Morgunblaðið - 08.12.1987, Side 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987
AUÐVELD I NOTKUN.
SÖLUAÐILAR KENNA ==e==j=
ÞÉR Á HANA- IBM PS/2
Morgunblaðið/Þorkell
Jón Rögnvaldsson, varaforseti Skáksambands íslands, afendir Andra
Áss Grétarssyni, Unglingameistara íslands í skák 1987, sigurlaunin.
Skákþing og Unglingameistaramót íslands:
Verðlaunaafhending hjá
Skáksambandi íslands
Verðlaunaafhending vegna
Skákþings íslands 1987 í
kvenna-, telpna- og drengja-
flokki. svo og Unglingameistara-
móts íslands 1987, fór fram í
húsakynnum Skáksambands ís-
lands, á Laugavegi 71, 27.
nóvember sl.
í efsta sæti í kvennaflokki varð
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, í öðru
sæti Áslaug Kristinsdóttir og í
þriðja Guðlaug Þorsteinsdóttir. í
efsta sæti í telpnaflokki, 14 ára og
yngri, varð Hrund Þorhallsdóttir, í
öðru sæti Ólöf L. Eyþórsdóttir, í
þriðja Anna Steinunn Þórhallsdótt-
ir, í fjórða ína Björg Ámadóttir og
í fimmta Erla Hendriksdóttir. I
efsta sæti í drengjaflokki, 14 ára
og yngri, varð Ragnar Fjalar Sæv-
arsson, í öðru sæti Héðinn Stein-
grímsson, í þriðja Rúnar Sigurpáls-
son, í fjórða Páll Ámason og í
fímmta Jóhann Pjalldal. I efsta
sæti í Unglingameistaramótinu
varð Andri Áss Grétarsson, í öðm
sæti Gunnar Björnsson, í þriðja
Tómas Bjömsson, í fjórða Þröstur
Ámason og í fimmta Snorri G.
Bergsson.
Á myndinni eru talið frá vinstri: Ragnar Fjalar Sævarsson, Páll
Árnason, Gunnar Björnsson, Jóhann Bragi Fjalldal, Andri Áss Grét-
arsson, Snorri G. Bergsson, Olöf L. Eyþórsdóttir, ína Björg Amadótt-
ir, Þröstur Árnason, Guðfriður Lilja Grétarsdóttir, Anna Steinunn
Þórhallsdóttir, Guðlaug Þorsteinsdóttir, Hrund Þórhallsdóttir og
Áslaug Kristinsdóttir.