Morgunblaðið - 31.03.1988, Side 3

Morgunblaðið - 31.03.1988, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 íslenskt umpas 09.45 AMMA í GARÐINUM I Sjónvarpsleikrit fyrir börn um ömmu og vini hennar í garðinum. mih wíiHiI iu)i mmmmj»j 09.45 AMMA í GARÐINUM II FÖSTUD. LANGI 1. APRÍL LAUGARDAGUR 2. APRÍL 09.45 AMMA í GARÐINUM III 2J.20 NÆRMYNDIR Viðtalsþáttur: Jón Óttar Ragnarsson ræðirvið Herra Pétur Sigurgeirsson biskup. PASKADAGUR 3. APRÍL 09.45 AMMA í GARÐINUM IV 19.19 FORSETI ÍSLANDS Skyggnst bak við tiöldin og dregin upp mynd af starfsdegi forseta Islands frú Vigdisar Finnbogadóttur. 20.30 Á FERÐ OG FLUGI Stöð 2 og Útsvn lögðu land undir fót og könnuðu vinsæla sumardvalarstaði í Evrópu í rylgd Ingöifs Guðbrandssonar. MANUDAGUR 4. APRÍL STOÐTVO 18.00 STUNDIN OKKAR Páttur fyrir yngstu börnin. Meðal efnis er: Brúðurnar þrjár segja frá fjörudýrurr^ og leikbrúðuleikhúsið sýnir söguna um litla selinn á Suðurpolnum. 20.30 SPURNINGUM SVARAÐ Dr. Siqurbjörn Einarsson svarar spurningu Halldórs E. Rafnars, framkvæmda- stjóraBlinarafélagsins. 20.40 BJÖRGUNARAFREKIÐ VIÐ LÁTRABJARG - 40 árum síðar- Atburðirnir við Látrabjarq rifjaðir upp með brotum úr kvikmynd Óskars Gísla- sonar, jafnframt er rætt við hann og pá sem tóku þátt í björgunarleiðangrinum. 21.25 FRIÐARINS GUÐ Siqurður Bragason óperusöngvari syngur þrjú lög eftir íslensk tónskáld í Krists- 'cirkju. | 15.55 FLÆÐARMÁL Kvikmynd frá 1981 byggð á sögu eftir Jónas Árnason. Leikstjóri Áqúst Guð- mundsson. Leikarar m.a.: Jón Sigurbjörnsson, Ingunn Jensdóttir, Óíafur Geir Sverrisson, Arnar Jónsson (endursýning). 16.30 HALLGRÍMSPASSÍA -stereo- Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson byggð á fornum Passíusálmalögum úr safni séra Bjarna Þorsteinssonar. Flytjendur eru leikarar og einsöngvarar, Mótettu- kórinn og félagar úr Sinfóníuhljómsveitinni. Upptakan var gerð í Hallgríms- kirkju *Ath. STEREO útsending samtímis á Rás 1. 20.15 BERGMAN Á ÍSLANDI ipmyndir frá heimsókn þessa heimskunna leikstjóra til íslands 1986, einnig ræðir Hrafn Gunnlauqsson við hann, m.a. um kvikmyndun Töfraflautunnar sem er á dagskrá kl. 21.00 sama kvöld. 19.00 ANNIR OG APPELSÍNUR Þáttur nemenda framhaldsskóla landsins með glensi og gamni-, blandað hæfi- legri alvöru. 19.25 YFIR Á RAUÐU \ Islandsmeistarakeppnin í disco dansi, frjálsri aðferð. ).4Q LANDIÐ ÞITT ÍSLAND Islenskir sögustaðir kynntir í máli og myndum. 21.00 KRÍSUVÍK Sjónvarpið frumsýnir heimildarmynd um þau náttúrufyrirbæri sem ber fyrir augu á þessu sérkennilega svæði. | 22.00 MAÐUR VIKUNNAR 22.10 SKYTTURNAR Tsiensk verðlaunakvikmynd frá 1987. Á undan sýningu mvndarinnar erviðtal við leikstjórann Friðrik Þór Friðriksson sem jafnframt er maður vikunnar. 17.00 PÁSKAGUÐSÞJÓNUSTA FRÁ AKUREYRI Séra Pálmi Matthíasson prédikar í hinni nýju og glæsilegu kirkju Glerársóknar. 18-00 PÁSKASTUNDIN OKKAR Kúkú og Lilli eru á sínum stað, Gutti og Lísa syngja þekkt barnalög, Dindill og Agnarögn bregða á leik í sögunni um páskaeggin tvö. 20.15 Islenski d SOFANDI JÖRÐ-HENDUR SUNDURLEITAR Islenski dansflokkurinn dansar við mjög óvenjulegar aðstæður í gróðurhúsi í Hveragerði. 20.40 STEINARNIR TALA I Heimildarmynd um uppruna, menntun og ævistarf Guðjóns Samúelssonar fyrr- um húsameistara ríkisins sem teiknaði morq viðamestu nús Háskólann, Hallgrímskirkju og Þjóðleikhúsii q vi :ið. fiús þessa lands svo sem l 00.10 TÓLFMENNINGARNIR Helgi Skúlason les þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar á Ijóði Alexander Block. 16.00 SALKA VALKA Sænsk/íslensk kvikmynd frá árinu 1954 byggð á sögu Halldórs Laxness. 20.30 STEINARNIR TALA II Héimiidarmynd um uppruna, menntun og ævistarf Guðjóns Samúelssonar fyrr- um húsameistara ríkisins. Í 21.30 ÞAÐ HALLAR NORÐUR AF . . . Gaman og alvara frá Akureyri. Norðlenskir popparar og djassgeggjarar bregða I á leik og aðrir eru spurðir spjörunum úr. Viö erum islensklsiúmarp »g svnum Lslenskt efni BJARNI D./SIA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.