Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
STÖD2 9.00 ► Furðubúarnir. Teiknimynd. 09.20 ► Andrés önd og Mikki mús. Teikni- myndasyrpa. <® 9.45 ► Amma ígarðinum. ® 10.00 ► Ævintýri H.C. Andersen. Þumalína. Teiknimynd með islensku tali í fjórum hlutum. Fyrsti hluti. CSÞ10.25 ► Dýrin hans Nóa. Teikni- mynd. ® 10.50 ► Vinkonur (Two Friends). Leikin mynd sem segirfrá sterkum vináttuböndum tveggja unglingsstúlkna allt fram á fullorðins- ár. Þýöandi:GuðjónGuömundsson. <St>12.05 ► Hátíðarokk. Blandaðurtónlistar- þáttur með viðtölum við hljómlistarfólk
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Ritmáls-
fróttir.
18.00 ► Stundin
okkar. Endursýndur
þátturfrá 27. mars.
18.30 ► Anna og félagar.
18.55 ► Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir.
19.05 ► fþróttasyrpa.
19.25 ► Austurbœingar. (East
Enders). Myndaflokkurí léttum dúr.
STÖÐ2 <8013.45 ► Foringi og fyrirmaður. An Offic- er and a Gentleman. Liðsforingjaefni í skóla bandariska flotansfeliurfyrirstúlku, sem býr í grenndinni. Það fellur ekki í kramið hjá yfir- manni hans, sem reyniraðgera honum lífið leitt. <8015.45 ► Klíkustríð(CrazyTimes). Harðsvíraðar ungl- ingaklíkur eiga í útistöðum sem magnast upp í blóðugt stríð. Aðalhlutverk: Ray Liotta, David Caruso og Michael Paré. Leikstjóri: Lee Philips. Framleiðandi: William Kayden. Þýðandi: HannesJ. Hannesson. <8017.20 ► í minningu Rubin- steins (Rubinstein Remembered). Mynd um píanóleikarann Arthur Rubinstein. Leikin verk eftir Chopin, Ravel, Gershwin, Mozart o.fl. <8018.20 ► Litli folinn og fólagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd. <8018.45 ► Á veiðum. Outdoor Life. Þátt- ur um skot- og stangaveiði víðsvegar um heiminn. 19.19 ► 19:19
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► Aust- 20.00 ► Fróttir og 20.40 ► Björgunarafrekið við 21.40 ► Margt er sér til gamans gert. (Playtime). Frönsk kvikmynd í
urbæingar veður Látrabjarg. 40 árum sfðar. Rifjað léttumdúrfrá 1967. Myndin hlaut á sínum tíma fjölda viðurkenninga og
(East Enders). 20.25 ► Auglýsing- upp björgunarafrek við Látrabjarg o.fl. ertalin til sígildra verka kvikmyndasögunnar. Leikstjórn og aðalhlutverk:
Breskur arog dagskrá 21.25 ► Friðarins Guð. Sigurður Jacques Tati. Myndin fjallar um ferð Hulots um París nútímans.
myndaflokkur. 20.30 ► Spurning- Bragason óperusöngvari syngur 23.35 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
um svarað. þrjú íslensk lög í Kristskirkju.
19.19 ► 19:19
Fréttir og fréttaumfjöllun.
19.55 ► Bjargvætturinn. Equalizer. Saka-
málaþáttur. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
<8020.45 ► Sendiráðið. The <8021.40 ► Blóðrauðar rósir. Blood Red Roses. Fram-
London Embassy. Framhalds- haldsmynd í tveim hlutum. Fyrri hluti. Sönn saga um
þáttur í 6 hlutum um bandarískan líf Bessie Gordon, skosk húsmóðirog baráttukona.
sendiráðsstarfsmann sem stað- Gerist á árunum 1952—1986. Aðalhlutverk: Elizabeth
settur er í London. 2. hluti. Aðal- MacLennan, James Grant og Gregor Fisher. Leikstjóri:
hlutverk: KristoferTabori. John McGrath.
®>23.10 ► Spegilmyndin. (Dark Mirror).
Tvíburasystur eru ákærðar um morð en óvíst er
hvor þeirra er sek og hvor saklaus. Spennumynd.
<0000.40 ► Eins og forðum daga. Aðalhlutverk:
Goldie Hawn, Chevy Chase og Charles Grodin.
<® 2.30 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
7.45 Tónlist. Bæn, séra Björn Jónsson
flytur.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: Úr ævi
Jesú. Flytjandi: Kristin Helgadóttir.
9.15 Tónlist á skírdagsmorgni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.00 Messa í Aöventkirkjunni. Erik Guð-
mundsson prédikar.
Tónlist.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 Börn og umhverfi.
13.35 „Landshöfðinginn í Júdeu". Róbert
Arnfinnsson les.
14.30 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón:
Margrét Blöndal.
15.20 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Þátturinn helgaður
Hallgrími Péturssyni.
17.00 Tónlist á síðdegi.
18.00 Torgið. Umsj.: Jón Gunnar Grjetars-
son.
Ríkisútvarpið sinnir í æ ríkara
mæli hinni svonefndu almenn-
ingsfræðslu er hefir reyndar löng-
um verið veigamikill þáttur í starfí
stofnunarinnar en með tilkomu
Fræðsluvarpsins verður þessi
fræðsla ef til vill frekar miðuð við
skólakerfíð. Annað nýmæli almenn-
ingsfræðslunnar eru umræðuþættir
sem haldnir eru að aflokinni mynda-
sýningu í sjónvarpi. Þessir umræðu-
þættir eru reyndar æði áberandi í
dagskrá beggja sjónvarpsstöðv-
anna. Og áheyrendur urðu vitni að
enn einu nýmælinu er útvarpsleik-
húsið flutti nú í vikunni í tilefni af
fræðsluviku um alnæmi leikritið:
Eru tígrisdýr í Kongó? eftir Finnana
Johan Bargum og Bengt Ahlström
sem Alþýðuleikhúsið sýndi fyrir
skömmu undir stjóm Ingu Bjarna-
son en að afloknum flutningi var
efnt til umræðna í útvarpssal um
efni leikverksins og tóku þátt í þeim
umræðum: Auður Matthíasdóttir
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir.
19.30 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu-
og hljómdiskasafni Útvarpsins.
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói 24. þ.m. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson. Einleikari: Anna Guðný
Guðmundsdóttir.
a. „Mistur" eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
b. Pianókonsert í c-moll K. 491 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
c. Sinfónia nr. 1 eftir Dmitri Sjostako-
vitsj. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Hví gengur þú Effersey svo stúrin?
Andrés Björnsson les Ijóð eftir Halldór-
Laxness.
22.30 Af helgum mönnum. Um dýrlinga.
kirkjunnar. Fyrri þáttur. Umsjón: Sigmar
B. Hauksson.
23.10 Frá erlendum útvarpsstöðvum.
24.00 Fréttir.
24.10 Frá Schubert-ljóðakvöldi 17. júní
1987 á Hohenems hátíöinni í Austurríki.
„Die schöne Múllerin" eftir Franz Schu-
bert. Olaf Bar syngur; Geoffrey Parsons
leikur á píanó. Síðari hluti.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
félagsráðgjafi, Guðjón Magnússon
aðstoðarlandlæknir, Guðmundur
Bjamason heilbrigðisráðherra, Sól-
ey Bjamadóttir grunnskólanemi og
Viðar Eggertsson leikari.
Undirritaður víkur ekki frá þeim
sið að rita um útvarpsleikrit vikunn-
•ar en að þessu sinni er ekki hægt
að nálgast viðfangsefnið frá venju-
legu sjónarhomi og kemur þar
tvennt til. í fyrsta lagi var leikritið
fyrst og fremst huggað sem
fræðsluefni, sem hvati þeirrar um-
ræðu er á eftir fór, og í öðru lagi
var verkið nýlega sýnt í leikhúsi
og þá gagnrýnt hér í blaðinu. Þann-
ig er hæpið að telja verkið í hópi
frumfluttra útvarpsleikrita en und-
irritaður hefír fylgt þeirri vinnu-
reglu að fjalla svotil einvörðungu
um frumflutt útvarpsleikverk. Ljós-
vakarýninum er hins vegar ljúft og
skylt að dæma frammistöðu aðal-
leikaranna, þeirra Viðars Eggerts-
sonar og Haralds G. Haralds, á ljós-
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist ( næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl.
2 og 4.
7.00 Morgunútvarpiö. — Leifur Hauks-
son. Fréttir kl. 8, 9 og 10.
10.05 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kiistín
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Snorri Már Skúlason.
Fréttir kl. 16.00.
16.05 Dagskrá. Guðrún Gunnarsdóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Kvöldtónar.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Nútíminn. Kynning á nýjum plötum.
23.00 Af fingrum fram — Gunnar Svan-
bergsson. Fréttir kl. 24.00
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Kl. 2.00 „Á frívaktinni", óskalög
sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagöar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
vakasviðinu.
í fáum orðum sagt þá stóðu þess-
ir sviðsvönu leikarar sig með prýði
fyrir framan hljóðnemann og komu
vel til skila geðbrigðum rithöfund-
anna tveggja er lýst var í leikritinu,
en þeir ágætu menn hafa eins og
segir í dagskrárkynningu hug á að
skrifa leikrit um alnæmi og velta
fyrir sér hvemig þeir skuli bera sig
að. Þeir reyna að fínna lausnina
með því að setja sig í spor alnæmis-
sjúklings og varpa þannig ljósi á
þann persónulega og félagslega
vanda sem alnæmis-sjúklingur
stendur frammi fyrir.
Ég er einnig sammála Guðjóni
Magnússyni aðstoðarlandlækni um
að leikritið var prýðilega staðfært
og það hentar alveg ágætlega til
flutnings í skólum landsins því efni
þess hvetur til umræðna og skoð-
anaskipta. Og Guðjón Magnússon
taldi ennfremur að okkur íslending-
um hætti mjög til að taka „hlutina
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga
dagsins kl. 13.30. Fréttirkl. 13.00, 14,00
og 15.00.
14.00 Tónlistarmaðurinn Vilhjálmur Vil-
hjálmsson. Um þessar mundir eru 10 ár
síöan Vilhjálmur Vilhjálmsson lést. Tónlist
hans leikin og rætt við samferðarmenn
hans.
16.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir
kl. 16 og 17.
18.00 HallgrímurThorsteinsson. Kvöldfréttir.
19.00 Bylgjukvöldið. Fréttir kl. 19.
21.00 Tónlist og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
UÓSVAKINN
FM 96,7
8.00 Baldur Már Amgrimsson. Tónlist.
Fréttir á heila timanum.
16.00 Tóniist úr ýmsum áttum. Fréttir kl.
17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rásum
Ljósvakans og Bylgjunnar.
19.00 Blönduð tónlist af ýmsu tagi.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
með áhlaupi en svo misstu menn
niður dampinn“ eins og aðstoðar-
landlæknir komst að orði. Auður
Matthíasdóttir félagsráðgjafi tók
enn dýpra í árinni en aðstoðarland-
læknir er hún sagði fræðsluna um
alnæmið einkennast hér um of af
„hræðsluáróðri" er hefði leitt til
óþarfa vandræðagangs, þannig
væru dæmi þess að starfsfólk á
spítulum héldi að smit gæti borist
með handklæðum og öðrum slíkum
gögnum sjúklings. Virtust aðrir
þátttakendur í umræðunum sam-
mála Auði um að alnæmi væri nú
orðið mikið félagslegt vandamál og
þar kæmi stöðug og öflug fræðsla
helst til hjálpar. En slík fræðsla er
vandmeðfarin því „dampurinn" er
fljótur að fara af okkur Islendingum
en þá er að beita töfrum listarinn-
ar! Gleðilega páska.
Ólafur M.
Jóhannesson
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Síökvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
ROT
FM 109,8
12.00 Samtök um jafnrétti milli landshl. E„
12.30 i hreinskilni sagt. E.
13.00 Eyrbyggja. 8. E.
13.30 Nýi timinn. E.
14.30 Hrinur. E.
16.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar.
16.30 Borgaraflokku'rinn. E.
17.30 Umrót.
18.00 Kvennaútvarpið.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Helen og Kata.
20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
21.30 Þyrnirós.
22.00 Eyrbyggja. 9. lestur.
22.30 Við og umhverfiö.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
20.00 Biblíulestur.
21.00 Logos. Þröstur Steinþórsson.
22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum.
Miracle. Rytjandi: Aril Edvardsen.
22.15 Tónlist.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,9
16.00 Valgeir Vilhjálmsson. FG.
18.00 Sigurður Páll Sigurösson. MR.
19.00 Ágúst Freyr Ingason. MR.
20.00 Ég er bestur, Ingvi. MS.
22.00 Jón Valdimars og Þráinn Steins. FB.
01.00 Dagskrárlok
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og frétl-
ir af Norðurlandi.
9.00 Olga B. örvarsdóttir. Tónlist, a|-
mæliskveðjur og spjall. Fréttir kl.l0.00J
12.00 Tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Óskalög.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Snorri Sturluson. Tónlist og tími
tækifæranna. Fréttir kl. 18.00.
. 19.00 Með matnum, tónlist.
20.00 Þráinn Brjánsson á Ijúfum nótumj
22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonarl
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR:
FM87.7
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Útvarpsklúbbur Öldutúnsskóla.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs.
17.40 „Um bæinn og veginn" erindi.
18.00 Fréttir.
18.10 Umræðuþáttur um skólamál.
Fræðsluleikrit