leikari reið á vaðið og rakti
kynni sín af hinu írskættaða leik-
skáldi Samuel Beckett: Ég var í
Njarðvíkum ellefu ára drengur og
alltaf rigning og þá kom Beckett
inní líf mitt. Það var verið að vígja
nýtt félagsheimili Stapa og í því
tilefni voru tveir einþáttungar eftir
Beckett á dagskrá og í öðrum tal-
aði Árni Tryggva við segul-
band . . . síðan hef ég ekki verið
samur maður. Viðar ræddi síðan
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Dvorák,
Janacek, Ravel og Webern.
a. Pólónesa fyrir selló og pianó eftir
Antonín Dvorák. Heinrich Schiff leikur
á selló og Elisabeth Leonskaja á
pianó.
b. „Bernska", svíta fyrir blásarasextett
eftir Leos Janacek. Orfeus-kammer-
sveitin leikur.
c. „Pavane pour une Infante Défunte"
eftir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur; Claudio Abbado
stjórnar.
d. Kvintett fyrir strengi og pianó eftir
Anton Webern. Stefan Litwin leikur á
píanó með „La Salle" kvartettinum.
e. Rondó fyrir strengjakvartett eftir
Anton Webern. „La Salle" kvartettinn
leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö — Byggða- og sveitastjórn-
armál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteins-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur.
Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris-
son kynnir Maríusöngva.
20.40 Lauf. Þáttur um Landssamtök
áhugafólks um flogaveiki I umsjá
Steinunnar Helgu Lárusdóttur. (áður
útv. 1. des. sl.)
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk-
ur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
við aðdáendur Becketts, meðal ann-
ars Illuga Jökulsson er missti af
stefnumóti við Beckett í París vegna
þess að hvergi var hægt að ná í
leigubíl í heimsborginni og Thor
sem hefír lengi ætlað að færa Bec-
kett Svartadauðaflösku en alltaf
gleymt gjöfinni. Viðureign Illuga
við Beckett vitraðist mér sem ein-
þáttungur og í þeim síðari væri
upplagt að hafa Svartadauðaflösk-
una hans Thors. í þættinum var
líka rætt við Áma Tryggvason leik-
ara og Odd Bjömsson leikritaskáld
er gætu hjálpað til við að fuilgera
einþáttungana?
PallborÖiÖ
Skömmu eftir leikþátt Viðars
Eggertssonar og félaga var Pall-
borðið á dagskrá Gufunnar. Þessi
þáttur er þannig byggður upp að
þar mæta valinkunnir menn til leiks
og svo situr hópur manna salnum,
væntanlega með brennandi spum-
22.20 Lelkrit: „Hvað gat ég annað gert?“
eftir Mariu Jotuni. Þýðandi: Guðrún
Siguröardóttir. Leikstjóri: María Krist-
jánsdóttir. Leikendur: Bríet Héðins-
dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Edda
Björgvinsdóttir, Edda Heiðrún Back-
man, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Margrét ' Helga Jó-
hannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Vilborg Halldórsdóttir og Þórunn Sig-
uröardóttir. (Endurtekið frá laugar-
degt.)
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjon: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina.
Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15. Fregnir af veöri, umferð og færð
og litið i blöðin.. Viðtöl og pistlar utan
af landi og frá útlöndum og morgun-
tónlist við flestra hæfi.
10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða
leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri
hlustenda sem sent hafa Miömorg-
unssyrpu póstkort með nöfnum
laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein. Sími hlustendaþjónustunnar
er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már
ingar á vörunum. Form þáttarins
er þannig harla athyglisvert en þeg-
ar ég heyrði þá Svavar og Pál
Pétursson setjast á rökstólana fyrir
framan hóp áhugamanna um
stjómmál þá gafst ég upp. Er ekki
nóg af stjómmálapexi í fréttatímun-
um, kæru vinir?
Bókaormar
í tilefni af jólabókahátíðinni hef
ég reynt að kynna eftir föngum
helstu bókaþætti ljósvakamiðlanna
og nem núna staðar við: Bókahorn-
ið sem Sigrún Sigurðardóttir stýrir
á laugardögum að sjálfsögðu á
Gufunni. í þessum þáttum eru eink-
um kynntar nýjar bama- og ungl-
ingabækur og í síðasta þætti ræddi
Sigrún við góðkunna höfunda, þau
Hrafnhildi Valgarðsdóttur og Eð-
varð Ingólfsson og lesið var úr
bókum höfundanna. Ég kann vel
við þessi vinnubrögð Sigrúnar því
þau bera ekki vott um yfirlæti og
ykúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00,
16.00.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og komið
nærri flestu því sem snertir lands-
menn. Fréttir kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stæður. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
20.30 Tekíð á rás. Samúel Örn Erlings-
son lýsir leik (slendinga og Júgóslava
i handknattleik í Laugardalshöil.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns'.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Afmæliskveðjur_ og spjalL
Fréttir kl. 10.00 og 11.0Ö.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i
Reykjavik síðdégis. Tónlist, fréttayfirlit
og viötöL Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson
Tónlist og upplýsingar um veður og
flugsamgöngur.
leikaraskap, en að mfnu viti er nú
of mikið gert af því að hlaða höf-
unda ofiofi. Latum til dæmis á
auglýsingu ónefnds bókaforlags á
bamabók þar sem segir:
„. . . (höfundurinn) er tvímæla-
laust virtasti bamabókahöfundur
okkar.“ Hvað segja siðareglur aug-
lýsingamanna um slíka upphafn-
ingu?
77/ varnar
í sjónvarpsfréttum á sunnudag-
inn var ræddi fréttamaður við Atla
Heimi Sveinsson, einn af stofnend-
um samtaka er berjast gegn
hávaðamengun. Atli Heimir kom í
þessu spjalli fram með ágætt orð
er lýsir vafalaust áliti sumra á ljós-
vakabyltingunnni eins og sú birtist
víða í verslunum og á vinnustöðum,
en þetta ágæta orð finnur þú les-
andi góður í heiti greinarkornsins.
Ólafur M.
Jóhannesson
UÓSVAKINN
FM 95,7
6.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö.
7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlist vlð
allra hæfi og fréttir af lista- og menn
ingarlifi.
13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar tónlist
og flytur fréttir af menningarviðburð-
um.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
23.00 Tórjlist fyrir svefninn.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón
list og viötöl.
8.00 Fréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist
o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts
dótfir.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón. Árm
Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir
kL 18.00.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjömutiminn. Ókynnt tónlist i
klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög
af breska vinsældalistanum.
21.00 islenskir'tónlistarmenn leika sín
uppáhaldslög. I kvöld: Eyþór Gunnars-
son píanóleikari.
22.00 Sigurður Helgi Hlööversson
Fréttir kl. 23.00.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs
orð, bæn.
8.05 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
17.00 FB.
19.00 MS.
21.00 Þreyttur þriðjudagur. Ragnar og
Valgeir Vilhjálmssynir FG.
23.00 Vögguljóð. IR.
24.00 Innrás á Útrás. Siguröur Guðna-
son. IR.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt
tónlist og fréttir af svæðinu, veður og
færð.
Fréttir kl 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldar-
tónlistin ræður ríkjum. Siminn er
27711. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og íslensku
uppáhaldslögin. Ábendingar um
lagaval vel þegnar. Sími 27711. Tími
tækifæranna klukkan hálf sex.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug-
ur Stefánsson.
22.00 Kjartan Pálmarsson leikurtónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norður-
lands.
18.03—19.00 Svæöisútvarp Norður-
lands
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur-
lands Umsjón: Inga Rosa Þórðardótt-
ir.