Morgunblaðið - 24.02.1988, Page 35

Morgunblaðið - 24.02.1988, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1988 35 Laugarásbíó: Kvikmyndin „Beint í mark“ frumsýnd LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni „Beint í mark“. Leikstjóri er Jack Smight en með aðalhlutverk fara Robert Carradine, Biily Dee Williams og Valerie Bertin- elli. í frétt frá kvikmyndahúsinu segir m.a. að Nick og Frank, sem eru leynilögreglumenn í fíkniefna- deild lögreglunnar í Los Angeles, lendi í ýmsum ævintýrum í viður- eignum sínum við hættulega glæpamenn og fíkniefnasmyglara. Atriði úr myndinni „Beint í mark“ sem sýnd er í Laugarás- bíói. raðauglýsingar raðauglýsingar - s • raðauglýsingar kennsla Frá kvöldskóla Kópavogs Innritun stendur yfir í eftirtalin námskeið: ★ Innréttingar og húsbúnaður. Hefst 2. mars nk. Lovísa Christiansen, innanhússarkitekt. ★ Bílaviðgerðir. Hefst 25. febrúar nk. Ingibergur Elíasson og Elías Arnlaugsson, iðnskólakennarar. ★ Ritvinnsla - ritstoð. Hefst 7. mars. Svanhildur Ásgeirsdóttir, deildarstjóri. ★ Ávöxtun sparifjár og lánakjör. Verður 9. og 10. mars nk. Davíð Björnsson, rekstrarhagfræðingur. ★ Garðyrkjunámskeið. Hefjast 5. mars. Sólskálarækt, garðhönnun, almenn garð- yrkja. Ýmsir leiðbeinendur. Námskeiðin eru öllum opin. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, Hamraborg 12, sími 641507 og í síma 44391 (á kvöldin). húsnæði í boði Við Laugaveg Til leigu gott 90 fm húsnæði við Laugaveg. Hentar vel t.d. fyrir tískuverslun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars merkt: „E - 4686“. | fundir — mannfagnaðir \ íþróttir og auglýsingar Nú eru að verða síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í ráðstefnunni um íþróttir og auglýs- ingar sem haldin verður nk. laugardag í Borg- artúni 6, Reykjavík. Ráðstefnan er einkum ætluð forsvarsmönn- um íþróttafélaga og samtaka þeirra, for- svarsmönnum fyrirtækja, bæjar- og sveitar- félaga, þeim sem starfa að ferðamálum og öðrum þeim, sem hafa áhuga á efni ráðstefn- unnar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 62 10 62 og þar fást allar nánari upplýsingar. Mannamót sf. Ráðstefnumiðstöð Reykjavíkur Aðalfundur Hávöxtunarfélagsins hf. verður haldinn fimmtudaginn 3. mars 1988 og hefst k. 17.30 í Litlu-Brekku við Banka- stræti (bak við veitingahúsið Lækjarbrekku, 2. hæð). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Erindi: Frumvarp til laga um verðbréfa- sjóði. Flutt af Davíð Björnssyni. Stjórnin. Vörubílstjórafélagið Þróttur Ákveðið er að viðhafa allsherjar atkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs. Tillögum um skipun stjórnar og trúnað- armannaráðs skal skilað til kjörstjórnar fé- lagsins á skrifstofu þess, Borgartúni 33. Framboðsfrestur rennur út kl. 12.00 miðviku- daginn 2. mars. Kjörstjórn. Fyrirlestur ÍMIR Sovéski sagnfræðingurinn dr. Valentin I. Petrov, prófessor við Sagnfræðistofnun Vísindaakademíu Sovétríkjanna, flytur fyrir- lestur fyrir almenning í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Efni fyrirlestursins: Fyrstu ár ráð- stjórnarinnar - ár uppbyggingar og baráttu við andbyltingaröfl og erlenda innrásarheri. Fyrirlesturinn verður túlkaður á íslensku. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. [ ýmislegt Fiskur - fiskkaup Vertíðarbátar óskast í viðskipti. Gott verð. Bankaábyrgð á viðskiptum. Sækjum aflann til Akraness og Þorlákshafnar. Fiskanaust hf, sími 91-19520 og 91-76055 eftir kl. 20.00. Brúnn hestur tapaðist úr girðingu skammt frá Laugarvatni í haust. Hesturinn er markaður og frost- merktur undir faxi. Ef einhver veit hvar hesturinn er, þá vinsém- legast látið vita í síma 91-22650 á daginn og 91-45959 á kvöldin. TIFIMI3AL1.UK Er stíflað? - Fundur um umferðarmál f u Fyrsti fundur áhugahóps um borgarmálin verður haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæö, miövikudaginn 24. febrúar nk. kl. 20.30. Þórarínn Hjaltason, sérfræölngur hjá Reykjavikurborg í umferöarmál- um, ræöir um umferöarvandann í höfuöborginni og framtíöarskipan umferöarmála. Allir velkomnir. Heimdallur. Sjálfstæðisfólk Hádegisveröur á Gauk á Stöng (uppi) fimmtudaginn 25. febrúar kl. 12.00. Á dagskrá: Salóme Þorkelsdóttir, al- þingismaöur og Óli H. Þóröarson, fram- kvæmdastjóri um- feröarráös, raeöa nýju umferöaríögin sem taka gildi 1. mars. Landssamband sjálfstæðiskvenna og Hvöt fólag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik. Sjálfstæðisflokkurinn f Reykjavík Fundur alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins f, Reykjavík meö stjórnum sjálfstæðisfólaganna veröur haldinn fimmtu- daginn 25. febrúar kl. 18.00 í Valhöll (neðri deild). Páll Gíslason mun ræöa um útsýnis- og menningarmiðstöð I Öskjuhliö. Hlutaðeigendur eru hvattir til að mæta. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik. Akureyri Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Al- þýöuhúsinu, Skipa- götu 14, 4. hæö, Akureyri, fimmtu- daginn 25. febrúar kl. 20.30. Frummælendur á fundinum veröa Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og formaöur Sjálfstæð- isflokksins, og Halldór Blöndal, alþingismaður. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfólögin á Akureyri. Akureyri Málfundafélagið Sleipnir heldur aöalfund laugardaginn 27. febrúar kl. 14.30 I Kaupangi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar Framboðsfrestur Ákveðiö hefur veriö að viðhafa allsherjaratkvæöagreiöslu um kjör stjómar, trúnaöarmannaráðs og endurskoöenda i Verslunarmanna- félagi Hafnarfjaröar fyrir áriö 1988. Framboöslistum skal skilað á skrifstofu félagsins, Strandgötu 33, 2. hæö, eigi síðar en kl. 12.00 laugardaginn 27. febrúar 1988. Stjómin. Álftnesingar Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Bessastaðahrepps veröur haldinn á Bjarnastööum fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður kynnt nýtt deiliskipulag fyrir miöbæjarsvæöiö. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka meö sér nýja félaga. Stjómin. [ húsnæði óskast Ibúð óskast Ungan, einhleypan lækni, sem hefur störf á Barnaspítala Hringsins í mars, vantar 2ja-3ja herb. íbúð til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 94-3810 eða 3811 (Heilsu- gæslustöðin á ísafirði) og heimasími 94-3100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.