Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 Morgunblaðið/RAX Nokkrír aðstandenda bókarinnar; útgefendur, lj ósmyndarar, og textahöfundar, á blaðamannafundi þar sem bókin var kynnt. Sitjandi fyrir miðju er Pétur H. Armannsson, arkitekt, aðalhöfundur bókarinnar. frá kr. 251,— Froskar frá kr. 134,— Kettir og kettíingar frá kr. 170,- Hitastrengir til margra nota Ný bók um húsa- gerð á íslandi KOMIN er út bókin Heimili og húsagerð 1967-1987, en í henni fjallar Pétur H. Armannsson, arkitekt, um þróun íslenskrar húsagerðarlistar síðustu tvo ára- tugina. Bókinni er skipt í fimm kafla, og eru í hverjum kafla raktar ýms- ar hugmyndir sem hafa verið efst á baugi í skipulagi og húsagerð á síðustu árum og áratugum. Valin eru dæmi um hús sem sem endur- spegla þessar hugmyndir - fjölbýlis- hús, raðhús og sérhönnuð einbýlis- hús sem bera vitni um markverðar nýjungar í íslenskri húsagerð. í lo- kakafla bókarinnar ijallar Jóhannes Þórðarson, arkitekt, um samband hönnuðar og húsbyggjanda, og þau atriði sem hyggja þarf að áður en hafíst er handa við byggingar. Fjöldi ljósmynda er í bókinni, en þær tóku ljósmyndaramir Guð- mundur Ingólfsson, Kristján Magnússon og Ragnar Th. Sigurðs- son. Bókin er 192 bls. að stærð í stóru broti. Það er Almenna bókafé- lagið sem gefur bókina út. Bók um Jón Pál „Ég man þá tið“ - eftir Hermann Ragnar Stefánsson $ flD PIONEER ÚTVÖRP BÓKAÚTGÁFAN Reykholt hef- ur gefið út bókina „Jón Páll sterkasti maður heims“ eftir Jón Óskar Sólnes. Þetta er viðtalsbók og í henni grein- ir Jón Páll frá þeim aflraunamótum, sem hann hefur tekið þátt í, þ.á.m. keppninni um titilinn „Sterkasti maður heims" undanfarin ár og keppninni um titilinn „Sterkasti maður allra tíma" sem fram fór á þessu ári og Jón Páll sigraði með glæsibrag eins og landsmönnum hefur gefíst kostur á að sjá nýlega í sjónvarpi. í kynningu útgefandans segir, að í bókinni sé ferill Jóns Páls rak- inn allt frá því hann hóf þáttöku í íþróttum „og reyndar sagt frá ýms- um strákapörum æskunnar“. SETBERG hefur gefið út bók- ina „Ég man þá tíð“ eftir Hermann Ragnar Stefánsson. í kynningu forlagsins á bókinni segir: „Um árabil hefur Hermann Ragnar Stefánsson annast vin- sæla útvarpsþætti, „Ég man þá tíð“. Vegna þeirra hefur hann kynnst fjölda íslendinga, sem löngum hafa annaðhvort rætt við hann í síma eða skrifast á við hann um árabil. Hermann Ragnar valdi átta úr þessum hópi sem viðmælendur í þessa bók, konur og karla, frá Akranesi, Grundar- firði, Fnjóskadal, Reykjavík, Eyrarbakka, Mosfellssveit og Vestmannaeyjum. Allt efni bókarinnar er nýtt af nálinni. Prýdd mörgum myndum.u HAFNARFIRÐI LÆKJARGÖTU 22 SÍMI: 50022 Sparigrísir frá kr. 209,— Hitastrengir til frost- varna þakrennur, gangstótt- ar, níðurföll. Leitið nánari upplýsinga Erum með á lager hita- strengi til margvís- legra nota. Auðveldir í . , , Hitastrengir til gólf- uppsetnmgu. hitunar t.d. flísagólf, forstof- ur, arinstofur, bað- herbergi, tröppur o.fl. Hitastrengir til jarð- vegshitunar, sólstof- ur, garðhús, garðreiti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.