Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 76
76
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987
Seint á sjötta áratugnum skaust 17 ára gamall strákur
með ógnarhraða upp á stjörnuhimíninn og varð einn vin-
sælasti rokksöngvari allra tíma. Það var RITCHIE VALENS.
LOS LOBOS, THE PLATTERS o.fl. flytja tónlistina.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
',U'",°m"....mi'D0ŒYSTERE0| ‘iU,“
84 CHARING CROSS ROAD
Sýnd kl 5,7,9og11.
LEiKFfilAC
REYKiAVÍKLJR
SÍM116620
cftir Barrie Kceffe.
U. sýn. föst. 11/12 kl. 20.30.
SiAnstu sýningar fyrir jól.
tLaugard. 12/12 kl. 20.00.
SiAustu sýningar fyrir jóL
FORSALA
Auk ofangrcindra sýninga cr nú tckið á
móti pontunum á albr sýningar til 31. jan.
'88 í síma 1-66-20 og á virkum dögum fra
kL 10.00 og frá kl. 14.00 um hclgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar fclagsins daglcga i miðasólunni
í Iðnó kl. 14.00-19.00 og fram að sýn-
ingu þá daga scm lcikið cr.
Sími 1-66-20.
I> \ K SKM
nJöíLAEijls
KIS
í lcikgcrð Kiartans Ragnarss.
cftir skáldsogu
Einars Karasonar
sýnd í leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Miðasala i Lcikskcmmu sýningardaga ki.
16.00-20.00. Sirni 1-56-10.
Ath. veitingahús á staðnum opið
frá kL 18.00 sýningardaga. Borða-
pontanir í sima 14640 eða i veitmga-
húsinu Torfunni, simi 13303.
Munið gjafakort
Leikfélagsins.
Óvenýuleg og
skemmtileg jólagjöf.
SYNIR:
fer HÁSKÓLABÍÓ
afflimfeasÍNll 22140
HINIR VAMMLAUSU
* ★ ★ •k'h „Fín.firábítr. uái, stórgóö. floii. súper,
dunJur. loppurinn. smellureóa meiriháttar. Ilvaö
geta máttvana orö sagt um slíka ga-öamynd."
SÓL. Timinn.
„Sú besta sem birst hefiurá hvita tjaldinu hérlendis
áþcssuári." DV.
★ ★★★ AI.Mbl.
Leikstjórí: Brian De Palma (Scarface).
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Robert De Niro, Sean Connery.
Sýnd kl. 5.05,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára.
Mynd sem svíkur engan!
jílSJj
WODLEIKHUSIÐ
LES MISÉRABLES
Sönglcikur byggður á samncfndn skáld-
sögu cftir Victor Hugo.
Frum. laug. 26/12 kl. 20.00. Uppselt.
2. sýn. sunn. 27/12 Id. 20.00. Uppselt
3. sýn. þrið. 29/12 kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðrí svölum.
4. sýn. miðv. 30/12 kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðrí svölum.
5. sýn. laug. 2/1 kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðrí svölum.
6. sýn. sun. 3/1 kl. 20.00.
Uppselt í sal og á neðrí svölum.
7. sýn. þrið. 5/1 kl. 20.00.
8. sýn. miðv. 6/1 kl. 20.00.
9. sýn. fös. 8/1 kl. 20.00.
Aðrar sýn. á Vesalingunum í
janúar. Sunnud. 10., Þriðj. 12.,
Fimmtud. 14., Laugard. 16., Sunnud.
17., Þriðjud. 19., Miðvikud. 20., Föstud.
22., Laug. 23., Sunnud. 24., Miðvikud.
27., Föstud. 29., Laugard. 30. og Sunnud.
31. jan. kl. 20.00.
í febrúan Þriðjud. 2., Föstud. 5., Laug-
ard. 6. ogMiðvikud. 10. fcb. kl. 20.00.
BRUÐARMYNDIN
cftir GuAmund Steingon.
Laugard. 9., föstud. 15. o$ fimmtud, 21
jan. kl. 20.00.
SíAustu sýningar.
Litla sviðið,
Lindargötu 7:
BÍLAVERKSTÆÐI
BADDA
cftir Ólaf Hauk Símonarson.
fós. 11/12 kl. 20.30 Uppselt.
Laug. 12/12 kl. 17.00. Uppselt.
Laug. 12/12 kl. 20.30. Uppselt.
40. syn.sun 13/12 kl. 20.30. Uppselt.
AArar sýningar á Litla sriAinu:
Bilavcrkstæði Badda í janúar:
fi.7.|20.30|, Lau.9.(16.00 og 2030),
Su. 10.(16.00|, Mi. 13.(20.30),
Fós.l 5.(20.30), Lau,16.jl6D0),
Su.l7.(16.00), Fi.2l.(20.30),
Uu.23.( 16.00|, Stt.24.j.6D0),
Þri.26.(20.30, Fl2S.(20.30),
Lau.30.| 16.00) og Su.31.(16.00!
Uppseha 7, 9., 10., 13., 15,16,17, 2L
og 23. jan.
BílaverkstæAi Badda í febrúan
Miðv. 3.(20.30), fi. 4(20.30),
lau.6.( 16.00) og su.7.|16.00 o$ 20.30!
MiAasala opin í ÞjóAleikhúsinu
alla daga nema mánudaga kL
13.00-20.00. Simi 11200.
Forsala einnig í sima 11200 mánu-
daga til föstudaga frá kL 10.00-
12.00 og 13.00-17.00.
Eftirsótt jólagjöf:
Leikfiúsmiði eða gjafa-
kort á Vesalingana.
i K I < Mn
Sími 11384 — Snorrabraut 37
Frumsýnir grínmyndina:
LaurensGeels
AND
DickMaas
Present
FL0DDER
lOCKUf’yOUKDAUGHTUS.
YOUR SONS, YOUft GKaNNY-
ANDTHÍDO& mHÍWNUGHBOURS
HAYÍJUSJ AttlYtD
r KNDAU TH£Y WANTtSA SHAKÍINUFTS UT71ÍLUXUKlíS..
Splunkuný, meinfyndin og allsérstök grinmynd um hina mjög svo
merkilega Flodder-fjölskyldu sem er aldeilis ekki eins og fólk er
flest.
ENDA VERÐUR ALLT Í UPPNÁMI ÞEGAR FJÖLSKYLDAN FÆR
LEYFITILAÐ FLYTJAINN i EÍTT FÍNASTA HVERFIÐ í BORGINNI.
Aðalhlutverk: Nelly Frijda, Huub Stapel, Réne Hof, Tatjana
Simic.
Leikstjóri: Dick Maas. — Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
NORNIRNAR FRA EASTWICK
★ MBL.
THE WITCHES OF EAST-
WICK ER EIN AF TOPP-
AÐSÓKNAR MYNDUNUM
VESTAN HAFS í ÁR ENDA
HEFUR NICHOLSON EKKI
VERIÐ EINS GÓÐUR SÍÐ-
AN Í THE SHINING.
ENGINN GÆTI LEIKIÐ
SKRATTANN EINS VEL
OG HANN. Í EINU ORÐI
SAGT FRÁBÆR MYNDI
Aöalhlv.: jack Nicholson,
Cher, Susan Sarandon,
Michelle Pfeiffer.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd 5,7,9,11.05.
| GULL-
I STRÆTIÐ
Sýnd kl.7og11.
LAGA-
NEMINN
Sýnd kl. 5 og 9.
CrD PIOMEER
HÁTALARAR
Morgunblaðið/Þorkell
Bjarney Einarsdóttir, eigandi verslunarinnar Lady (t.v.), og Vigdís
Aðalsteinsdóttir, afgreiðslustúlka, i nýju húsnæði verslunarinnar.
Verslumn Lady flutt
KVENFATAVERSLUNIN Lady
hefur flutt í nýtt húsnæði að
Þverholti 5, Mosfellsbæ. Lady er
opin frá 9 til 18 virka daga og
frá 10 til 16 laugardaga.
Verslunin flytur inn fatnað beint
frá framleiðendum, að því er segir
í frettatilkynningu. Lára Kristins-
dóttir og Vigdís Aðalsteinsdóttir sjá
um afgreiðslu ásamt eiganda versl-
unarinnar, Bjamey Eanarsdóttur.
Innréttingar í nýju verslunina voru
smíðaðar af Guðjóni Inga Sigurðs-
syni.
Almennar tryggingar Selfossi:
Umboðsskrifstofan 25 ára
Selfossi.
UM síðustu mánaðamót voru lið-
in 25 ár frá því sett var upp
sjálfstæð skrifstofa Almennra
trygginga á Selfossi.
Skrifstofan var fyrst til húsa á
Eyravegi 3, síðan á Austurvegi 21
og nú er hún til húsa á Austurvegi
38 í eigin húsnæði sem feðgamir
Þórður Jónsson og Jón Þórðarson
innréttuðu.
Fyrsti umboðsmaður á Selfossi
var Gísli Bjamason til ársins 1985
er Sigurjón Skúlason tók við þegar
Gísli lét af störfum. Auk Sigurjóns
starfa á skrifstofunni tveir starfs-
menn.
I tilefni afmælisins var viðskipa-
vinum boðið upp á afmæliskaffi og
meðlæti.
Sig. Jóns.
[
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson.
Sigurjón Skúlason, Lóa Guðmundsdóttir, Guðbjörg Hilda Albertsdóttir og Gísli Bjamason.