Morgunblaðið - 24.02.1988, Side 42

Morgunblaðið - 24.02.1988, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég undirrituð á litla Meyju sem erfædd 26.08.1976 kl. 19.07 í R. Mig langar að biðja þig að skoða stjömumar hennar þegar hún kom í þennan heim. Hvemig get ég best hlúð að eiginleikum hennar og yfirunnið veikleika og einnig hvemig starf og tóm- stundargaman hentar henni best? Með fyrirfram þökk. Tviburi." Svar Dóttir þín-hefur Sól, Tungl og Venus í Meyju, Merkúr og Mars í samstöðu í Vog og em allar þessar plánetur í 8. húsi. Bogmaður er síðan á Miðhimni og Rísingu. 8. hús Plánetumar eru táknrænar fyrir orkusviði (hugarorka, tilfinningaorka), merkin segja til um það hvemig ork- an er og húsin til um það hvar best er að nýta orkuna, á hvaða sviði mannlífs- ins.Dóttir þín hefur margar plánetur í 8. húsi sem aftur hefur með náið samstarf að gera, annað hvort sálrænt samstarf eða Qárhagslegt. Það táknar að fólk sem hefur margar plánetur í 8. húsi vinnur oftast nær í nánum tengslum við annað fólk og oftar en ekki við viðskipti og einhvers konar íjármála- sýslu. Verslun og viðskipti Þar sem dóttir þín er Meyja í grunneðli sínu, er jarð- bundin og raunsæ og þarf að fást við hagnýt störf sem gefa ákveðið öryggi, tel ég líklegt að í hennar tilviki beinist þetta að verslun og viðskiptum. Það kemur þó einnig til greina að athuga félagsráðgjöf og skyld störf sem tengjast hagnýtri sálar- fræði. Upplýsingamiðlun Mars og Merkúr saman í Vog tákna að hún hefur kraft- mikla og athafnasama hugs- un og ríka þörf fyrir að tjá sig við fólk. \ Fjölbreytileiki Bogmaðurinn táknar síðan að hún hefur þörf fyrir hreyf- ingu og fjölbreytileika. Hún verður leið þegar hún er far- in að-kunna á viðfangsefni s(n og þarf sífellt að víkka sjóndeildarhring sinn. Ferðalög Ef Meyjan er tengd við Vog og Bogmann fáum við síðan raunsæja, jarðbundna, fé- lagslynda og fjölhæfa mann- eskju. Hún gæti því átt eftir að starfa að flölbreytilegum félags- og viðskiptamálum og fást við störf sem einnig tengjast ferðalögum. Kyrr- staða á illa við sem og lang- varandi binding á einu sviði. Veikleikinn er sá að fara úr einu í annað. Ég myndi því‘ reyna að hvetja hana til að (júka verkum áður en hún byijar á nýjum. Án þess þó að þvinga hana. Því einhæfni á illa við. „Það er allt ( lagi að þú skiptir um góða mín, bara ef þú lýkur hinu fyrst." Tungumál Ég myndi hvetja hana til að fá tjölbreytilega hreyfingu, stunda fþróttir o.þ.h. Tóm- stundamál verða að vera fjöl- breytileg. Hún er manneslga sem vill vfkka sjóndeildar- hring sinn. Þv! fyrr sem hún kynnist sem flestu því betra. Það er yfirleitt svo að fólk sem er fætt í breytilegu merkjunum róast með aldrin- um. Tungumálanám hentar henni örugglega vel og því er ágætt að halda henni við efnið á þeim sviðum, svona í rólegheitunum. GARPUR GRETTIR ! í 5TUHP0M HBF BG A 1 | TlLFIHNlHGUMNl AÐ FÓLK 1 ! se AP hubia'a i/ie> 1 1 /MflWN / J ENBGSE6I .LOFU/VtW"" 1 jpBIAt HL/B67AJ jj \ % MÍ í ^ í V íf*RJC-j , ADO.'iJrV' C MI& M Kíiri JP JÍ 1' y H-i# FERDINAND SMAFOLK Heyrðu, stóri bróðir. 50MEONE FROM THE BASEBALL MA6AZINE JUST CALLEP.. REALLV? PO YOU THINK THEV UJANT ] AN interView? Það var einhver að hringja Var það? Heldurðu að þeir Nei, þeir sögðu að áskrift- frá íþróttablaðinu ... hafi viljað fá viðtal? in væri útrunnin ... SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Saint John í Kanada, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í skák búlgarska alþjóðameistarans Toshkov, sem hafði hvítt og átti leik, og Schwartzman, Kanada. 28. Dxf5! - Hxf5, 29. Hxe7 - Da4 (Eftir 29. - H5f7 lendir svartur í töpuðu endatafli, en nú nær hvítur að búa til svikamyllu.) 30. Hxg7+ - Kh8, 31. Hxc7+ - He5 (Svartur tapar drottningunni eftir 31. - Kg8, 32. Hg7+ - Kh8, 33. Ha7+) 32. Hxe5 - dxe5, 33. Bxe5+ - Hf6, 34. Bxf6+ og svartur gafst upp fáum leikjum síðar. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er ekki auðvelt að finna bestu vömina í spilinu hér að neðan. Vestur gefur; allir á hættu. Vestur ♦ ÁK42 ♦ K10962 ♦ ÁK9 ♦ 3 Norður ♦ 983 TÁD ♦ DG103 ♦ DG64 Austur ♦ 7 ♦ 843 ♦ 86542 ♦ 10872 Suður ♦ DG1065 ♦ G75 ♦ 7 ♦ ÁK95 Vestur Norður Austur Stíður 1 hjarta Dobl Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 4 spaðar Dobl Pass Pass Pass Dobl vesturs er skiljanlegt, þótt hann geti vissulega ekki búist við að fá tvo slagi á tígul. Hann lagði niður tigulás og spil- aði svo þrisvar trompi til að koma í veg fyrir hjartatrompun í blindum. Ekki fráleit áætlun, en dugði þó ekki til. Sagnhafi tók eitt tromp til viðbótar, svinaði hjartadrottn- ingu og spilaði laufunum: Norður Vestur ♦ - ¥Á ♦ DG ♦ d Austur ♦ - ♦ - ¥ K10 ¥ 8 ♦ Á9 ♦ 86 ♦ - ♦ 10 Suður ♦ G ♦ G7 ♦ - ♦ 9 í þessari stöðu var laufi spilað á drottninguna. Það er sama hverju vestur fleygir, hann gefur alltaf tíunda slaginn. Tromp- þvingun. Besta vömin er að skipta yfir í hjarta í öðrum slag og dúkka svo spaða einu sinni, ef sagn- hafi fer sjálfur ( trompið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.