Morgunblaðið - 08.12.1987, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987
9
Hjaríans þakkir fari égöllum þeim, sem glöddu
mig á 80 ára afmceli mínu 22. nóvember sl.
Sérstaklega þakka ég alla vináttu og hlýhug
við fráfall dóttur minnar Sísí Tryggvadóttur.
GuÖ blessi ykkur öll.
Magnfríöur Sigurbjarnardóttir,
Hofteigi 16.
Karlmannaföt nýkomin
Einhneppt og tvíhneppt. 10 stærðarnúmer.
Margir litir. Verð kr. 7.500,- og 8.900,-
Föt fyrirliggjandi kr. 3.995,- og 5.500,-
Terylenebuxur nýkomnar, ný snið.
Andrés,
Skólavörðustíg 22,
sími 18250.
Nýtt — Nýtt
Jólavörurnar eru komnar.
Pils, blússur, peysur, jakkar.
Glugginn,
Laugavegi 40
(Kúnsth úsin u).
Utsölumarkaðurinn
Á GRETTISGÖTU 16
(áður Bílamarkaðurinn)
Dömuleðurskór frá kr. 300,-
Dömuleðurstígvél frá kr. 1 .600,-
áður kr. 4 T500,-
Dömukápur kr. 1 .000,-
Sængurfötfrá kr. 790,-
Sængur frá kr. 1 1.490,-
Skíðagallar kr. 1 1.900,-
Trimmgallar kr. 800,-
Gjafavörur, skartgripir, antik húsgögn.
Tökum myndir af þér og setjum á boli og plaköt.
Úrval af allskonar vörum á
mjög góðu verði.
Geymum greiðstukortasölunótur þangað til ifebrúar.
KOMIÐ, SJÁIÐ OG SANNFÆRIST
Opið laugardag frá kl. 10-18
Aðra daga frá kl. 12-19
Sími 24544
Gorbatsjov
með skjala-
bunka
Eftir að hafa hkt
Míkhaíl Gorbatsjov í sjón-
varpsmyndinni og hlýtt á
hann kynna ný viðhorf
Sovétmanna tQ afvopn-
unarmála fer Ronald
Reagan til fundar við
samstarfsmenn sína og
kemst meðal annars
þannig að orði, að Gor-
batsjov hafí verið með
stærri skjalabunka en
hann sjálfur. Enginn sem
horfir á myndina getur
efast um. að sá sem ósk-
aði eftir því að fundurinn
yrði haldinn, Gorbatsjov,
var með fastmótaðri
hugmyndir um samning
i upphafi hans. Enda
sagði Gorbatsjov f ávarpi,
sem hann flutti i sovéska
sjónvarpið, eftir að hann
sneri heim frá Reykjavik,
að hann hefði farið þaul-
undirbúinn til Reykjavík-
ur og f öllum helstu
stjórnum og ráðum
Kremlveija hefðu menn
lagt á ráðin með undirbú-
inginn. Sú staðreynd að
Sergej Akhromejev, for-
seti sovéska herráðsins,
var f forsvari fyrir so-
véska starfshópnum á
næturfundi sérfræðinga
f Höfða sýnir, að Gor-
batsjov vUdi baktryggja
sig og koma f veg fyrir,
að yfirmenn hersins
teldu, að hann væri að
ganga á þeirra hhit f við-
ræðunum við Reagan.
Þegar betur er að gáð
kom Gorbatsjov til
Reykjavíkurfundarins til
þess búinn að faUast á
ýmis meginsjónarmið,
sem Reagan og rfkis-
stjómir NATO-rikjanna
höfðu haldið á loft, sum-
um um langt árabiL Eins
og sjónvarpsmyndin sýn-
ir kom það Bandaríkja-
mönnum f raun f opna
skjöldu hve samningsfús
Gorbatsjov var. Þeir
voru undrandi á því, að
kannski kæmi tUþess hér
f Reykjavík, að unnt yrði
að rita undir einhvem
texta. TU þess kom þó
ekki, eins og allir vita.
Skyggnst inn í Höfða
Á sunnudagskvöldið sýndi sjónvarpið okkur mynd um leiðtoga-
fundinn í Höfða. Höfundar hafa leitað til Bandaríkjamanna, sem
þátt tóku í hinum sögulegu viðræðum, og fengið hjá þeim upp-
lýsingar um viðræðurnar, er fram fóru fyrir luktum dyrum. Á
grundveili þeirra upplýsinga var handrítið samið fyrir fyrrgreinda
mynd; hafi hin efnislega hlið málsins verið eins nálægt raun-
veruleikanum og leiktjöldin af húsakosti í Höfða, er hér um
einstæða heimild um leiðtogafundinn að ræða. Ef vei tekst tii
um dreifingu myndarinnar hjá hinum breska framleiðanda eiga
milljónir manna um heim allan á nýjan leik eftir að minnast
Reykjavíkur og íslands vegna þessa fundar.
Að lokum stóð ágreining-
urinn um geimvaraa-
áætlunina, SDI, og ef til
vill aðeins eítt orð „rann-
sóknastofuri*. Var gefið
til kynna, að Gorbatsjov
hefðu verið settir kostir
af umbjóðendum sinum,
stjórnmálaráðinu eða rit-
urum miðstjórnar
kommúnistaflokksins.
Míkhaíl Voslenskij, sem
oft hefur sótt okkur Is-
lendinga heim, eins og
lesendum Morgunblaðs-
ins er kunnugt, hefur
haldið þeirri skoðun
fram, að í raun hafi
stjórnmálaráðið skipað
Gorbatsjov að nota SDI
sem fleyg tíl að binda
enda á viðræðumar í
Höfða; ýmsum S Kreml
hafi sem sagt þótt nóg
um, hve hratt miðaði i
Reykjavik.
Eftír sókn Gorbalsjovs
i upphafi sjónvarps-
myndarinnar nær
Reagan vopnum sínurn
þegar líður að lokum
hennar.
Sovétmenn
þegja
Fyrir ári kom út bók
um leiðtogafundinn í
Reykjavík eftír Guð-
mund Magnússon, sem
þá var blaðamaður hér á
Morgunblaðinu. Hefur
það færst mjög í vöxt,
að blaðamenn taki sér
fyrir hendur að rita bæk-
ur um stóratburði sam-
tímans S sama mund og
þeir gerast, ef þannig
má orða það. Nú er sjón-
varpið tekið til við að
feta S þessi fótspor eins
og myndin um leiðtoga-
fundinn S Hðfða sýnir.
Frægasta dæmið um
snögg viðbrögð sjón-
varps af þessu tagi er
líklega mynd, sem bresk
sjónvarpsstöð gerði á
liðnu sumri um réttar-
höldin yfir Klaus Barbie,
sem dreginn var fyrir
dómstól i Lyon i Frakk-
landi, sakaður um
grimmdarverk, þegar
hann var foringi Gestapó
þar á timum sSðari heims-
styrjaldarinnar. Var
sjónvarpsmyndin sýnd
aðeins fáeinum vikum
eftir að réttarhöldunum
lauk.
Þar var hægara um
vik að ná S efnið en við
gerð myndarinnar um
leiðtogaf undinn S
Reykjavik, þar sem rétt-
arhöldin yfir Barbie fóru
fram fyrir opnum tjöld-
um. í raun fæst ekki heil
mynd af fundinum S
Höfða, fyrr en bæði
Bandarikjamenn og Sov-
étmenn leysa frá skjóð-
unni. Sjónvarpsmyndin
ber það giðggt með sér,
að stuðst er rið frásögn
Bandaríkjamanna. Við
fengum ekki að kynnast
því, hvað gerðist á skip-
inu hjá Gorbatsjov á milli
funda; rið hveija hann
talaði og hvort hann var
i stöðugu sambandi rið
félagana S stjóramálaráð-
inu i Moskvu.