Morgunblaðið - 24.02.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.02.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1988 35 Laugarásbíó: Kvikmyndin „Beint í mark“ frumsýnd LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni „Beint í mark“. Leikstjóri er Jack Smight en með aðalhlutverk fara Robert Carradine, Biily Dee Williams og Valerie Bertin- elli. í frétt frá kvikmyndahúsinu segir m.a. að Nick og Frank, sem eru leynilögreglumenn í fíkniefna- deild lögreglunnar í Los Angeles, lendi í ýmsum ævintýrum í viður- eignum sínum við hættulega glæpamenn og fíkniefnasmyglara. Atriði úr myndinni „Beint í mark“ sem sýnd er í Laugarás- bíói. raðauglýsingar raðauglýsingar - s • raðauglýsingar kennsla Frá kvöldskóla Kópavogs Innritun stendur yfir í eftirtalin námskeið: ★ Innréttingar og húsbúnaður. Hefst 2. mars nk. Lovísa Christiansen, innanhússarkitekt. ★ Bílaviðgerðir. Hefst 25. febrúar nk. Ingibergur Elíasson og Elías Arnlaugsson, iðnskólakennarar. ★ Ritvinnsla - ritstoð. Hefst 7. mars. Svanhildur Ásgeirsdóttir, deildarstjóri. ★ Ávöxtun sparifjár og lánakjör. Verður 9. og 10. mars nk. Davíð Björnsson, rekstrarhagfræðingur. ★ Garðyrkjunámskeið. Hefjast 5. mars. Sólskálarækt, garðhönnun, almenn garð- yrkja. Ýmsir leiðbeinendur. Námskeiðin eru öllum opin. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, Hamraborg 12, sími 641507 og í síma 44391 (á kvöldin). húsnæði í boði Við Laugaveg Til leigu gott 90 fm húsnæði við Laugaveg. Hentar vel t.d. fyrir tískuverslun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars merkt: „E - 4686“. | fundir — mannfagnaðir \ íþróttir og auglýsingar Nú eru að verða síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í ráðstefnunni um íþróttir og auglýs- ingar sem haldin verður nk. laugardag í Borg- artúni 6, Reykjavík. Ráðstefnan er einkum ætluð forsvarsmönn- um íþróttafélaga og samtaka þeirra, for- svarsmönnum fyrirtækja, bæjar- og sveitar- félaga, þeim sem starfa að ferðamálum og öðrum þeim, sem hafa áhuga á efni ráðstefn- unnar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 62 10 62 og þar fást allar nánari upplýsingar. Mannamót sf. Ráðstefnumiðstöð Reykjavíkur Aðalfundur Hávöxtunarfélagsins hf. verður haldinn fimmtudaginn 3. mars 1988 og hefst k. 17.30 í Litlu-Brekku við Banka- stræti (bak við veitingahúsið Lækjarbrekku, 2. hæð). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Erindi: Frumvarp til laga um verðbréfa- sjóði. Flutt af Davíð Björnssyni. Stjórnin. Vörubílstjórafélagið Þróttur Ákveðið er að viðhafa allsherjar atkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs. Tillögum um skipun stjórnar og trúnað- armannaráðs skal skilað til kjörstjórnar fé- lagsins á skrifstofu þess, Borgartúni 33. Framboðsfrestur rennur út kl. 12.00 miðviku- daginn 2. mars. Kjörstjórn. Fyrirlestur ÍMIR Sovéski sagnfræðingurinn dr. Valentin I. Petrov, prófessor við Sagnfræðistofnun Vísindaakademíu Sovétríkjanna, flytur fyrir- lestur fyrir almenning í félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10, miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Efni fyrirlestursins: Fyrstu ár ráð- stjórnarinnar - ár uppbyggingar og baráttu við andbyltingaröfl og erlenda innrásarheri. Fyrirlesturinn verður túlkaður á íslensku. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. [ ýmislegt Fiskur - fiskkaup Vertíðarbátar óskast í viðskipti. Gott verð. Bankaábyrgð á viðskiptum. Sækjum aflann til Akraness og Þorlákshafnar. Fiskanaust hf, sími 91-19520 og 91-76055 eftir kl. 20.00. Brúnn hestur tapaðist úr girðingu skammt frá Laugarvatni í haust. Hesturinn er markaður og frost- merktur undir faxi. Ef einhver veit hvar hesturinn er, þá vinsém- legast látið vita í síma 91-22650 á daginn og 91-45959 á kvöldin. TIFIMI3AL1.UK Er stíflað? - Fundur um umferðarmál f u Fyrsti fundur áhugahóps um borgarmálin verður haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæö, miövikudaginn 24. febrúar nk. kl. 20.30. Þórarínn Hjaltason, sérfræölngur hjá Reykjavikurborg í umferöarmál- um, ræöir um umferöarvandann í höfuöborginni og framtíöarskipan umferöarmála. Allir velkomnir. Heimdallur. Sjálfstæðisfólk Hádegisveröur á Gauk á Stöng (uppi) fimmtudaginn 25. febrúar kl. 12.00. Á dagskrá: Salóme Þorkelsdóttir, al- þingismaöur og Óli H. Þóröarson, fram- kvæmdastjóri um- feröarráös, raeöa nýju umferöaríögin sem taka gildi 1. mars. Landssamband sjálfstæðiskvenna og Hvöt fólag sjálfstæðiskvenna i Reykjavik. Sjálfstæðisflokkurinn f Reykjavík Fundur alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins f, Reykjavík meö stjórnum sjálfstæðisfólaganna veröur haldinn fimmtu- daginn 25. febrúar kl. 18.00 í Valhöll (neðri deild). Páll Gíslason mun ræöa um útsýnis- og menningarmiðstöð I Öskjuhliö. Hlutaðeigendur eru hvattir til að mæta. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik. Akureyri Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Al- þýöuhúsinu, Skipa- götu 14, 4. hæö, Akureyri, fimmtu- daginn 25. febrúar kl. 20.30. Frummælendur á fundinum veröa Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og formaöur Sjálfstæð- isflokksins, og Halldór Blöndal, alþingismaður. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfólögin á Akureyri. Akureyri Málfundafélagið Sleipnir heldur aöalfund laugardaginn 27. febrúar kl. 14.30 I Kaupangi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar Framboðsfrestur Ákveðiö hefur veriö að viðhafa allsherjaratkvæöagreiöslu um kjör stjómar, trúnaöarmannaráðs og endurskoöenda i Verslunarmanna- félagi Hafnarfjaröar fyrir áriö 1988. Framboöslistum skal skilað á skrifstofu félagsins, Strandgötu 33, 2. hæö, eigi síðar en kl. 12.00 laugardaginn 27. febrúar 1988. Stjómin. Álftnesingar Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Bessastaðahrepps veröur haldinn á Bjarnastööum fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður kynnt nýtt deiliskipulag fyrir miöbæjarsvæöiö. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka meö sér nýja félaga. Stjómin. [ húsnæði óskast Ibúð óskast Ungan, einhleypan lækni, sem hefur störf á Barnaspítala Hringsins í mars, vantar 2ja-3ja herb. íbúð til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 94-3810 eða 3811 (Heilsu- gæslustöðin á ísafirði) og heimasími 94-3100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.