Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 33 Bréf séra Böðvars í bók Garðabær: Rekstri malbikunarstöðvar í Smárahvammslandi hætt BRÉF séra Böðvars eftir Ólaf Jóhann Signrðsson er komið út að nýju, en sagan birtist fjrrst í safninu Leynt og ljóst árið 1965. Það er bókaforlag Máls og menn- sem gefur bókina út. kynningu útgefanda segir: „Bréf séra Böðvars sýnist í fljótu bragði ekki segja frá miklum við- burðum. Aldraður prestur og heiðursmaður, séra Böðvar S. Gunnlaugsson, fer í gönguferð umhverfís Tjömina með konu sinni og hitta þau hjón gamlan kunn- ingja á leiðinni, Gússa að nafni. En frásögnin er útsmogin og býr yfír mörgum leyndardómum, hún sýnir sífellt á sér nýjar hliðar eftir því sem lesandinn skoðar hana bet- ur.“ Bókin er 121 bls. í kiljubroti, prentuð hjá Nerhaven bogtrykkeri í Danmörku. Teikn sá um gerð kápu. Ólafur Jóhann Sigurðsson SAMKOMULAG hefur náðst milli bæjaryfirvalda f Garðabæ og mal- bikunarstöðvar Hvammsvíkur hf. um að framleiðsla á malbiki eða olfumöl í Smárahvammslandi verði hætt eftir 15. des. 1987. Undanfarin ár hefur staðið styr um rekstur malbikunarstöðvarinnar og hafa fbúar Garðabæjar margsinnis orðið fyrir ónæði og óþægindum vegna mengunar, er stafar af fram- leiðslu á malbiki en samningar fyrir- tækisins um afnot að lóð í Garðabæ rann út 1. des. í frétt frá bæjarstjóm Garðabæjar segir að fyrirtækið fái áfram aðstöðu f Smárahvammi til 30. mars 1988, en á þeim tíma mun fyrirtækið vinna að brottflutningi stöðvarinnar svo og öðrum lausafjármunum af að minnsta kosti 25.000 m2 þess lands sem fyrir- tækið hefur haft til afnota. „Verði við þann brottflutning staðið, munu bæjaryfírvöld í Garðabæ taka til at- hugunar að ganga til samninga við fulltrúa Hvammsvíkur hf. um áfram- haldandi afnot af 5.000 m2 af lóðinni til 1.12. ’88.“ JQLATILB0Ð JAPIS NR.1 FULLKOMIN SAMSUNG HUÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ GEISLASPILARA f þetta er ekki jólatilboð ársins hvað þá? Önnur eins kjarakaup bjóðast ekki á hverjum degi. Því er um að gera að drífa sig af stað áður en það er um seinan. Það er nú einu sinni þannig með þessa samstæðu að magnið er takmarkað og eftirspurnin mjög mikil. Þriggja geisla geislaspilari. 60 vatta magnari. Hálfsjálfvirkur plötuspilari með audio-technica hljóðdós. Stafrænt (digital) útvarp. 16 stöðva minni FM MB LB. Tónjafnari. Tvö kassettutæki með raðspilun. „High-Speed-Dubbing". Dolby. Hljóðnematengi. Hljóðnemamixer. Tveir hátalarar í dökkum viðarkassa. 39.800,—stgr. JAPISS BRAUTARHOLT 2 • KRINGLAN • SÍMI 27133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.