Morgunblaðið - 24.02.1988, Page 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1988
Vetrarólympíuleikarnir
Ánægju-
augnablik
lífs míns
- sagði Bonnie
Blair eftir sigurinn
~ í 500 m skauta-
. hlaupi
„ÉG táraðist þegar ég leit á
úrslitatöfluna. Það var ánægju-
legasta augnablik lífs míns.
Næst ánægjulegast var þegar
bandaríski þjóðsöngurinn var
leikinn," sagði Bonnie Blair, '
sem setti heimsmet í 500 m
skautahlaupi kvenna á vetra-
rólympíuleikunum í Calgary í
fyrrinótt og hlaut gullverðlaun-
in.
Blair hljóp á 39,10 sekúndum
og var tveimur sekúndubrotum
"'k undan Christa Rothenburger,
Austur-Þýskalandi, en heimsmet
hennar sett í desember á sama stað
var 39,39. Félagi hennar, Karin
Kania, hljóp á 39,24 og hlaut bron-
sið. „Eg er mjög ánægð með árang-
urinn og á eftir að gera betur,“
sagði Kania. „Ég varð fyrir von-
brigðum, en svona eru íþróttimar.
Sú besta sigrar og að þessu sinni
var það Bonnie," sagði Rothen-
burger.
Ikvöld
Einn leikur verður í 1. deild
karla í handknattleik í kvöld
— KA og Víkingur eigast við
á Akureyri og hefst Jkl. 20.30.
Leikurinn átti upphaflega að
vera næstkomandi laugardag
en var flýtt vegna ferðar
Víkinga til Moskvu þar sem
þeir mæta ZSKA öðru sinni í
Evrópukeppninni.
lVOTP
Paraline ál og stál
panell. Margar
geröir. Uppsett sýn-
ishorn í sýningasal
okkar.
Loftklæðningar frá
okkur, prýða nú 19
verslanir í Kringl-
unni.
ÍSLEMZKA
VERZLUMARFÉLAGIÐ HF
UMBOÐS- & HEILOVERZLUN
Bfldshöfða 16,
sími 687550.
Bonnle Blalr fagnar sigri í 500 metra skautahlaupi.
NBA-DEILDIN
Reuter
Danny Alnge, Boston, hefur verið í miklum ham í vetur.
Ekki er öllum spáð frama...
KARFA
EINS og þeir vita sem fylgjast
með NBA-deildinni þá eru nýjir
leikmenn valdir á hverju ári úr
háskólunum eftir ákveðnum
reglum, sem eiga að tryggja
lakari liðum betri leikmenn.
Flestir af bestu leikmönnum
deildarinnar voru valdir í 1.
umferð valsins en þó ekki allir.
jr
Idag ætla ég að líta aðeins á
nokkra sem ekki var spáð mikl-
um frama og þeir hafa eitt sameig-
inlegt, þ.e. enginn þeirra var valinn
ren í 3. umferð.
BILL Laim-
ber, Detroit, var
valinn af Cleveland
í 3. umferð 1979 en
lék síðan eitt ár í
Evrópu áður en
hann fór til Detroit. Allir vita að
hann getur hvorki hlaupið hratt né
stokkið hátt en þrátt fyrir það hef-
ur hann alltaf verið meðal frákasta-
hæstu leikmann NBA og hefur leik-
ið í þremur atjömuleikjum.
■ MICHAEL Cooper, Lakers,
var valinn í 3. umferð, en hann var
svo horaður að menn hlógu að hon-
um.
En það hlær enginn í dag að Mic-
hal Cooper sem undanfarin ár hef-
ur verið einn besti „6. maður" deild-
Einar
Bollason
skrifar
arinnar, þ.e. besti varamaðurinn,
og í fyrra var hann valinn besti
vamarmaðurinn. Ekki svo slæmt
af „horgrindinni" sem kom frá New
Mexikó háskólanum 1978!!
■ MARK Eaton, Utah sem lék
með hinum fræga UCLA háskóla
var síðasta árið sitt þar varamaður
og lék aðeins 41 mínútu allan vetur-
inn!!
Hann var byijaður að starfa á bfla-
verkstæði þegar Utah gaf honum
tækifæri og á miðjjum vetri var
hann kominn í byijunarliðið og hef-
ur verið þar síðan.
■ JAMES Donaldsson, Dallas
var klunnalegur miðherji frá Was-
hington State háskólanum í Se-
attle og var vaiinn í 3. umferð af
Seattle Super Sonics 1979. Hann
var þó látinn fara og lék eitt ár í
Evrópu áður en hann fékk tækifæri
hjá Dallas. Hann notaði það tæki-
færi vel og er nú einn af burðarás-
um hins skemmtilega Dallas-liðs
og var um daginn valinn í sinn
fyrsta stjömuleik.
Aðrir þekktir leikmenn sem valdir
vom seint en hafa haft allar hrak-
spár að engu em: Spud Webb,
Atlanta (4. umferð), Jim Petersen,
Houston (3. umferð) og Jerry
Sicliting, Boston (3. umferð).
í Calgary 1988
Sovétmenn
taldir sigur-
stranglegastir í
ísknattleiknum
Úrslitakeppnin hefst í kvöld og lýkur á laugardag
URSLITAKEPPNIN í ísknatt-
leiknum hefst íkvöld með
þremur ieikjum. Á föstudags-
kvöldið verða einnig þrír leikir,
einn á laugardag, en keppninni
lýkur á laugardagskvöld. Sov-
étmenn eru meö fjögur stig
fyrir keppnina og eru taldir sig-
urstranglegastir.
Kanadamenn og Svíar gerðu 2:2
jafntefli í a-riðli í fyrrakvöld,
fengu því sjö stig og tryggðu sér
rétt til að leika í úrslitakeppninni
ásamt Finnum, sem sigmðu í riðlin-
um. Sviss vann Frakkland 9:0, fékk
sex stig og situr eftir með sárt
ennið. Úr b-riðli komust Sovét-
menn, Tékkar og Vestur-Þjóðveij-
ar.
Leikur heimamanna og Svía var
mjög skemmtilegur og spennandi
þar sem markverðimir fóm á kost-
um. Svíar náðu forystunni á þriðju
mínútu þegar Anders Eldebrink
skoraði, en Merlin Malinowski jafn-
aði þremur mínútum síðar. Hraðinn
var mikill og Kanadamenn komust
yfir með marki frá Serge Boisvert,
þegar 30 sekúndur vom eftir af
miðhlutanum, en Mikael Johansson
jafnaði á níundu mínútu í síðasta
leikhluta.
Svisslendingar höfðu mikla yfir-
burði gegn Frökkum. Joerg Eberle
skoraði tvívegis, en sjö aðrir settu
sitt markið hver.
í kvöld leika Svíar og Tékkar,
Finnar og Vestur-Þjóðveijar og
Sovétmenn og Kanadamenn. A
föstudag leika heimamenn við Vest-
ur-Þjóðveija, Tékkar við Finna og
Sovétmenn við Svía. Á laugardag
leika Kanadamenn við Tékka, en
keppninni lýkur á sunnudag með
leik Sovétmanna og Finna og viður-
eign Vestur-Þjóðverja og Svía.
Staðan fyrir úrslitaleikina er þessi:
Sovétríkin...2 2 0 0 12: 4 4
Finnland....2 1 1 0 6: 4 3
■V-Þýskal....2 1 0 1 5: 7 2
Svíþjóð.....2 0 2 0 5: 5 2
Kanada..,....2 0 1 1 3: 5 1
Tékkoslóv...2 0 0 2 2: 8 0
Michael Jordan
stigahæstur að
meðaltali í leik
Hér koma ýmsar tölulegar upp-
lýsingar um leikmenn NBA
deildarinnar í vetur:
Stigahæstir í deildinni: pr. leik.
Michael Jordan, Chicago .... 33,6
Dominique Wilkens, Atlanta . 28,8
Larry Bird, Boston ......... 28,6
Charles Barkley, Philad..... 28,3
Mark Aguirre, Dallas ....... 27,2
Flest fráköst:
Charles Oakley, Chicago .... 12,7
Michael Cage, LA Clippers ... 12,4
Buck Williams, NewJersey .. 12,1
Akeem Olajuwon, Houston ... 11,3
Charles Barkley, Philad..... 11,3
Besta hittni:
Kevin McHale, Boston ...... 60,5%
Rick Mahom, Detroit ....... 58,2%
RobertParish, Boston ...... 57,8%
Charles Barkley, Philad... 56,7%
Cliff Levingstone, Atlanta . 56,6%
Besta vítahittni:
Jack Sikma, Milwaukee ..... 95,1%
Larry Bird, Boston ........ 91,3%
Bill Laimbeer, Detroit .... 91,3%
Rolando Blackman, Dallas . 90,3%
Allan Leaveli, Houston .... 88,6%
Besta hittni í 3-stiga skotum:
Mark Price, Cleveland ..... 53,5%
Brad Davis, Dallas ........ 51,5%
Gerald Henderson, Philad. . 47,8%
Kiki Vandeweghe, Portl.... 47,1%
Graig Hodges, Milwaukee .. 46,8%
Flestar stoðsendingar:
„Magic" Johnson, Los Ang. .. 11,6
John Stockton, Utah ........ 11,4
Terry Porter, Portland ..... 10,8
Mark Jackson, New York ..... 10,0
Doc Rivers, Atlanta ......... 8,9
Flestir „stolnir" boltar:
Michael Jordan, Chicago ..... 3,5
Alvin Roberts., San Antonio ... 3,2
Fat Lever, Denver ........... 2,9
John Stockton, Utah ......... 2,6
Mark Jackson, NewTork ....... 2,6
Flest varin skot:
Mark Eaton, Utah ............ 3,8
Patrick Ewing, New York .... 3,2
Benoit Benjamin, LA Clippers 3,2
Manute Bol, Washington ..... 3,2
Akeem Olajuwon, Houston .... 3,0
Alnge í mlklu stuöi
Danny Ainge, Boston, hefur verið
í miklu stuði í 3-stiga skotum í
vetur.
Hann hefur nú skorað 82 slíkar
körfur (úr 194 tilraunum) sem er
meira en 20 NBA-lið hafa gert til
samans!!
Með þessu áframhaldi stefnir hann
í að slá met Darrel Griffíth frá
1985 þegar hann skoraði 92 3-stiga
körfur úr 257 tilraunum. Larry Bird
segir um félaga sinn að hann sé
svo góður 3-stiga skotmaður að
hann sé næstum því jafngóður og
Bird sjálfur!!!
Buck Williams New Jersey hefur
oft verið kallaður Jámkarlinn"
vegna þess hve fáa leiki hann hefur
misst úr á ferli sínum. Svo dæmi
sé tekið þá missti hann aðeins úr
1 leik af sínum fyrstu 492 í deiid-
inni á 6 árum.
Einstakt afrek og til gamans má
geta þess að þennan eina leik sem
hann missti var hann í banni vegna
slagsmála!!
Það hefur verið sagt um hann að
ef hann væri klukka þá væri hann
örugglega „Big Ben“!
Hann hefur alla sína tíð í NBA
skorað 17—18 stig að meðaltali í
leik og ávallt tekið um eða yfír
1000 fráköst á tímabilinu. Sannar-
lega sorglegt að hann skuli ekki
leika með betra liði.
Töluvert hefur verið um sölur og
skipti á leikmönnum í vetur en nú
verða liðin sem áhuga hafa á að
versla, að fara að flýta sér því eng-
in kaup á leikmönnum mega fara
fram eftir 25. febrúar nk.