Morgunblaðið - 08.12.1987, Side 7

Morgunblaðið - 08.12.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 7 Salan á jólatrjám er hafin. Þessi mynd var tekin á jólatréssölu Skógræktarinnar í Fossvogi. 20-22% verðhækkun ájólatrjám Morgunblaðið/Þorkell • P VERÐ á jólatrjám hefur hækk- að um 20- 22% frá fyrra ári, samkvæmt upplýsingum frá Kristni Skæringssyni hjá Skóg- rækt ríkisins. Skógræktin selur tré ræktuð í Skorradal, Haukadal, Þjórsárdal og inn- flutt tré frá Danmörku. Verð á innfluttum trjám hefur að sögn Kristins hækkað um 20% hjá Skógræktinni. Þannig kostar Normannsþinur 1,25-1,50 metrar að lengd 1890 krónur nú en kost- aði 1580 í fyrra. Innlendu trén hafa hækkað ýfið meira eða um 22% að meðaltali. Rauðgreni 1,25-1,50 metrar að stærð kostai nú 945 krónur en kostaði 785 í fyrra. Furutré af sömu stærð kosta nú 1230 krónur miðað við 1120 krónur í fyrra. wmsmaamvmmmm ■ FULNINGAHURDIR Fura - greni *\0*630 SMIÐJUVEGI6, KÓPAVOGI, S: 45670 - 44544 Jakki kr. 3.400,- Rúllukragabolurkr. 1.090,- Pils kr. 3.200,- Sokkar kr. 650,- Blússa kr. 3.400,- Pilskr. 3.200,- Sokkabuxurkr. 750,- Skór kr. 4.750,- Dress kr. 5.600,- Sokkar kr. 650,- Skórkr. 4.500,- Blússa kr. 3.400,- Belti kr. 1.495,- Pilskr. 3.900,- Hatturkr. 2.150,- AUSTURSTRÆTI22IIHÆÐ § SÍMAR 28319 -45800 ijlliiliililililiiiiiiliiiiiili

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.