Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 80

Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 80
<80 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 „Lifandi bækur“ fyrir börn HJÁ Vöku-Helgafelli eru komn- ar út tvær bækur sem eru fyrir yngstu lesendurna og hafa hlotið nafnið Leikbækur. Nefnast bæk- urnar Furðulúðar og Furðufés. í leikbókunum eru á hverri síðu persónur og geta bömin sjálf ákveð- ið útlit þeirra, þar sem plastþynnur sem hægt er að nota aftur og aftur fylgja bókunum. Hægt er að festa þær inn á teiknaðar andlitsmyndir þannig að andlitin breyta sífellt i svip. HAFÐUALLTÁ HREINU FÁÐU ÞÉR &TDK Steingrímur sótti ráð- herrafund Evrópuráðsins STEINGRÍMUR Hermannsson, utanríkisráðherra, sat 81. ráð- herrafund Evrópuráðsins hinn 26. nóvember sl. í Strassborg. Á ráðherrafundinum voru m.a. rædd samskipti austurs og vesturs, þróun mála í Mið-Ameríku, framtíð evrópskrar samvinnu, baráttan gegn alnæmi og viðbótarbókun við Félagsmálasáttmála Evrópu. Óformlegar viðræður milli ráð- herranna fóru einnig fram að kvöldi 25. nóvember. Á ráðherrafundinum undirritaði utanríkisráðherra fyrir íslands hönd Evrópusamning gegn pjmtingum og annarri ómannúðlegri meðferð, en sá samningur er sá 126., sem Evrópuráðið hefur beitt sér fyrir. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Starfsmenn Islenskra aðalverktaka vinna við girðinguna við aðal- hlið Keflavíkurflugvallar. Keflavíkurflugvöllur; Nýtt íbúðahverfi í Grænuhlíð Vogum. — BYRJAÐ er á framkvæmdum við nýtt íbúðahverfi á Keflavikur- m AÐVÖRUN Vegna væntanlegrar ákvöróunar stjórnvalda um hækkun vörugjalds á heimilistækjum, innréttingum o.fl. 1-jan. n.k. viljum viö vekja athygli þeirra sem fyrirhuga slík kaup í nánustu framtíö, aó gera pantanir sem allra fyrst. --FRA3ÆR GREIÐSLUKJÖR Meö kveöju LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022 flugvelli. í hverfinu verða byggðar 248 íbúðir í fjölbýlis- húsum, á svæðinu neðan íbúða- hverfsins í Grænuhlíð og í áttina að Vallargirðingunni, þar sem hún liggur með Reykjanesbraut fyrir ofan Fitjar í Njarðvík og með Hafnaveginum. Að undanfömu hafa starfsmenn frá íslenskum aðalverktökum unnið að því að færa til girðinguna við aðalhlið Keflavíkurflugvallar, vegna þess að nýr vegur verður lagður með flugvallarveginum og á milli aðalhliðsins og íbúðarbyggðar- innar sem þar er. Er það gert til að þurfa ekki að fara með þunga- flutninga inn í íbúðahverfin. í nýja íbúðahverfínu verða 248 íbúðir í þriggja hæða fjölbýlishús- um, og það verða 8 íbúðir í hveiju stigahúsi, þær stærstu 120—140 fermetrar að stærð. Framkvæmdir em hafnar við jarðvegsskipti, en gert er ráð fyrir að framkvæmdir standi yfír í þijú ár. Nú stendur yfír endurhönnun á byggingunum og er stefnt að því að þeirri hönnun verði lokið í janúarmánuði. - EG. flö PIONEER HUÓMTÆKI S0N('Mra*: tUí.A'U/i Uui>*J<vt ’litU Au****1 -Hl \'TV HUlV (EIKAP A* ít*^úlSn<»sonar vibtexta lónaSíirÁmasonar Tvær frábærar plötur: Hinsesin blús Lög Jóns Múla Aínasonar viðtexta Jónasar Amasonar Bubbi syngur: Við hcimtum aukavinnu, Ellcn Kristjánsdóttir og Bjarni Arason látúns- barki syngja Án þín, Bjarni syngur Augun þín blá, Magnús Eiríksson syngur Einu sinni á ágústkvöldi, Vikivaki í nýrri útsctningu og nýtt iag, Það vaxa blóm á þakinu, sungið af Stf Ragnhildardóttur. Nokkrir þckktustu jasslcikarar íslcndinga Tríóið Hinscgin blús skipa: Eyþór Gunnars- ásamt cinum cfnilcgasta trompctlcikara í son, Tómas R. Einarsson og Gunnlaugur Bricm. Evrópu og útkoman er ein bcsta jassplata AukþcirraleikaJcnsWimhcrogRúnarGeorgs- sem gefin hefúr verið út á islandi. son á plötunni. Lögin eru eftir Eyþór og Tómas.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.