Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 78
78 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 Samstarf sem skilar þér frábæni kaffi. Kringlunni - sírni 685440 w ^ Kemur upp um LACOSTE þinn góda smekk! Takið upp Biblíu- lestra í sjónvarpi Tíl Vei™k»nd». Dr Sigurlgöm Emarsson biskup hefir hall Bibllulestra undaníann fimmtudagskvöld IKFUM. Þeir Km nutu þeirra stunda gleyma þeun ekki. M hlýöa i Sigurbjöm lesa og akýra heilaga ritningu á hmn myndríka hátt, sem honum emum er lagið, og með þeim sanntænng- arkrafti hins trúaða manna, þá opnast þeim er á hlýða ný iirnsýn og vidd inn i leyndardóma Bibllunn- ar. Hann dregur upp skýra og áhrifaríka mynd um Guðekserieika til aköpunar sinnar til mannama pg alla aem akapað er. Þeir drsettir i þeirri mynd dýpka vitund og skyn þeirra er á hlýöa. Það em þvi sér- stök forróttindi að fá að hluaU á Sigurbjörn og túlkun hans á bibll- unni og eiga á þann hátt hþóöa og kyrríáta stund frá erii og önn hins hávaðasama dagiega tifs. Égvilþvi benda forráðamönnum Rikisútvarps og Sjónvarps á að það mtti að verða þeim metnaðarmál að fá Sigurbjöm Einarason biskup til þess að hafa Bibliulestra I Sjón- varpi. Ég veit að margir eru þeir meðal þjóðar okkar aem muna jólaboðakap biakupains, aem hann flutti á hverj- um jólum um l*ngt árabil, það fór ekki fram hjá neinum, enda hluab- aði þjóðin á þann boðakAp með séretökum hœtti og sá boðakapur ___a -II. á MfrrMll heilaga ritningu með Einaresyni biakupi i geg. áhriíamikla Qðlmiöfl aem a í»essir hringdu .. Biblíulestrar kjörið sjónvarpsefni Hrefna Sigurðardóttir - hringdi: „Eg vil þakka Helga Elíassyni fyrir grein sem birtist eftir hann í Velvakanda föstudaginn 4. des- ember. Ég er honum hjartanlega sammála. Væri Dr. Sigurbjöm Einarsson fenginn til að taka að sér Biblíulestra í sjónvarpinu myndi margur hafa af því mikið gagn. Ég skora á fólk að standa með Helga Elíassyni í þessu máli og þrýsta á um að þessi hugmynd verði að raunveruleika." Kvótakerfið gagnrýnisvert Sigríður Ólafsdóttir hringdi: „Ég tel kvótakerfið mjög gagn- rýnisvert. Hvemig geta einstakir aðilar eignað sér fiskinn í sjónum, hvemig er hægt að versla með físk sem ekki er kominn á skips- fjöl? Þá fer þetta eilífa málþóf á Alþingi um bjórinn í taugamar á mér. Hafa þingmenn ekkert þarf- ara að gera en skrafa um bjórinn? Það em nóg vandamál hér á landi þó bjórinn bætist ekki við.“ Of lítið þungarokk Tryggvi hringdi: „Mér finnst of lítið um þunga- rokk í íslensku útvarpsstöðvunum og rejmdar er of lítið flutt af raun- verulegri rokkmúsík. Þess í stað em flutt alls konar dægurlög sem er fremur þreytandi að hlusta á til lengdar." Bílastæði fatlaðra misnotuð Óánægð hringdi: „Mér finnst gengið freklega á rétt fatlaðra varðandi bílastæði sem em merkt þeim og ætluð þeim einum. Eitt slíkt er í grennd við opinbera stofnun þar sem ég kem oft og hef ég komist að því að starfsfólkið þar leggur stund- um í stæðið. Þá vil ég benda fötluðum á að setja þar til gert merki í glugga bifreiða sinna svo hægt sé að sjá hvort þessi bíla- stæði okkar séu notuð af öðmm.“ Viðgerðir á munum Heimilisfaðir hringdi: „Er nokkur aðili hér í bænum sem tekur að sér viðgerðir á ýms- um smáhlutum? Svo er mál með vexti að gamla gervijólatréið okk- ar er orðið alveg af sér gengið og þurfum við að fá færan mann til að gera við það. Þetta gamla jólatré hefur rnikið persónulegt gildi fyrir okkur og viljum við því endilega geta notað það áfram. Ef einhver aðili fæst við svona viðgerðir bið ég hann að láta Velvakanda vita“. Jólalög B.I. hringdi: „Fyrir skömmu var einhver að amast við því í Velvakanda að nýju útvarpsstöðvamar hefðu bytjað of snemma með flutning jólalaga. Ég er ósammála þessu. Það er allt í lagi að byija að spila jólalögin snemma og lengja þann- ig aðdraganda jólahátíðarinnar." Yíkverji skrifar Osköp voru það ónotalegar fréttir, að eitt fyrsta verk hins nýja sameinaða stórfyrirtækis í ullariðnaði hefði verið að segja upp starfsfólki með 40 ára starfs- reynslu. Sumir a.m.k. áttu aðeins eftir nokkra mánuði af starfstíma sínum. Jón Sigurðsson, forstjóri Álafoss hins nýja, gerði tilraun til þess að útskýra þessa ráðstöfun í samtali við Morgunblaðið í síðustu viku en það var ekki sannfærandi skýring. Það segir töluverða sögu um fyr- irtæki, hvemig þau umgangast eldri starfsmenn. Það hefði áreiðanlega ekki skipt sköpum fyrir þetta nýja fyrirtæki að gefa þessum gömlu starfsmönnum kost á því að hætta störfum eftir langan aldur með fullri virðingu. Vonandi kemur aldr- ei sá tími í atvinnulífi hér, að amerískar uppsagnaraðferðir verði teknar upp, þótt stundum sé óhjá- kvæmilegt að segja upp fólki. Stjómendur hins nýja fyrirtækis hefðu getað farið betur af stað. En þess ber að vænta að gæfa fyrir- tækisins verði meiri en þessi fyrstu spor gefa til kynna. xxx Fólk hefur mjög tekið eftir því, hversu fámenn hátíðarsam- koma stúdenta var 1. desember sl. Það hefur um iangan aldur fallið í hlut háskólastúdenta að minnast þessa dags. Stundum hafa deilur staðið um hátiðardagskrá en á öðr- um tímum hefur samstaða verið mikil. Hitt er alveg ljóst, að þegar Háskólabíó er ekki einu sinni hálf fullt á 1. desember, er hætta á, að hátíðahöldin drabbist niður. Há- skólastúdentar sjálfir verða að leggja meiri rækt við 1. desember og minnast hans með þeirri reisn, sem hæfir deginum, háskólanum og þeim sjálfum. XXX Brezka heimildarmyndin um leiðtogafundinn hér í Reykjavík fyrir ári var forvitnileg. Það eru aðeins örfáir einstaklingar í heiminum, sem vita hversu nærri hún kemst því að segja þessa sögu, eins og hún gerðist, en fyrir okkur hin er alla vega fróðlegt að kynn- ast þessari túlkun á atburðunum. Það er auðvitað ljóst, að þeir, sem gerðu myndina hafa töluverðar upp- lýsingar frá Bandaríkjamönnum um það, sem fram fór í þeirra hópi, en nánast engar frá Sovétmönnum. Kannski vekur það mestan áhuga hins almenna áhorfanda að sjá hvemig leiðtogamir tveir koma höfundum myndarinnar fyrir sjónir. Óneitanlega hallaði toluvert á Bandaríkjaforseta framan af skv. þessari frásögn, en það breyttist smátt og smátt. Ekki var þó að sjá, að Reagan væri mjög sterkur forystumaður í sínum hópi og raun- ar Schultz ekki heldur. Víkveija þótti Paul Nitze njóta einna mests trausts höfunda myndarinnar. En skyldi þessi tankur hafa verið settur upp í bandaríska sendiráðinu?! Hvað sem því líður verður merki Reykjavíkurborgar orðið eitt þekkt- asta slíkt merki í heiminum áður en yfir lýkur. hb •yy 'A / UTILIF H F Glæsibæ PIONEER PLÖTUSPILARAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.