Morgunblaðið - 08.12.1987, Side 8

Morgunblaðið - 08.12.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 í DAG er þriðjudagur 8. desember, Maríumessa. 342. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.01 og síðdegisflóð kl. 20.22. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.02. Myrkur kl. 16.51. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.19 og tunglið í suðri kl. 3.41. (Alm- anak Háskóla íslands.) Og hann rétti út hönd sína yfir lærisveina sína og sagði: Hér eru móðir mín og bræður mínir. (Matt. 12, 50.) 1 2 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 y 11 s 13 14 15 n m 16 LÁRÉTT: — 1 hesta, 5 ræktað land, 6 spónamatur, 7 ending, 8 borðaður, 11 tangi, 12 espa, 14 fífl, 16 ilátið. LÓÐRÉTT: — 1 lauflétta, 2 þrátti, 3 keyra, 4 ósoðin, 7 þangað til, 9 lítils sopa, 10 ró, 13 beita, 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 minúta, 5 &1, 6 snifsi, 9 Jón, 10 in, 11 aa, 12 ögn, 13 Frón, 15 ?ul, 17 tungan. LÓÐRÉTT: — 1 misjafnt, 2 n&in, 3 úlf, 4 alinni, 7 nóar, 8 sig, 12 önug, 14 ógn, 16 la. FRÉTTIR_______________ AUSTUR á Reyðarfirði mældist í fyrrinótt 6 stiga frost. Uppi á hálendinu var það fimm stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig um nóttina í rign- ingu, sem mældist eftir nóttina 2 millim. Mest varð úrkoman 21 mm á Hvallátr- um. í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan að veður fari heldur hlýnandi á landinu. Ekki sá til sólar hér í höfuðstaðnum á sunnudag. Snemma í gær- morgun var 5 stiga frost austur í Vaasa í Finnlandi, 11 stiga frost í Sundsvall og 5 stiga frost í Þránd- heimi. í höfuðstað Græn- lands, Nuuk, var frostið 5 stig. Vestur í Frobisher Bay í Kanada var 17 stiga gadd- ur. FUGLALÍF og verndun Reykjavíkurtjamar og ná- grennis verður fundarefni næsta fræðslufundar Fugla- vemdunarfélags íslands. Verður hann haldinn í Nor- ræna húsinu á fimmtudags- kvöldið kemur kl. 20.30. Ólafur Nielsen og Jóhann Óli Hilmarsson ræða það mál. HAPPDRÆTTISVINN- INGAR í happdrætti Blindra- vinafélagsins í októbermán- uði síðastl. komu á þessi númer: 22730 — 21738 - 4547 - 23505 - 8505 - 18903 - 17428 - 7670. Á skrifstofu félagsins í Ingólfsstræti 16 skal vitja vinninganna. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur jóla- fundinn í kvöld og er hann öllum opinn. Þar verður Qöl- breytt dagskrá. Kaffihlaðborð verður og hefst fundurinn k'l. 20.30 og er í Domus Medica við Egilsgötu. JÓLAHAPPDRÆTTI Kiw- anisklúbbsins Heklu. Dregn- ir hafa verið út fimm vinningar og komu þeir á þessi númer: 1496 - 762 - 733 - 370 og 1332. KVENFÉLAG Kópavogs heldur jólafund sinn nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins. Hall- gerður Gísladóttir ætlar að segja frá gamla eldhúsinu. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur jólafund fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra nk. fímmtudagskvöld, 10. þ.m., í safnaðarheimili kirkjunnar. Borið verður fram hangikjöt og laufabrauð m.m. Dagskrá verður fjölbreytt, en jólafundinum lýkur með hug- vekju sem sr. Ragnar Fjalar Lárusson flytur. Eldra fólki í söfnuðinum sem óskar eftir bílferð á fundinn er bent á að hafa samband við Dóm- hildi Jónsdóttur í síma 39965. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur jólafundinn annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í félagsheimilinu í Naut- hólsvík. KVENNADEILD SVFÍ í Reykjavík heldur jólafundinn nk. fimmtudagskvöld, 10. des., í Norðurljósum Þór- skaffis kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá og jólakræsingar. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag kom hafrannsókn- arskipið Arni Friðriksson úr leiðangri. Togarinn Ásbjörn hélt til veiða. í gær kom Askja úr strandferð. Togar- inn Ottó N. Þorláksson kom af veiðum til löndunar. Togar- inn Snorri Sturluson var væntanlegur í gærkvöldi af veiðum til löndunar. Þá komu að utan í gær Grundarfoss og Eyrarfoss. Á sunnudag kom stórt rússneskt bílaskip með rússneska bíla. Hafði það viðkomu í Noregi og tók þar bíla. Munu alls um 1.000 bílar hafa komið í þessari ferð skipsins. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina komu inn til lönd- unar togaramir Karlsefni og Otur. Þá kom ísberg að utan og Grímsey af strönd. Lag- arfoss kom að utan, fór að bryggju í Straumsvík, og í gærmorgun kom Eldvík að utan og Grundarfoss átti að koma við á leið til Reykjavík- ur. Erlend leiguskip komu þangað um helgina og danski rækjutogarinn Ocean Prawn sem tók vistir. Hann er að færa sig af Kanadamiðum yfir á Grænlandsmið. Umræðan um raf orkusölu til útlanda: Það kemur sér vel að geta losnað við hundinn til Möggu, þegar búið verður að dysja allar landsins skjátur ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. desember til 10. desember, aö báö- um dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lasknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn samí sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenns: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökín Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánucf. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- — múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum *681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÖurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 a 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.46 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt (sl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til fcl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimilí Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - Í6.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagn8vehan bilanavakt 686230 SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimaeafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsáfn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bóka8afn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Soölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröí: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaÖ kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mónud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarflaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.