Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 ERLEND IÝtum úr vör með úrslita- leiknum í ensku bikar- keppninni. Hann var að vanda mikil knattspyrnuhátíð og að þessu sinni voru það Tottenham og Coventry sem áttust við. Man einhver eftir úrslitunum? a) Coventry sigraði 1-0. b) Tottenham burstaði Co- ventry 6-0. c) Liðin sömdu um jafntefli eftir 56 leiki. d) Coventry sigraði 3-2. e) Tottenham sigraði 2-1. 2Tussem Essen, þjálfað af Jóhanni Inga Gunnarssyni, var í sviðsljósinu í vestur þýsku deildarkeppninni í handknatt- leik. a) Liðið varð Þýskalands- meistari. b) Liðið lagði upp laupana eftir að áhangendur liðsins hættu að sækja heimaleiki liðsins. c) Forseti félagsins, hinn átt- ræði Heinkereuth, dustað rykið af skónum sínum og fór að leika í hægra horninu. d) Jóhann Ingi hætti með liðið og gerðist leirkerasmiður. e) Jói tefldi fram átta bleks-: vörtum Afríkunegrum sem hann ættleiddi. 3Jóhann Ingi er ekki einu tengslin milli íslands og Essen, einn leikmanna liðsins hefur ákveðið að koma til ís- lands á komandi vori og leika með svart/hvítröndóttu ljónun- um í vesturbænum. Hvaða piltur er það sem um ræðir? a) Kurt Fastschosser. b) Páll Ólafsson. c) Abel Snillderspieler. d) Alfreð Gíslason. e) Dr. Schwinde Hagenmaus. 4ísknattleikur er í hávegum hafður í Vestur Þýska- landi, en félögin standa misvel fjárhagslega eins og gengur. Eitt þeirra var að fara á kaf er forráðamenn félagsins leituðu aðstoðar hjá heldur óvenjulegum aðila. Hver var það? a) Ayatollha Khomeini. b) Yasser Arafat. c) Moammar Gaddafi. d) Ronald Reagan. e) Zia Ul-Hag. 5Allur knattspymuheimur- inn fylgdist með hvemig júgóslavneska knattspymu- manninum Refik Slabandzic reiddi af, en honum var um tíma vart hugað líf. Hvers vegna ekki? a) Hann lenti í samstuði við mótheija og féll í dá. b) Hann móðgaði Mafíufor- ingja. c) Hann tók að sér starfa kosningarstjóra í Haiti. d) Hann datt ofan í ísbjarna- gryfjuna í dýragar’inum í Rijeka og það hafði gleymst að gefa þeim að éta í tæpa viku. e) Hann fékk sér gönguferð í Central Park í New York um hánótt hlaðinn seðlum og eðalsteinum. 6Tancredi, markvörður Roma á Italíu lýsti því yfir fyrir nokkru að hann myndi aldrei leika knattspymu framar. Hvers vegna var hinn snjalli markvörður svona svekktur? a) Hann varð fyrir fallbyssuk- úlu í miðjum leik. b) Fékk hvellhettur í hand- legg og fætur með þeim íþróttafréttagetraun d) Hólmbert Friðjónsson. e) Bogdan Kowalzic. HvaAa íþróttagrein er hór í fullum gangi? afleiðingum að hjartað hætti að slá um tíma. c) Hann fékk ekki greidd laun í 4 ár. d) Hann var gagnrýndur fyrir að skora ekki minnst 15 mörk á síðasta keppnistímabili sam- hliða markvörslunni. e) Hann fékk á sig 12 klaufa- mörk og missti stöðu sína í næsta leik. 7Frægur knattspymukappi lagði skóna á hilluna á- ár- inu og sagði í samtali við Morgunblaðið að hann hætti þann daginn vegna þess að hann vissi að sá næsti yrði ekkert betri og hann þyrfti að „kynnast nýjum heirni". Hver var þetta? a) Marteinn Geirsson. b) Fernando Gomes. c) Michel Platini. d) Ragnar Margeirsson. e) Ellert Schram. 8Í júlí fór fram opna breska meistaramótið í golfí. Kempa ein tryggði sér þar sigur með því að leika síðustu 18 hol- umar á pari. Hver var þetta? a) Dan Halldorsson. b) Nick Faldo. c) Ragnar Ólafsson. d) Friðþjófur Helgason. e) Jesper Olsen. 9Þegar spænska knatt- spymuliðið Granada mætti sænska liðinu Malmö í vináttu- leik eigi alls fyrir löngu og sigraði 3-2, léku þrír bræður sem gestir með spænska liðinu og var það í fyrsta skiptið sem þeir léku saman í liði. Þeir bera frægt nafn, hverjir em þetta? a) Rip, Rap og Rup Andrés- synir. b) Bræðurnir Ormsson. c) Lalo, Hugo og Diego Mara- dona. d) Clive, Paul og Martin Allen. e) Bróðir Jón, bróðir Himmi og bróðir Gaupi. ^ ||Udo Lattek, hinn I kunni þjálfari Köln í Vestur Þýskalandi lagði fram kennimerki sitt, ljósbláa peysu, til uppboðs sem haldið var fyrir krabbameinsþjáð böm. Peysuna keypti Lattek forðum á rúmar 1100 krónur, en hún hafði snar- hækkað í verði. Hún var slegin á.... a) 800.000 krónur. b) tólf milljónir. c) Þrettán milljarða. d) 60.000 krónur. e) 15.000 krónur. „Ég væri kjáni ef ég B myndi láta mér vara- lið Liverpool lynda, kæmi ekki einu sinni til álita í landsliðið," sagði kunnur knattspyrnumaður fyrir nokkm og það var auðvitað enginn annar en.....ja það er nú það. a) Ian Rush. b) Sigurbjörn Slinning. c) Sveinbjörn Hákonarson. d) Joe Jordan. e) Jan Mölby. ^ Sovéska kvenna- I **landsliðið í hand- knattleik tapaði í fyrsta sinn fyrir vestantjaldsþjóð í haust. Hvaða þjóð varð fyrst til þess að knésetja bimurnar sterku? a) Færeyjar. b) ísland. c) Lichtenstein. d) Noregur. e) Danmörk. |M Árangur íslenska I ^»9 handknattleikslands- liðsins snerti nokkuð gang mála í Júgóslavíu, ísland stóð sig vel gegn Júgóslövum og þjálfarinn var rekinn þar eftir, en hvað hét (heitir) hann? a) Branislav Pokrajac. b) Gyala Nemes. c) Tommy Docherty. Hvað gengur hér ó eiginlega? ^ æW Franskur hlaupari i sigraði í Reykjavík- urmaraþoninu í fyrra og sagðist myndu nota verðlaunin til að koma aftur í sama hlaup að ári. Hvað hét þessi fransmaður? a) Charles De Gaulle. b) Michel Platini. c) Boudjenane Chaibi. d) Asterix De Gaull. e) Fransman Kartöflereaux. ^ í spumingunni að of- ■ an er Reykjavíkurm- araþonið til umræðu. Maður nokkur kom hingað til lands til að fylgjast sérstaklega með skipulagningunni, þetta var skipulagsmeistari einhvers frægasta maraþonhlaups sem haldið er ár hvert. Við hvaða borg er það kennt? a) New York. b) Delfí. c) Raufarhöfn. d) París. e) Kulusuk. CS í þýsku knattspyrn- ■ unni gerðist það í haust, að ótrúleg sigurganga Mönchengladbach var rofin með 6-0 skelli. Hvaða lið afgreiddi snillingana hjá BMG með þess- um hætti. a) Blauwiess Kindergarten. b) Stuttgart. c) Bayern Munchen. d) TBR. e) Atletico Dusseldorf. ^ Vinningshafar get- ■ • raunar sem Morgun- blaðið efndi til á árinu fengu í verðlaun ferð á Wembley og sáu þar úrvalslið Bretlands sigra heimsúrval 3-0. í því liði léku tvær frægar kempur í fyrsta skipti saman, þeir. a) .Peter Withe og Billy Bonds. b) .Gary Lineker og Ormar Örlygsson. c) .Michel Platini og Diego Maradona. d) .Bryan Robson og Nor- man Whiteside. e) .Ian Rush og Bob Paisley. 4 Hvaða þjóð vann til I flestra gullverðlauna á heimsmeistaramótinu í fijáls- um íþróttum sem haldið var í Róm í september? a) Færeyjar. b) Búlgaría. c) Jan Mayen. d) Austur Þýskaland. e) Bandaríkin. ^ Cb Sovétmaður einn sigr- ■ aði i stangarstökkinu á heimsleikunum sem að ofan greinir frá. Hann heitir? a) Sergei Bubka. b) Mikhail Gorbachev. c) Oleg Blochin. d) Alexander Didiatin. e) Andrei Gromyko. Að lokum, hver vann ^&\^tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á umræddu móti í fijálsum íþróttum? a) Doktor Saxi. b) Oddný Sigsteinsdóttir. c) Steve Cram. d) Július Hafstein. e) Carl Lewis. Svör við erlendri íþróttagetraun eru á bls. 21B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.