Morgunblaðið - 08.12.1987, Page 61

Morgunblaðið - 08.12.1987, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 61 Lönci og íífheimur ATíAV ad 1 aw ATLAS AB: GlæsOegasta og víðtækasta uppflettirit sem komið hefur út á íslensku um lönd og lífheim jarðarinnar. Verð: 5.570- Fæstí bókaverslunum. bók sóð bók III Fyrir Alþingi því er nú situr ligg- ur tillaga til þingsályktunar um haf- og fiskveiðasafn, flutt af Eiði Guðnasyni. Tillagan fjallar um stofnun og rekstur haf- og físk- veiðasafns. í tillögugreininni segin „Skal safnið gefa mynd af haf- svæðunum umhverfís Ísland, eðli þeirra, lífí og lífsskilyrðum í hafínu, fískveiðum Islendinga fyrr og nú, ásamt annarri nýtingu og vemd auðæfa hafsins, svo og meðferð og sölu sjávarfangs fyrr og nú. í safn- inu skal einnig fjallað um land- helgismál íslendinga, þróun þeirra, baráttu íslendinga fyrir útfærslu landhelginnar og landhelgisgæzl- una. í safninu skal beitt fullkomn- ustu sýningartækni sem völ er á . . .“ Flestar þjóðir, sem byggja af- komu sína að hluta til á siglingum og sjávarútvegi, hafa komið upp hinum merkilegustu söfnum, tengd- um þessum atvinnuvegi: siglinga- söfnum, fískveiðasöfnum og fískasöfnum, o.sv.fv. Færi vel á því að íslendingar, sem eru háðari sjáv- arútvegi og siglingum en flestar aðrar þjóðir, varðveittu sögu sína að þessu leyti með myndarlegu haf- og fískveiðasafni. Þeim sem þetta ritar er ekki kunnugt um, hvem veg stjómvöld, Alþingi og ríkisstjóm, minnast Qömtíu ára afmælis landgrunnslag- anna síðar á þessum vetri, einnar merkustu lagasetningar Alþingis. En það mætti meðal annars gera með því að samþykkja þingsályktun þá um haf- og fískveiðasafn, sem hér hefur lítillega verið drepið á. Aðkomu- menn hröktu íbúa á brott LÖGREGLAN var kölluð í hús f Mosfellsbæ á laugardag, en þar höfðu þrír menn gengið þar ber- serksgang og hrakið íbúana á brott. Einn þremenningamir var kunn- ingi húsráðenda og höfðu þeir setið að drykkju um nóttina í húsinu. Um klukkan átta í gærmorgun var lögreglan kölluð á vettvang. Þá höfðu þremenningamir gengið berserksgang, brotið og eyðilagt innanstokksmuni og hrakið húsráð- endur á brott. Þurfti lögreglan að beita hörðu við að handtaka óróa- seggina. ingar séu enginn kínalífselixír í þessu efni frekar en öðmm. Villidýrið sem myndin dregur nafn sitt af er ungmenni sem verð- ur munaðarlaus þegar foreldrar hans vom myrtir, og er alinn upp hjá mglaðri kerlingu í niðumíddu stórborgarhverfi. Þegar svo kerl- ingarhrotan fellur frá leggst piltur út og gerist vemdari minniháttar í rónahverfínu. Til sögunnar kemur félagsráðgjafí, (Quinlan), og í sam- einingu beijast þau gegn „hakkar- anum“, (Davi) sem stjómar götuskrílnum. Það athyglisverðasta við mynd- ina er að enginn annar en John Sayles, (Retum of the Secaucus 7, The Howling, Brother From Anot- her Planet, Matewan), sem er höfundur handritsins. En seint mun það teljast með hans betri verkum. Hinsvegar er því að þakka sá litli fmmleiki sem gerir þessa pönkuðu stórborgarframtíðarsýn dulítið áhugaverða, sum atriðin koma jafn- vel einsog skrattinn úr sauðar- leggnum, svo mikið betri en heildin. T.d. em atriðin með kokhrausta negrapjakkinum meinfyndin, svo og sýmbmnnin uppeldisfræði kerling- ar. Og hrátt yfírbragð hefur vissan sjarma í allri sinni grámusku. En því miður ber Villidýrið þess alltof glögg merki að vera e.k. æfíngapró- gram, Sayles getur svo mikið betur. <DU»R STURTUKLEFAR h Dusar sturtuklefarnir bjóða uppá óteljandi möguleika við uppsetningu. Þeir falla einfaldlega að þínu baðherbergi. Dusar sturtuklefarnir eru mjög vönduð V-Þýsk smíð — og fallegir. KK BYGGINGAVÖKUR HE Suðurlandsbraut 4, Simi 33331 ORKIN/SIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.