Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 Könnun Gallup á viðhorfi fólks til næsta árs í 37 löndum 1. Verður árið 1988 betra/verra fyrir þig persónulega en árið sem er að líða? •ó l & JC u :0 H 1 Frakkland •8 5 1 A > Grikkland írland .3 J tf | H 01 'j Holland Bretland Portúg-al Spánn *8 8 22 3 w Austurríki Finnland Noregur 3 'f cn s 1 •8 i w #C 'Sc i > #C I Kanada Suður- og Mi Ameríka Indland Japan Betra 24 26 24 27 32 22 42 32 25 49 51 35 34 22 24 25 48 37 36 22 56 44 34 32 24 Svipað 44 45 43 56 23 25 27 52 47 25 25 36 38 39 43 51 43 46 59 49 8 25 28 23 48 Verra 25 24 25 11 33 49 28 13 21 20 13 15 21 36 31 16 7 11 3 15 25 27 31 37 8 Veit ekki 7 5 8 7 12 4 3 3 7 6 11 15 7 3 2 7 2 6 2 15 11 4 7 8 20 2. Hvað heldur þú um meiri/minni vinnudeilur á árinu 1988? *8 s bc o g Íí II 4 5 JC u •■o 1 T3 S 3 A > •8 i 3 3 •c o *8 j JS J t* 1 E 01 M 2 •8 i O S •8 i t 03 1 1 £ c 1 C0 *8 C jO 2 W ’JZ 1 1 < •8 i c c w u o 2 3 cn d •8 i .£ c 3 5 *C» > c 3 •8 i rt •8 *8 i •8 C §* Meiri 32 32 39 34 39 33 43 30 49 23 19 31 34 46 32 42 28 39 51 — 29 38 39 45 14 Álíka 49 48 44 54 29 38 34 54 39 48 30 40 44 36 50 47 55 35 37 — 43 45 34 25 43 Minni 11 14 8 7 12 23 18 8 7 25 39 14 15 8 23 5 12 18 8 — 19 14 17 17 16 Veit ekki 8 6 9 6 19 5 4 5 5 3 12 16 8 10 5 6 4 8 5 — 9 3 10 13 29 3. Verður árið 1988 friðsælla/ófriðsælla en árið sem er að líða? / 4 I U ie H 1 "O 1 w T3 5 3 00 *>. A > •8 *c o •8 § ' JE ,a J tf | E O) j •8 1 . ® ■8 1 03 i 1 CL c 1 Cfl •8 | 3 u I ■3 ð < ■8 i i w u O 2 3 ■f t/3 d •8 i « c *J2 i i .C ’Jc 3 | s be o Jg é ‘E | j •8 i •8 S 1 •-» Friðsælla 9 12 8 15 10 15 21 13 10 9 41 18 14 41 11 8 16 25 51 48 20 12 17 21 8 Álíka 44 42 41 44 28 35 37 29 45 38 29 32 39 18 54 61 61 30 43 25 49 47 31 26 40 Ófriðsælla 38 42 42 36 44 44 38 54 40 49 20 32 39 34 31 28 18 37 3 14 25 37 43 43 30 Veit ekki 9 4 9 5 18 6 4 4 5 4 9 17 7 7 3 3 5 8 3 14 6 4 9 10 22 4. Hverjar telur þú líkur á heimsstyrjöld næstu 10 árin? •c 4 & Danmörk Frakkland •8 42» A > Gríkkland •8 j .a J tf i E 0) , 3 HoIIand Bretland 1 I O W Spánn •8 e to ffl W Austurríki Finnland 1 O Z 3 T Xfl 1 cn ísland Sovétríkin Bandaríkin Kanada £ o « l'S II Indland Japan 100% 2 1 2 1 1 3 1 1 0 3 2 1 2 5 1 3 2 1 0 0 4 3 5 1 1 90% 1 3 1 1 1 2 1 0 1 1 1 2 1 1 0 1 1 2 0 0 2 2 3 2 0 80% 10 1 2 2 3 3 2 2 1 1 3 2 2 3 1 1 0 2 0 0 6 2 4 2 1 70% 3 1 4 2 3 5 3 3 2 3 2 3 3 2 1 1 2 3 0 1 7 4 6 3 2 60% 5 2 4 3 3 5 4 4 3 3 2 2 3 2 2 3 2 4 0 2 4 ' 5 6 3 2 50% 9 10 14 7 8 11 10 10 9 10 10 7 10 4 6 11 9 11 5 5 14 14 12 9 10 40% 6 5 6 6 4 8 7 4 6 6 6 5 6 2 7 6 4 8 1 3 9 7 8 4 4 30% 10 10 12 11 7 7 11 9 14 21 6 9 11 2 11 13 12 11 4 4 13 12 9 3 8 20% 11 15 12 13 12 8 13 12 13 10 9 10 12 8 13 11 14 10 5 6 12 12 8 4 12 10% 14 15 16 13 11 8 14 15 27 12 11 12 14 6 20 0 16 17 31 10 4 18 10 5 18 0% 28 32 27 31 36 32 33 36 20 36 37 38 32 51 33 37 36 28 41 51-. 16 19 21 46 4 Veit ekki/ekkert sv. 1 • 7 1 11 12 8 2 5 5 5 12 10 6 13 5 12 3 3 12 18 9 3 8 18 1 3% Islendinga telja nsesta ár verra en árið í ár AÐEINS 3% íslendinga telja að það ár sem í hönd fer verði þeim verra en það ár sem er að líða, samkvæmt skoðanakönnun sem Galiup á Islandi hefur gert. Sam- svarandi kannanir voru gerðar í 36 öðrum löndum af Gallup Int- ernational og þar kemur fram að rúm 23% fólks í Evrópu telja að næsta ár verði verra en það sem er að líða. Samkvæmt könn- uninni hafa íslendingar hins vegar mestar áhyggjur Evr- ópubúa af því að vinnudeilur verði meiri á næsta ári en í ár, en við höfum sérstöðu hvað það snertir að telja komandi ár frið- sælla á alþjóðavettvangi en það sem er að líða og við erum einn- ig mjög bjartsýnir á að heims- styijöld bijótist ekki út næstu’ 10 árin. í könnuninni var fólk spurt fjög- urra spuminga. í fyrsta lagi hvort það teldi að árið 1988 yrði betra, verra eða svipað og árið sem er að líða fyrir það persónulega. í öðru lagi hvort það teldi að verkföll og vinnudeilur yrðu meiri; minni eða álíka og á þessu ári. I þriðja lagi hvort árið 1988 yrði friðsælla eða ár meiri átaka á alþjóðavettvangi og í fjórða lagi hvað það teldi mikl- ar líkur, í prósentum talið, að heimstyrjöld brytist út á næstu tíu ámm. Hér á landi var tekið eitt þúsund manna úrtak samkvæmt þjóðskrá alls staðar að af landinu. Hringt var í viðkomandi dagana 7.-13. desember síðastliðinn og náð- ist í 857 manns. Af þeim svöruðu 716 manns, sem er 84% svarhlut- fall. Ef niðurstöður frá íslandi eru flokkaðar sérstaklega með tilliti til aldurs, kyns og búsetu kemur í ljós að eldra fólk telur frekar að árið 1988 verði verra fyrir það persónu- lega en 1987 og karlar eru þeirrar skoðunar fremur en konur, en þeir voru 77% þeirra sem töldu 1988 verða verra. Yngra fólk telur frem- ur en eldra fólk að vinnudeilur á næsta ári verði minni og karlar taka ákveðnari afstöðu til þessarar spumingar en konur. Engan mun var að finna á svömm við þessari spurningu eftir búsetu. Hvað spuminguna um hvort næsta ár yrði ófriðsælla en ekki á alþjóðavettvangi en 1987 varðar var lítinn mun að finna á svömm fólks eftir aldri, kyni og búsetu. Sama gildir um spurninguna um líkumar á heimsstyijöld, en karl- menn tóku ákveðnari afstöðu en konur. Sovétmenn taka í ár í fyrsta skipti þátt í þessari könnun og það var Félagsvísindastofnun Sovétríkj- anna (Soviet Institute of Social Sciences), sem framkvæmdi könn- unina þar í landi. Raunar náði hún aðeins til Moskvuborgar og vom fimm hundmð einstaklingar spurðir þriggja spuminganna. Ekki var spurt spumingarinnar um vinnu- deilur á næsta ári. Ef gerður er samanburður á svör- um fólks í Bandaríkjunum og Sovétríkjunum kemur í ljós að Bandaríkjamenn em nokkm bjart- sýnni en Sovétmenn hvað þá sjálfa varðar, en Sovétmenn em bjart- sýnni á gang mála á alþjóðavett- vangi. Þannig telja 56% Bandaríka- manna að næsta ár verði betra en árið í ár á móti 22% Sovétmanna. 48% einstaklinga í sovéska úrtakinu telja að árið 1988 verði friðsælla 'en árið í ár, en einungis 20% í bandaríska úrtakinu. Þá telja 61% Sovétmanna að líkurnar á heims- styrjöld næstu tíu árin séu 10% eða minni, á móti 20% Bandaríkja- manna. Svíar, Portúgalir og Bretar virð- ast einna biartsýnastir á gengi sitt á næsta ári, en Irar em lang svart- sýnastir Evrópuþjóða. Af Norður- J landaþjóðunum em Svíar og íslendingar hvað bjartsýnastir, en Finnar svartsýnastir. Einungis 3% íslendinga telja næsta ár verða ófriðsælla og er engin önnur þjóð Evrópu nálægt því eins bjartsýn hvað þetta varðar. Hið sama kemur í ljós þegar Islendingar em spurðir um líkur á heimsstyijöld á næstu tíu ámm. Belgar virðast hins vegar óttast stríð mest Evrópuþjóða, en 21% þeirra tölu líkumar á heims- styijöld á næstu tíu ámm 50% eða mejri. I Suður-Afríku vom hvítir og svartir menn spurðir sérstaklega. 58% hvítra manna telja næsta ár betra en árið í ár, en 30% svartra. 21% hvítra telja hins vegar árið verða verra, en 35% svartra. Þá búast 50% hvítra manna við meiri vinnudeilum, samanborið við 36% svartra manna og 13% hvítra telja árið verða friðsamara, samanborið við 26% svartra manna. Af ríkjum annarra heimsálfa er helst athyglisvert að íbúar Suður- Kóreu og Hong Kong eru mjög bjartsýnir á næsta ár. í Suður- Kóreu, þar sem Olympíuleikar verða haldnir nú í sumar, virðist fólk mjög bjartsýnt á næsta ár bæði hvað það sjálft varðar og einnig hvað varðar verkföll og vinnudeilur. Aftur á móti em Ástralir mjög svartsýnir á næsta ár og kom það fram í svömm við öllum fjórum spurningunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.