Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 27

Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 27 Tjörnin og ráðhúsið Umhverfismál eiga að taka mið af fegrun umhverfis jafnframt vernd eftirlngólf Guðbrandsson Fyrstu blásaklausu stefnumótin og rómantísku göngurnar voru á bökkum Tjamarinnar. Síðan þykir mér vænt um Tjömina því henni tengjast ljúfar minningar, þótt þau leyndu ástamál, sem tengdust henni séu löngu fokin út í veður og vind. Vatn hefur aðskiljanlega eigin- leika, og náttúm sem nær langt út fyrir notagildi til drykkjar og þvotta. Margar fegurstu byggingar heims standa við sjó eða vötn og mynda sjónlínu er fellur inn í nátt- úrulegt umhverfí og framhefur fegurð þess. Reykjavíkurtjöm sem slík væri næsta sviplaus pollur, ef engin mannvirki væm í kring, sem mótuðu drætti hennar. Þessa drætti er þörf að skerpa eins og línur máðrar myndar og auka við nýjum. Sviss er óumdeilanlega eitt nátt- úmfegursta land Evrópu. Skipulag er þar gott og velmegun meiri en í flestum löndum öðmm. Fegurð hefur notagildi, er ekki aðeins af- stætt hugtak. Það sést í Sviss og víða á byggðu bóli. Veglegustu byggingar Ziirich og Genf standa við vötn, svo dæmi séu nefnd. Glæsilegasta borg Evrópu á 15. öld var Feneyjar. Byggingarlistin naut sín við Canal-Grande og djásn húsa- gerðarlistar spegluðu sig í vatns- fletinum og gera enn í dag. Hvað væri Stóráll í Feneyjum án bygging- anna á bökkum hans? Dæmin em alls staðar um slíkt samspil hugvits og listar, sem fellt er inn í ramma fagurrar náttúm. Islendingar em þrasgjöm þjóð. Ég byði ekki í menningarástandið, ef úrtölufólkið hefði alltaf síðasta orðið. Nýjasta dæmið er umfjöllun um ráðhús við Tjörnina. Af líkani, og teikningum að ráða, virðist mér fara saman notagildi og fegurð og byggingin af hóflegri stærð. Arki- tektúr er að því leyti undirstöðulist- Ingólfur Guðbrandsson „Reykjavíkurtjörn sem slík væri næsta sviplaus pollur, ef engin mann- virki væru í kring, sem mótuðu drætti hennar. Þessa drætti er þörf að skerpa eins og línur máðrar myndar og auka við nýjum.“ grein, að allir hafa hana fyrir augum og hún mótar sjónskyn og smekk almennings. Þannig verður hún aflvaki annarra lista. Þess er þörf á íslandi. Þegar hið nýja ráð- hús er risið í norðurhomi Tjarnar- innar vestanvert, fríkka drættir miðbæjarins. Tjörnin þarfnast .verndar af því tagi sem felst í umhirðu hennar og endurnýjun rammans í kring. Nýja ráðhúsið verður tjarnarprýði og Tjörnin þar fyrstu árin meðan nýjabrum var á starfseminni. Alls hafa yfir 20 þús- und manns komið í skoðunarferðir á 18 árum og enn koma á milli 50 og 100 manns í skoðunarferðir í hverjum máiiuði. Þessar stað- reyndatalningar ættu að nægja til að sýna fram á hver fótur er fyrir fuljyrðingum Kristínar. í orðum þingkonunnar um reynslu af álverinu í Straumsvík varðandi mengun kemur ekki fram neinn rökstuðningur, enda er raun- vemleg reynsla önnur en hún gefur í skyn. Hún talar um mikilvægi rannsókna, en virðist samt ekki einu sinni kynna sér niðurstöður þeirrar nefndar íslenskra og erlendra vísindamanna, sem skipuð var sam- kvæmt íslenskum lögum til þess að fylgjast með áhrifum reksturs ál- versins á lífríki í umhverfi þess, enda fyndi hún ekki stuðning fyrir máli sínu í þeim skýrslum. Kristín Einarsdóttir fjallaði einn- ig nokkuð um orkusölu og orkuverð, en við teljum það standa öðmm nær að svara málflutningi hennar að því leyti. Islenska álfélagið hf. með meiri prýði Reykjavíkur, öllum til augnayndis, ef rétt og skynsam- lega er á málum haldið. Höfundur er forstjóri Ferðaskrif- stofunnar Útsýnar og stjórnandi Pólýfónkórsins. VELDU ®TDK ÞEGAR ÞÚ VILT HAFA ALLT Á HREINU JÓIALJÓS 40 ljósa útisería Hvít — Rauð — Blá Hver sería er 40 ljós og spennubreytir. Hægt er að nota tvær seríur við hvem spennubreyti. Vönduð sería og hættulaus. Samþykkt af Rafmagnseftirliti ríkisins. Verð: 1 sería og spennubreytir kr. 1.800 — aukasería kr. 900 Rafkaup Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Sími 681518 ÚTSÖLUSTAÐIR: ALLAR HELSTU RAFTÆKJAVERSLANIR AsövEcis GROÐUR jarðar Nýr flokkur: s/oarinn I Öndveeis- . hafið| kiltur hafnaði 1 Þrjú öndvegisverk heimsbókmenntanna nú í kiljuútgáfu. Ægisgata Gróður jarðar eftir John Steinbeck Ein af bestu sögum höfundar, þýdd af Karli ísfeld. eftir Knut Hamsun Þremur árum eftir að Hamsun sendi bókina frá sér hlaut hann Nóbelsverðlaunin. Bókin er þýdd af Helga Hjörvar. Sjoannnsem nafið hafiiaði eftir Yukio Mishima Umdeildasta bók sem komið hefur út hjá Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins fyrr og síðar. Þýðandi Haukur Ágústsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.