Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 B 9 INNLEND IVið byijum þetta á einni klassískri. Hver var kjörinn íþróttamaður ársins af samtök- um íþróttafréttamanna í byijun þessa árs? Það var nú það og sei sei já. a) Skúli Unnar Sveinsson blakkempa. b) Bergur Harðberg leirkera- smiður. c) Gísli Felix Bjarnason hand- knattleiksmaður. d) Guðlaugur Bergmann lax- veiðimaður. e) Eðvarð Þór Eðvarðsson sundgikkur. 2Hver var það sem var með eftirrmnnilegt „come back“ á Reykjavíkurmeistaramótinu í kraftlyftingum um haustið, lof- aði m. a. Islandsmetum og stóð við það? a) Guðmundur Hermannsson. b) Fjalla Eyvindur. c) Skúli Óskarsson. d) Ólafur Sigurgeirsson. e) Jón Baldvin Hannibalsson. 3íþróttafélag eitt er til og heitir Skotfélag Reykjavík- ur. Sá félagi sem telst „mark- vissastur" hefur sem sagt unnið flestar keppnir SR í seinni tíð heitir: a) Abu Nidal. b) Rambo. c) Carl Eiriksson. d) Bjarki Elíasson. e) Sverrir Stormsker. íþróttafréttagetraun a) Vals og FH. b) UBK og Fram. c) Aftureldingar og Héraðs- sambands Skutulsfjarðar. d) Vals og Víkings. e) Njarðvíkur og Southamp- ton. "■ SSKörfuknattleikurinn ■ hefur verið í nokkurri lægð á íslandi í seinni tíð og eitt af því sem margir vilja nú gera til að rífa hann upp er að.... a) Leika án dómara til að fá meiri hasar í leikina. b) Útskúfa Njarðvík til að fleiri eigi möguleika. c) Leyfa á ný innflutning er- lendra leikmanna. d) Stuðla að útflutningi inn- lendra leikmanna. e) Víkka körfuhringina til að fleiri skot rati ofan í og skor verði þar með hærra. 4 Þegar Víkingar í * handknattleik unnu frækinn sigur í Evrópukeppni á dögunum, þá áskotnaðist félagi þeirra hlutur einn sem heitinn hafði verið ef sigur ynnist. Þetta var hvað eiginlega? a) Úrvals reiðhross. b) Flugmóðurskip. c) Bírópenni. d) Bifreið. 4Keppni á íslandsmótinu í knattspyrnu var hörð og spennandi að vanda. Hvaða lið hafði sigur að lokum? a) Fram. b) TBR. c) Valur. d) Síðustu Geirfuglarnir. e) Súðavík City. 5íslenska handknattleiks- Hver er °8 hva* aðhefst maðurlnn? landsliðið vann marga og frækna sigra á árinu sem var c) Asgeir Asgeirsson. a) Valdimar Grímsson. að líða. Fáa ef nokkum jafn á) Agúst Agústsson. b) Gaupi. stórkostlegan og á alþjóðlegu e) Agúst Asgeir Hængsson. c) Jón Guðlaugsson. móti í Júgóslavíu er liðið vann 0^ . d) Teitur Þórðarson. hvaða þjóð? Islenska knattspyrnu- e) Bjarni Sigurðsson. a) Grænhöfðaeyjar. landsliðrö lék gegn Sov- b) Mesopotamíu. étríkjunum í Evrópukeppni 4 Jötnakeppni mikil, c) Fílabeinsströndina. landsliða í framandi borg I Sov- | nmi aflraunakeppni, var d) Júgóslavíu. étríkjunum. Hvað var nafn haldin sem krydd með Lands- e) Sovétríkin. þessarar borgar? móti UMFÍ á Húsavík um 6a) Gander. sumarið. Okkar jötunn, Jón Páll Landsmaður einn tók b) Baghdad. Sigmarsson, gat ekki keppt. stórstígum framfömm í c) Garðabær. Hann hefði auðvitað unnið með kúluvarpi á árinu og komst mjög d) Polferosun. annarri hendinni, en hver notaði nærri Olympíulágmarkinu. e) Simferopol. fágætt tækifæri til að bera sigur Þetta var: ^ . úr býtum? a) Hrafn Gunnlaugsson. ■ 1 Islenska^ landsliðið í a) j<jn Hjaltalín Magnússon. b) Pétur Guðmundsson. " sundi stóð í ströngu í b) Kaare Willoch. c) Haraldur Sveinsson. Evrópumeistaramótinu í Strass- c) Geoff Capes. d) Arnór Guðjohnsen. bourg á dögunum. Bar helst til d) Alexander Sulkalitzavd- e) Stefán Valgeirsson. tíðinda að. zetonovkovlof. 7a)..................................íslenska liðið sölsaði til e) Dimitri Gorgovitz. Frammistaða íslenska sín 19 gullverðlaunum og 14 knattspymulandsliðsins silfurgripum. var með eindæmum góð ef á b).netalagnir voru í sund- | Hver skoraði frægt heildina er litið, en mikla von- lauginni og veiddist einn ^^mark fyrir íslenska brigði urðu þó vegna eins leiks, íslenskur keppandi í eina knattspymulandsliðið á Laugar- heimaleikinn gegn Austur lögnina. dalsvellinum gegn sovéska Þýskalandi. Hvers vegna? c)..Eðvarð Þór Eðvarðs- biminum og hvemig endaði leik- a) Aðeins þrír leikmenn gáfu son setti Norðurlandamet og u™‘n^ kost á sér í liðið. komst á verðlaunapall. ^) Aynor Guðjohnsen, 1-1. b) Leikurinn tapaðist 0-6. d)..íslenska liðið hafði feng- “) Sigurður Jonsson, 0-0. _ c) Leikurinn tapaðist 2-14 ið ranga dagsetningu og c) Sigurðsson ur viti, d) Leikurinn vannst aðeins 4-1 , mótið var búið er það mætti ““d* • e) Leiknum var frestað vegna til leiks. Holmgeirsson fra þess að dúfur í stúkuþakinu e).......Keppt var í höfninni þar Skáni, 1-3 fyrir Sovet. drituðuí sífelluááhorfendur. eð sundhöllin í Strassbourg c) Kikharður Jonsson , 1-9 8var ókláruð. fynr Sovet. Á ársþingi FRÍ sem haldið _ _ var á Akureyri var formað- 4 4 Kunnur íslenskur 4 Yfirstandandi keppn- urinn endurkjörinn. Hver var ■ I íþróttamaður var ráð- ■ istímabil í handknatt- það? _ inn þjálfari hjá norska meistara- leik hefur boðið upp á spennandi a) Agúst Ásgeirsson. liðinu Brann. Þetta var enginn keppni milli tveggja liða í 1. b) Ágúst Ingi Asgeirsson. annar en: deild. Það em lið. Hvaða íþróttamaður þatta og hver ar grain hans? e) 1000 króna inneignanóta í stórmarkaði. 4 Mörgum landsmönn- ■ m um sveið það nokkuð hvemig sænskur dómari hagaði sér eftir að furðudómur hans í Evrópuleik Stjömunnar og Urædd í Noregi nánast gerði út um leikinn Urædd í hag. Hvað gerði þessi kappi? a) Hann makaði klístri á Gunnar Einarsson þjálfara Stjörnunnar. b) Hann faðmaði hinnn sænska þjálfara Urædd að sér I gleðistríðsdansi. c) Hann tók skýrslu umsjónar- d) Olnbogaliði. e) Firmaliði. |1 Þegar íslenska lands- liðið skipað leikmönn- um 21 árs og yngri fór á HM í Júgóslavíu sat aðalstjama liðs- ins eftir heima handarbrotinn. Hvað heitir sá kappi? a) Þórarinn Ragnarsson. b) Héðinn Gilsson. c) Sigurður Sveinsson. d) Þorsteinn Pálsson. e) Vajo Tomba. Svör við innlendri íþróttagetraun eru á bls. 21B. dómara og át hana með kokteilsósu. d) Hann tróð sér inn í búnings- klefa Stjörnunnar og hló dátt að hnípmum leikmönnunum. e) Hann tók við greiðslu frá Urædd við hátíðlegt og opin- bert tækifæri í boði eftir leikinn, hélt svo þakkarræðu og lofaði örlæti sljórnar norska liðsins. 4 Akranes stóð sig hvað I best íslensku knatt- spymuliðanna í Evrópumótun- um í knattspymu, gerði jafntefli við mótheija sinn heima og tap- aði ekki fyrr en eftir framleng- ingu í síðari leiknum. Hvaða lið var þetta sem Skaginn stóð svona í? a) Kalmar. b) Napólí. c) Liverpool. d) Barcelona. e) Hamilton Academicals. 4 Undir lok ársins vann ■ ísland handknatt- leiksmót, 5-landa, í Belgíu og vakti sá sigur nokkra athygli þar sem Island tefldi fram: a) B-landsliði. b) Kvennaliði. c) Öldungaliði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.