Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988
S:685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
Lokað um páskana
2ja herb. íbúðir
Kelduland. Rúmgóð íb. á 1. hæö
(jaröhæö). Sérgaröur. Eign í góðu ást.
Ákv. saia. Verö 4,1 millj.
Furugrund - Kóp. Nýi. íl í
góðu ástandi á -efstu hæð í 3ja hæða
húsi. St. suðursv. Ib. er til afh. strax.
Verð 3,2-3,4 millj.
Alftahólar. Rúmg. íb. í lyftuh.
Suðursv. Nýtt veödlán áhv. 1,5 millj.
Verð 3750 þús.
3ja herb. ibúðir
Þórsgata. 3ja-4ra herb. ca 100
fm ib. á 3.hæð í góðu steinhúsi. (b. er
í góðu ást. Verð 6,3 millj.
Bræðraborgarstígur. 70
fm íb. á 2. hæö. Eldri innr. Afh. sam-
komulag. Verð 3,2 millj.
Eiríksgata. ss fm íb. á 3. hæð
(efstu). Endurn. þak og rafmagn. ib. er
í góöu ást. Afh. i apríl. Verð 4,4 millj.
Hraunbraut - Kóp. ss fm
íb. á jaröhæö í tvíbhúsi. Sér garöur.
Bílskróttur. Verð 3,9 millj.
Álfaskeið - Hf. Rúmg. íb. á
1. hæö. Gengiö innaf sv. Suðursv.
Rúmg. bílsk. fylgir Verð 4,4 millj.
Nesvegur. 80 fm kjíb. i þríbhúsi.
Sérhiti. Sérinng. Nýtt gler. Verð 4 millj.
4ra herb. íbúðir
Bragagata. Rúmgóö íb. á 1. hæö
í 3ja íb. húsi. Sérhiti. Eign í góðu
ástandi. Hagstæö lán áhv.
Kelduland. ga 100 fm íb. á 2.
hæö, efstu. Parket á stofu og herb.
Hús og sameign í góöu ástandi. Falleg
og björt íb. Mikiö útsýni. Verð 5,5 millj.
Snæland. Giæsii. 110 fm íb. 0
miöhæö. Nýtt eikarparket. Stórar suö-
ursv. Fráb. staös.
Engjasel. 117 fm endaíb. á 1.
hæð. Bílskýli. Góöar innr. Verð 4,9 millj.
Furugerði. 4ra-5 herb. ib. á 1.
hæð, rúmir 100 fm. Góöar innr. Fráb.
staðsetn. Ákv. sala.
Austurberg. Rúmg. íb. á efstu
hæö. Suöursv. Góöar innr. Bílsk. Verð
4,8 millj.
Sérhæðir
Smáíbhverfi. Efri hæð í 2ja
hæöa húsi, ca 130 fm. Geymsluris yfir
íb. Eigninni fylgir bílsk. Sérinng. Til afh.
i maílok. Hagst. lán áhv. þ.m.t. nýtt
veðdlán. Verð 6,5-7 millj.
Bugðulækur. Sérh. á tveimur
hæöum i mjög góðu ástandi. Sórinng.
Bílsk. Verð 7,6 millj.
Melabraut - Seltjnesi.
100 fm íb. á efri hæö i þríbhúsi. Sér-
hiti. Bílskréttur. Eign í góöu standi.
Verð 5,8-6 millj.
Sporðagrunn. (b. á 1. hæð ca
105 fm. Björt ib. í góöu ástandi. Frábær
staðsetning. Ákv. sala. Verð 5,5 millj.
Kópavogsbraut. 130 fm ib. á
1. hæö. Sérinng. Sérþvhús á hæöinni.
4 svefnh. Gott fyrirkomul. Góö staös.
Bílskréttur. Verð 5,7 millj.
Vesturbær. Til sölu ca 300 fm
séreign á tveimur hæöum í nýl. húsi. íb.
er á tveimur hæðum. Á efri hæöinni eru
stofur, eldhús, búr, anddyri og snyrting.
Gengið úr boröstofu niöur í sérgarð. Á
neöri hæö eru íbherb., tvær snyrtingar
o.fl. Bílsk. og rúmgott þjálfunarherb. Ákv.
sala. Eignask. hugsanleg.
Raðhús
Flfusel. Ca 200 fm raðh. Stórar suö-
ursv. Gott fyrirkomul. Bflskýli. Verð 7,3-7,5
millj.
Vantar raðhús. Höfum kaup-
endur aö raöhúsum i Breiöh. og Selás-
hverfi.
Einbýlishús
Álftanes. Einbhús á einni hæö,
188 fm m. bílsk. Steypt hús frá Húsa-
smiðjunni. Eignin er fullbúin, sérl. gott
fyrirkomul. í húsinu er nuddpottur og
saunabað. Húsiö er mjög vel staösett.
Skipti mögul. á minni eign.
Faxatún - Gbæ. Einbhús
(steinh.) á einni hæö, ca 145 fm auk
þess rúmg. bflsk. Eign í góöu ástandi.
Fallegur garöur. Ekkert áhv. Skipti æskil.
á minni eign.
Vesturberg. tíi söiu vandað
einbhús ca 186 fm auk bilsk. Gott fyrir-
komulag. Sömu eigendur. Arinn i stofu.
Eignaskipti hugsanleg. Verð 9-9,6 mlllj.
Um slæma feilnótu
Halldór Haraldsson, píanóleik-
ari, tekur upp hanskann fyrir sig
og íslenska píanóleikara út af
vanhugsaðri athugasemd í gagn-
rýni þar sem af má draga þá
ályktun að vangeta valdi því að
þeir hafa ekki leikið píanóverk
Messiaens. Það er rétt að sam-
kvæmt orðanna hljóðan segir í
athugasemd minni að íslenskir
píanóleikarar hafi ekki reynt sig
við Messiaen, sem auðvitað er
rangt. Þama tengist textinn því
að verið er að fjalla um tónverkið
Tuttugu ásýndir Jesúbarnsins en
þetta tuttugu kafla verk tekur vel
tvær klukkustundir í flutningi og
hefur ekki í heild verið flutt af
íslenskum píanóleikara enn sem
komið er. Að þessu leyti til er
texti minn ónákvæmur.
Það er hins vegar rétt hjá Hall-
dóri Haraldssyni að nokkrir
íslenskir píanóleikarar hafa leikið
brot úr þessu verki, þó það sé
auðvitað ljóst, að mikill munur er
á hvort leiknir eru einn eða tveir
þættir úr slíku verki, eða verkið
í heild. Þá má hafa í huga að hér
ræðir aðeins um eitt verk eftir
Messiaen en eftir hann liggja önn-
ur píanóverk af ýmsum stærðum
sem mörg hver. hafa ekki enn
verið flutt af hérlendum tónlistar-
mönnum og við þessa romsu má
bæta hljómsveitarverkunum og
jafnvel orgelverkunum, þó þeim
hafi hins vegar verið gerð nokkur
skil, t.d. af Ragnari Björnssyni
orgelleikara.
Setningin sem er ásteytingar-
steinn Halldórs Haraldssonar
píanóleikara hefði hljómað öðru-
vísi með innskoti tveggja orða og
sannast þar með, að oft veltir litil
þúfa þungu hlassi. Setningin gæti
hafa verið eitthvað á þessa leið:
„... þvi varla er von að íslensk-
ir píanistar muni leggja út í flutn-
ing þessa verks, fyrst þeir hafa
ekki enn reynt sig að marki við
Messiaen, eftir því sem tónleika-
hald þeirra segir til um.“ Þama
átti ekki að kasta steini að einum
eða neinum, heldur aðeins benda
á að enn liggi Messiaen óbættur
hjá garði og í raun ekki vansa-
laust hversu mjög vantar á að
tónlist hans hafi verið flutt hér á
landi.
Að lokum vil ég biðja hlutaðeig-
andi að afsaka þá ónákvæmni í
texta mínum, sem hér hefur verið
til umfjöllunar, og er ég sammála
Halldóri Haraldssyni píanóleik-
ara, er hann kallar þetta orðaslys
svo skemmtilega, að vera „slæma
feilnótu".
Jón Ásgeirsson
Fyrirtækjasalan Braut
Óskum eftir öllum fyrirtækjum á söluskrá. Fljót og góð
þjónusta.
Upplýsingar í síma 36862.
Fyrirtækjasalan Braut.
® 14120 20424 'S' 622030 'S
GARÐABÆR - EINBÝLI
Glæsilegt nýtt ca 175 fm einbýlishús sem er hæð og
ris ásamt ca 40 fm bílskúr. Húsið er svo til fullbúið.
Skemmtil. innréttingar. Grunnur fyrir blómaskála. Áhv.
veðdeildarlán ca 2 millj. Ákv. sala. Verð 9,5-10 millj.
TÓMASARHAGI
Mjög skemmtileg ca 150 fm hæð í þríbýlishúsi. Stórar
stofur, 3 svefnherb., gott eldhús og bað. Þvottaherb.
í íb. Stórar suðursv. Bílskúr. Frábær staðsetning. Ákv.
sala. Verð 8,5 millj.
SAFAMÝRI
Mjög góð 3ja herb. ca 90 fm íbúð í fjölbýli. Tvennar
svalir. Frábært útsýni. Rúmgóð íbúð. Góð staðsetning.
Ákv. sala.
HEIMASÍMI 667030.
miðstöðin
HATUNI 2B- STOFNSETT1958
Sveinn Skúlason hdl.
Morgunblaðið/Sverrir
Frá vinstri: Ágústa Ágústsdóttir, Þuríður Baldursdóttir, Guðfinna
Dóra Ólafsdóttir og Ann Toril Lindstad. Fyrir aftan þær er Stúlkna-
kór Garðabæjar og fyrir framan þær er strengjasveitin.
Stabat Mater eftir
Giovanni Pergolesi
fLaugarnes- i-;., . , . . 1
kirkju, Fríkirkj-
unni í Reykjavík
og Garðakirkju
á Álftanesi
um páskana
TÓNLEIKAR verða í Laugarnes-
kirkju í dag, skírdag, kl. 17. Á
efnisskránni er eitt verk, Stabat
Mater eftir Giovanni Pergolesi
(1710—1736). Sama verk verður
flutt í Fríkirkjunni í Reykjavík á
föstudaginn langa kl. 17 og í
Garðakirkju á Alftanesi sama
dag kl. 20.30.
Flytjendur eru þær Ágústa
Ágústsdóttir, sópransöngkona, og
Þuríður Baldursdóttir, áltsöngkona
á Akureyri. Auk þess syngur
Stúlknakór Garðabæjar undir stjórn
Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur og Ann
Toril Lindstad leikur á orgel og
stjórnar strengjasveit.
Italinn Giovanni Pergolesi var
afkastamikið tónskáld, þótt hann
næði ekki að verða þrítugur. Hann
samdi meðal annars fimmtán óper-
ur og tólf kantötur. Þekktasta
kirkjutónsmíð hans er „Stabat Mat-
er“, sem enn er flutt árlega víða
um heim.
Textinn er eftir Jacopone da
Todi (1228-1306). Skáldið hug-
leiðir kvöl Maríu guðsmóður og
Morgunblaðið/Sverrir
Ágústa Ágristsdóttir sópran og
Þuríður Baldursdóttir alt.
ávarpar hana, þar sem hún stendur
syrgjandi við kross sonar síns. Hann
biður hana hjálpa sér að öðlast hlut-
deild í friðþægingardauða frelsar-
ans. Séra Matthías Jochumsson
þýddi ljóðið á íslensku.
Marmaraflísar
®680444 ALHLIÐA EIGNASALA
Til sölu við Álfaskeið - Hf.:
Efri hæð og ris á besta stað við Álfaskeið. íbúðin skipt-
ist í eldhús, dagstofu, borðstofu, 3 svefnherb., hol og
baðherb. Frábært útsýni. Góð staðsetning.
I sama húsi
rúmgóð 3ja h'erb. íbúð á jarðhæð. íbúðin skiptist í eld-
hús, dagstofu, borðstofu, svefnherb. og baðherb.
GissurV. Kristjánsson
héraðsdómslögmaður
Skipholt 50B
Skáhallt á móti
Hótel Örk - Hveragerði
Höfum í einkasölu 1763 fm steinhús við aðaiinnkeyrsl-
una í Hveragerði. 4ra metra lofthæð. Húsið hefur rnjög
fjölbreytta möguleika varðandi nýtingu. Ca 4500 fm
lóð. Möguleiki á fjölda bílastæða. Mjög góð greiðslu-
kjör bjóðast fyrir traustan aðila.
Upplýsingar gefur:
Húsafell ®
FASTEIGNASALA Langhoftsvegi 115 Þorlákur Einarsson
(Bæjarteióahúsinu) Si'mi:681066 Bergur Guðnason
- ..........III '