Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 70

Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 hagkerfis byggist ekki bara á ein- stökum fyrirtækjum eða atvinnu- greinum, heldur hæfileikum alls þorra fólks til að endurbæta starfs- hætti síná. Áhrifín geta verið víðtæk og varða svið framleiðslu, þjónustu, opinbers rekstrar og fé- lagslegra samskipta. < Hin nýja þróun í vísindum krefst þekkingarflæðis milli ólíkra vísinda- greina, milli vísinda og annarra sviða þjóðlífsins, milli landa. Hún krefst einnig samverkunar og heild- arsýnar. Fagleg einangrun, fámenni og sundurlyndi eru því dragbítar á þessa þróun og reyndar alla rann- sóknastarfsemi. Okkur er mikil nauðsyn að stuðla að starfstengsl- um og byggja brýr milli vísinda- greina. Að þessu þarf að hyggja þegar rannsóknir eru skipulagðar l-og byggingar hannaðar. Sá aðskiln- aður sem varð milli rannsóknastofn- ana atvinnuveganna og Háskóla fslands á sínum tíma tel ég vera í raun mjög óheppilegan og er þar vissulega þörf fyrir aukin tengsl. Mikilvægt er að grunnrannsóknir og hagnýtar rannsóknir verði ekki slitnar úr tengslum hvor við aðra. Hin nýja þróun virðist einmitt leggja áherslu á samtengingu rann- sókna, og hún greinir alls ekki þama á milli. Ráðherrar á fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar um vísindamál urðu sammála um að mikilvægustu hlutverk ríkisstjóma í þessu efni væru eftirfarandi3: — að skapa vísindalegan grundvöll til hagvaxtar og þjóðfélagsfram- fara, sérstaklega með stuðningi við grunnrannsóknir, — að sjá fyrir þjálfun vísinda- og tæknimanna og að stuðla að aukn- um skilningi almennings á vísindum og tækni, — að skapa efnahagslegar og fé- lagslegar aðstæður (er varða fjármögnun, lög um eftirlit, einka- kerfi og staðla, o.s.frv.), sem eru hagstæðar fyrir þróun og hagnýt- ingu tækni, — að ýta undir miðlun upplýsinga um hinar ýmsu hliðar nýrrar tækni. Ráðherrarnir lögðu enn fremur áherslu á að einungis yrði sóma- samlega séð fyrir þessum atriðum með því að taka hlut vísinda og tækni með í reikninginn við mótun stefnu á öllum sviðum opinberrar stjómsýslu. Þessi fyrirheit lofa góðu. Fyrirheit ríkisstjórnar, aðhald þjóðarinnar Ný ríkisstjóm hefur sett dágóðan kafla um ásetning sinn í málefnum vísinda og mennta í stefnuræðu forsætisráðherra: „Þótt efnahagsmál hljóti á hveij- um tíma að vera meðal meginvið- fangsefna ríkisstjómar er ljóst að við fleiri verkefni er að fást. Það er skylda ríkisstjómar að búa svo Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, si'mi 37400 og 32716. u vc 0 geHcerfi Tyrir Mvbrelfi gfleira Meö þessu stórkostlega fyrirkomulagi næsthámarksnýting á lagersvæði. Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangur fyrir lyffara og vöruvagna. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS■ OG HEILDVERSLUN SSraumæ BÍLDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 First Alert REYK- OG ELDSKYNJARI 1.295kr First Alert reyk- og eldskynjarinn eröryggi sem ekkert heimili getur veriö án. Hann kostar aðeins 1.295,- krónur og rafhlaöan fylgir. Öruggt heimili — þitt er valið. BYGGINGAVORUR HE Suðurlandsbraut 4 - Nethyl 2, Ártúnsholti XJöfðar til XX fólks í öllum starfsgreinum! BREYTING A HLUTFALLI EIGIN TEKNA HEILDARVELTU STOFNANA MILLI I98I OG I985 RANNSÓKNARÁO OG i SKRIFST. R. ATV. IONTCKNIST. ÍSLANDS RANNSOKNAST FISKIÐN. RANNSOKNAST. BYGGINGARIÐN. HAFRANNSOKNA- STOFNUN R ANNSOKNAST. LAND8ÚN. TILRAUNAST. KELDUM VEIÐIMALASTOFN.L ORKUSTOFNUN ALLS ALLS * AN ORKUSTOFN. ■ I981 □ 1985 10 20 30 40 30 60 70 80 90 100% HLUTFALL Sýnt hérvegna stœrðar Orkustofnunar ^og vœgis í heildinni NÝTT OG BETRA VÖFFLUJÁRN FRA c ríc =lr allt sem þarf til að gleðja heila fjölskyldu. V-þýsk gæðavara sem endist og endist.... Fæst í helstu raftækjaverslunum 1 og kaupfélögum um land allt. | O oð CO co S3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.