Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 31
I
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987
31
Loðfóðraðir herra-
kuldaakór með
rennilás innanfótar.
Haldgóð vörn gegn
krapi og gaddi.
Stœrðir: 40-46.
Verð: kr. 3.250,-
Dömumokkasínur á
fínlegum sóla.
Góðir dansskór fyrir
jólaböllin, svart eða
brúnt leður.
Stœrðir: 36-41.
Verð: kr. 2.290,-
Sterkir og þœgilegir
kuldaskór í fjall-
göngu stíl. Heil
tunga varnar því að
njór komist í skóna.
Stœrðir: 36-41.
Verð: 3.250,-
Reimaðir herra-
spariskór á mjög
góðu verði.
Jólaskór unga
mannsins.
Stœrðir: 40-45.
Verð: kr. 1.995,-
Loðfóðruð dömu-
kuldastígvél með
rennilás innanfótar.
Hlýleg jólagjöf.
Stœrðir: 36-41.
Verð: kr. 3.398,-
Loðfóðruð herra-
kuldastígvél með
tveim ólum að
aftan. Þeim verður
ekki hált á svellinu
eða kalt á tánum
sem heilsa nýju ári í
þeim þessum.
Stœrðir: 40-46.
Verð: kr. 3.398,-
Kuldaskór fyrir bœði
kynin. Vatnsvarið
skinn og þykkur sóli
sem cinangrar vel
kuldann frá fætinum.
Stœrðir: 36-46.
Verð: 3.350,-
Jólatilboð ACT
Góðir skór á mjög góðu jólaverði
Útsölustaðir. Mikligarður - .
Kaupstaður - Herraríki, Snorrabraut
Samkaup - Vöruhús KÁ - Vöruhús
Vesturlands - Skagfirðingabúð
Kaupfélag Hafnfirðinga - Staðarfell
Akranesi - Skókompan Ólafsvík
og Kaupfélög víða um landið.
Æ fe'Æ-'l
-4VA /
¥ ■ ,. ;
p :A"rÆm
L VV -. "■
{1á'&U» *• ■