Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 ARAMOTIN ARAMOTIN ARAMOTIN ARAMOTIN ARAMOTIN ARAMOT Minnisblað lesenda Siysadeild Borgarspítalans er opin allan sólar- hringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími Slysadeildar er 696641. Heimsóknartímar á sjúkrahúsum: 13-22 15-16/19-20 Landakot 18-21 Slökkvilið nýársdagkl. Landsspítali 18-21 14-16/18-20 Borgarspítaii 18-21 15-16/19.30-20.30 Fjörðungssj. Ak. Reykjavík sími á Akureyri sími gamláredagkL 14-20 Kvennadeild 14-16/18-20 14-16/19-20 og sjúkrabifreið:! 11100, í Hafnarfírði sími 51100, 22222. Lögregla:í Reykjavík simi 11166, í Hafnar- firði 51166, í Kópavogi 41200, á Akureyri 23222. Hjálparstöð RKÍ fyrir böm og unglinga Tryggva- götu 35, Rvík er opin um áramótin. Svarað allan sólarhringinn í síma 91-622266. Tekið á móti böm- um og unglingum í vanda. Þjónar öllu landinu. Læknavakt: I Reykjavík verður nætur- og helgi- dagavakt lækna opin frá klukkan 12 á hádegi gamlársdag og allan sólarhringinn til klukkan 8 að morgni 4. janúar. Síminn er 21230. Upplýsingar um heimahjúkrun gefnar allan sólarhringinn í síma 21230. A Akureyri er læknir á vakt frá gamlársdags- morgni í farsíma 985-23221. Ef ekki næst i lækni í því númeri, hringið þá í lögreglu í síma 23222. Tannlæknavakt: Upplýsingar um neyðarvakt tann- lækna í Reykjavík fást í síma 18888. (Vakt ve’Tður frá 11-12 hátíðardaga á stofum nokkurra tann- lækna.) Á Akureyri verður neyðarvakt tannlækna frá 11-12 sem hér segir: gamlársdag, Kristján Víkingsson sími 26323; nýársdag, Kurt Sonnefeld, sími 24071; Apótek: Apótek munu flest vera opin til hádegis á gamlársdag en annars eru þau opin sem hér segin gamlársdag (til 10 nýársdagsmorgun): Iðunnarapó- tek; nýársdag'-Apótek Austurbæjar. Guðsþjónustur: Tilkynningar um guðsþjónustur eru birtar á bls. ?? í blaðinu í dag. Utvarp og sjón- varp: Áramótadagskrá útvarps- og sjónvarpsstöðv- anna voru gerð skil í blaðinu í dag og í gær 30. desember. Bensínstöðvar verða opnar sem hér segin gamlárs- gad, 7.30-15.00. Lokað nýársdag. Bilanir: í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilanir í síma 27311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra. Þar geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum og heimahúsum.Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma 686230 ög einnig í síma 686222 kl. 14-19 á aðfangadag. Raf- magnsbilanir á Akureyri má tilkynna í síma 24414. Unnt er að tilkynna símabilanir í síma 05. Söluturnar: Sölutumar verða almennt opnir til kl. 13 á gamlársdag. Á nýársdag verður lokað. Leigubílar: í Reykjavík verða eftirtaldar leigubíla- stöðvar opnar allan sólarhringinn yfir áramótin: BSR- sími 11720. Bæjarleiðir- sími 33500. Hreyf- ill- sími 685522. Borgarbílastöðin, sími 22440. BSO (Akureyri) , sími 22727, Almenningsvagnar: SVR: Strætisvagnar Reykjavíkur aka um áramótin sem hér segir. gamlársdagur: ekið eins og á virkum dögum til klukkan 13, en frá 13-17 er ekið eins og á helgidegi. Klukkan 17 lýkur akstri strætisvagna. Á nýársdag: ekið samkvæmt tímaáætlun helgidaga. (Akstur hefst klukkan 14.) Upplýsingar í símum 12700 og 82533. Fyrstu ferðir nýársdag og síðustu ferðir gaml- ársdag. 14.05 16.51 frá Skeiðarvogi 14.03 17.03 frá Efstaleiti 14.09 16.39 fráÆgisíðu 13.45 16.45 frá Sunnutorgi 13.45 16.45 frá Óslandi 13.55 16.55 fráÓslandi 13.53 16.53 14.00 17.00 14.05 16.35 frá Selási 14.00 16.30 frá Skógareeli 14.05 16.35 frá Suðurhólum 14.05 16.35 frá Vcsturbergi 14.05 16.35 fráSkógarseli 14.08 16.08 frá Reykjafold 14.07 17.07 SVK: garalársdag'. ferdir á 15 mínútna fresti tit kl. 13. Fftir þad er ckiö á 30 minútna fresti. Síðustu ferðir Frá Skiptistöð til Reykjavíkur kl. 16.30 Úr Lælgargötu kl. 16.41 Frá Hlemmi kl. 16.47 I vesturbæ Kópavogs kl. 16.45 , I austurbæ Kópavogs kl. 16.45 Leið2 Leið3 Leið4 Leið5 Leið6 Leið7 Leið8 Leiö9 LeiðlO Leiðll Leið 12 Leíð 13 Leið 14 fráÖldugranda fráSuðuretrönd frá Holtavegi frá Skeljanesi frá Lækjartorgi frá Laekjartorgi fráHlemmi fráHtemmi fráHlemmi fráHlemmi fráHlemmi fráLækjartorgi frá Lækjartorgi Leið 15A frá Lækjartorgi Leið 17 frá Lækjartorgi 13.44 17.14 14.10 16.40 14.02 17.02 14.08. 16.38 14.05 17.05 14.09 17.09 14.00 16.54 13.49 16.49 13.56 16.56 1156 16.56 13.56 16.56 14.30 16.30 nýársdag: Akstur hefst kl. 13.45 innanbæjar og *kl. 14.00 til Reykjavikur. Fyrstu ferðin frá Lækjargötu kl. 14.11 frá Hlemmi kl. 14.17 Landleiðir: Hafnarfjörður- Reykjavík. Síðustu ferð- ir gamlársdag: Frá Reykjavík kl. 17 Frá Hafnarfírði kl. 17.30 Fyrstu ferðir nýársdag: kl. 14 Mosfellsleið: Síðustu ferðir gamlársdag: Frá Reylgavík kl. 16.00 Frá Reykjalundi ki. 15.30 Engar férðir nýársdag. Ferðir sérleyfishafa BSÍ: Eftirtaldar sérleyfisferðir verða famar dagana í kringum áramót. Nánari upplýsingar á Umferðar- miðstöðinni Vatnsmýrarvegi 10, í síma 91-22300: Akureyri (Norðurleið): fráRvík frá Akureyri gamlársdag engin ferð engin ferð nýársdag engin ferð engin ferð 2.janúar 08.00 09.30 Biskupstungur(SérIeyfisbílar Selfoss): frá Rvík fráGeysi gamlársdag 09.00 08.00 nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar 09.00 engin ferð Grindavik(Þingvallaleið): fráRvík fráGrindav. gamlársdag engin ferð 13.00 nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar 10.30 13.00 18.30 Borgames/Akranes(Sæmundur Sigmundsson): frá Rvík frá Borgamesi gamlársdag 13.00 13.00 nýársdag 20.00 17.00 Sami brottfarartími frá Akranesi og Borgames Hmna- og Gnúpveijahreppur(Landleiðir h/f): fráRvík fráBurfelli gamlársdag 13.00 éngin ferð nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar 14.00 09.00 Hveragerði(SBS h/f): frá Rvík fráHverag gamlársdag 09.00 07.05 13.00 09.50 15.00 13.20 nýársdag 20:00 18.50 23.00 21.50 Hvolsvöllur(Austurleið h/f); frá Rvík fráHvolsv gamlársdag 13.30 09.00 nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar 13.30 09.00 Höfn í Horaafirði(Austurleið h/f): fráRvík fráHöfn gamlársdag engin ferð engin ferð nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar 08.30 engin ferð Keflavík(SBK); fráRvík frá Keflavík gamlársdag síðasta ferð klukkan 15.30 nýársdag 13.30 12.00 17.30 13.30 19.00 17.30 22.00 19.30 Laugarvatn (SBS h/F): fráRvík frá Laugarv gamlársdag 13.00 12,15 nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar 13.00 08.45 12.15 Ólafsvík/Hellissandur (Helgi Pétursson): frá Rvík gamlársdag 09.00 nýársdag engin ferð 2. janúar engin ferð 3. janúar 09.00 Reykholt (Sæmundur Sigmundsson): frá Rvík gamlársdag 13.00 nýársdag engin ferð Selfoss (SBS h/f); gamlársdag nýársdag frá Rvík 09.00 13.00 15.00 20.00 23.00 Stykkishólmur/Grundarfjörður (Helgi Pétursson h/f): frá Rvík gamlársdag 09.00 nýársdag engin 2. janúar ferð 3. janúar 09.00 19.00 Þorlákshöfn (SBS h/f): gamlársdag nýársdag frá Rvík 10.00* 15.00 22.00 frá Helliss engin ferð engin ferð engin ferð 17.00 frá Reykh engin ferð 15.45 frá Selfossi 06.50 09.30 13.00 18.30 21.30 frá Stykk engin ferð engin ferð 18.00 frá Þorl 09.30 11.00* 12.50 20.30 ‘Áætlunarferðir í tengslum við ferðir Heijólfs. Pakkaafgreiðsla BSI er opin sem hér segir gaml- ársdag, 07.30-14.30, lokað nýársdag. Að öðru leyti er opið virka daga 07.30-21.30 og laugardaga 07. 30-14.00. ALLAR UPPLÝSINGAR UM FERÐIR SÉR- LEYFISBÍLA GEFNAR í SÍMA 91-22300. HERJÓLFUR: ferðir Hetjólfs milli lands og eyja verða sem hér segir um áramótin: frá Vestm frá Þorl gamlársdagdag 07.30 11.00 nýársdag engar ferðir engar ferðir - Upplýsingar um ferðir Heijólfs í simum 91- 686464,98-1792 og 98-1433. AKRABORG:ferðir Akraborgar milli Akraness og Reykjavíkur verða sem hér segir um áramótin: frá Akran . frá Rvík gamlársdag 08.30 10.00 11.30 13.00 nýársdag engarferðir engarferðir INNANLANDSFLUG: Flugleiðir: Upplýsingar um innanlandsflug Flug- leiða eru gefnar f sima 91-26011. Amarflug:Upplýsingar um innanlandsflug Am- arflugs em gefnar í síma 91-29577. SKÍÐALÖND: Upplýsingar um skíðafæri í Bláfjöllum eru gefnar í síma 80111 (símsvari). Upplýsingar um skíðafæri í Hlíðarfjalli við Akur- eyri eru gefnar í síma 96-22930 (símsvari). DÝRALÆKNINGAR: Dýraspítalinn í Víðidal er lokaður um áramót. Upplýsingar um neyðarþjónustu eru gefnar í síma 76620. Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur, Skipa- sundi 15,Rvík, veitir neyðarþjónustu yfir hátíðamar. Upplýsingar í síma 37107. ÁRAMÓTIN ÁRAMÓTIN ÁRAMÓTIN ÁRAMÓTIN ÁRAMÓTIN ÁRAMÓT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.