Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 49 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Flóamarkaður verður í sal Hjálpræðishersins, Klrkjustræti 2, f dag og á morg- un kl. 10.00-17.00. Mikiö úrval af góðum og ódýrum fatnaði. Hjálpræðisherinn. T réskurðarnámskeið Janúarinnritun. Hannes Flosason, simi 23911. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn. Simi 28040. □ EDDA 59871287 - 1. Frl. □ HAMAR 59871287 2. □ HELGAFELL 598712087 VI - 2 I.O.O.F. 8 1691298'/2 = Jf. I.O.O.F. Rb1 =1371288 E.K.-Jv AD-KFUK Fundur i kvöld í Langagerði 1 kl. 20.30. Lilja Baldvinsdóttir sér um efni. Ath.: Þessi fundur verður i Langagerði 1. Munið bænastundina kl. 20.00. Allar konur velkomnar. m ÚtÍVÍSt, Grólinni 1. Simar 14606 09 2.173? Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk Brottför kl. 8.00 30. desember. 4ra daga ferö. Frábær gistiað- staða í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir, kvöldvökur o.fl. Góö aðstaða fyrir kvöldvök- ur i nýrri viöbyggingu. Pantanir óskast sóttar í síðasta lagi 18. des. Fagniö nýju ári í Útivistar- ferð. Ath. Útivist notar allt gistirými í Básum vegna feröar- innar. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, feröafélag. Jólafundur Húsmæðra- félags Reykavíkur verður í Domus Medica við Eglls- götu, þriðjudaginn 8. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. MYNDAKVÖLD- Ferðafélags Íslands Miðvikudaginn 9. desember kl. 20.30 efnir Ferðafélagið til myndakvölds á Hverfisgötu 105. Efni þessa myndakvölds er fjöl- breytt að vanda. Eftirtaldir félagsmenn sýna myndir og segja frá eftirminnilegri ferð sem þeir hafa farið á þessu ári eða fyrri árum. Þessi sýna: Guömundur Pétursson, Ólafur Sigurgeirsson, Salbjörg Óskars- dóttir, Þórunn Lárusdóttir. Dregið verður úr nöfnum þátt- takenda í afmælisgöngum F.í. sl. sumar. Þátttakendur urðu 304 i þeim sex gönguferðum sem skipulagðar voru til Reyk- holts í Borgarfirði. Dregin verða út sex nöfn sem hljóta vinning. Þrír þátttakendur voru með i öll- um sex ferðunum og fá þeir sérstaka viöurkenningu. Hvaða ferð reynist eftirminnilegust? Komið og njótið ánægjulegrar kvöldstundar hjá Feröafélaginu. Veitingar i hléi. Aðgangur kr. 100,- Ferðafélag íslands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning frá Sjúkra- samlagi Garðabæjar Stjórn Heilsugæslustöðvar Háfnarfjarðar óskar að fram komi að hún telur æskilegt að sem flestir Garðbæingar sæki heimilis- læknaþjónustu í Garðabæ, sökum þrengsla, læknaskorts og endurskipulagningar á Heilsu- gæslustöð Hafnarfjarðar. Minnt er á að samlagsmönnum er heimilt, samkvæmt samningi Læknafélags íslands og Tryggingastofnunar ríkisins, að velja sér heimilislækni í júní og desember ár hvert. Samlagsmenn sem óska að skipta um heimil- islækni eru vinsamlegast beðnir að koma á skrifstofu sjúkrasamlagsins á Garðatorgi 5. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 9.00-12.00 og 12.30-16.00, sími 656450. Sjúkrasamlag Garðabæjar Rögnvaldur Finnbogason. óskast keypt húsnæöi óskast 5 herbergja eða stærra Fimm manna fjölskylda óskar eftir 5 her- bergja íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðar- greiðslur. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 15. des. 1987 merkt: „7913“. Sumarbústaðalönd - beitarlönd Höfum til sölu sumarbústaðalönd ásamt nokkrum beitarlöndum á skipulögðu svæði í um 70 km. fjarlægð frá Reykjavík. Bundið slitlag er að svæðinu (þjóðvegur 1). Um er að ræða 30 sumarbústaðalönd ca 0,8 til 1,0 ha og 10 beitarhólf 5 til 6. ha hver. Nánari upplýsingar veita Guðmundur eða Sigurður Guðmundsson hjá S.G. einingahús- um hf., Selfossi, sími 99-2277. Stálstoðir Óska eftir að kaupa nokkurt magn stálstoða fyrir loftauppslátt 2,5-4,0 m að lengd. Upplýsingar á kvöldin í síma 46941. ' ■> , Innflutningsfyrirtæki - meðeigandi Fyrirtæki, sem flytur inn viðurkennd raf- magnstæki og fleira, óskar eftir meðeiganda. Æskilegt að hugsanlegur meðeigandi gæti starfað hjá fyrirtækinu og hafi viðskipta- reynslu. Fyllsta trúnaði heitið. Tilboð merkt: „Félagi - 6606“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir föstudagskvöldið 11. desember 1987. A\ Meistarafélag húsasmiða Umsóknir úr styrktarsjóði Auglýst er eftir umsóknum úr styrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða. Æskilegt er að umsóknir berist skrifstofu félagsins fyrir 15. desember. Allar frekar upplýsingar á skrifstofunni. Stjórnin. Fiskibátur til sölu Til sölu tæplega 80 t. eikarbátur í góðu standi. Aðalvél 425 hö, Caterpillar, frá 1982. Þorsk- og humarkvóti. Afhending samkomulag. Eignahöllin Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptatr. Hverfisgötu 76 Fiskiskip til sölu Til sölu 293 lesta togskip með frystibúnaði, byggt 1978 með Normo 1025 ha. aðalvél. Til afhendingar um næstu áramót. Upplýsingar í síma 22475, kvöld- og helg- arsími 13742. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður i Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1,3. hæð, þriðjudaginn 8. des. kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjórnin. Spilakvöld Félög sjálfstæðismanna í Laugarnesi, Háaleitishverfi, Austurbæ og Norðurmýri halda spilakvöld í kvöld, 8. des. kl. 20.30 i Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Stjórnandi er Þórður Einarsson. Kaffiveitingar. Fjölmennum. Stjórnirnar. Bjóðum sjálfstæðisfólki í Austurbæ og Norðurmýri akstur á spila- kvöldið i Valhöll i kvöld, þriðjudaginn 8. des. Hafiö samband viö skristofuna fyrir kl. 17.00 i síma 82900. Garðbæingar! Skólamál - æskulýðsmál - unglingastarf Fundur í safnaðarheimilinu, Kirkjuhvoli miðvikudaginn 9. des. 1987 kl. 20.30. Frummælendur: Benedikt Sveinsson, bæjarfulltrúi, og Birgir Isleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra. Umræðuefni: Uppbygging iþróttaskemmunnar. Framtið Fjölbrautaskólans. Framtiö Tónlistarskólans. Fyrirhugaðar breytingar á verkefnaskiptingu rikis- og sveitarfélaga með sérstöku tilliti til mennta- og uppeldismála og fjármögnunar þeirra. Fundarstjóri: Árni Ólafur Lárusson, fyrrv. bæjarfulltrúi. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.