Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 18

Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 Gleðjiö með blómum um páskana. Opið á Hótel Búðum um páskana HÓTEL Búðir, Snæfellsnesi, er nú í fyrsta skipti opið um pásk- ana. Hótelið býður upp á gistingu í eins, tveggja, þriggja og fjögurra manna herbergjum auk þess sem hægt er að fá svefnpokapláss. Sl. sumar var opnuð ný álma við hótelið og er þar um að ræða sex tveggja manna herbergi með sér baði. Um leið voru gerðar umtalsverðar breytingar og Hótel Búðir á Snæfellsnesi. stækkun á eldhúsi og veitingasal armeistari hússins Rúnar veitir sem tekur nú um 80 manns í sæti. einnig forstöðu veitingastaðnum Rúnar Marvinsson er matargerð- Við Tjörnina í Reykjavík. ERTU BÚINN AÐ LÆRA HEIMA? ftið hefur alltaf margborgað sig að læra vel heima. Þannig stendur maður vel að vígi þegar að prófi kemur! Bæklingurinn um nýju umferðar- lögin er nú kominn inn á öll heimili á landinu. LESTU HANN STRAX OG FRESTAÐU ÞVÍ EKKI. HANN Á ERINDI VIÐ ALLA! Efþú þekkir nýju lögin ertu vel settur þegar á reynir, í sjálfri umferðinni. VIÐ MIKLATORG í BREIÐHOLTI SÍMI22822 SÍMI 76225 OPIÐ ALLA DAGA TIL 21. Ef þú hefur enn ekki fengið bæklinginn heim til þín, sendu þá nafn þitt og heimilisfang til: UMFERÐARRÁÐS, LINDARGÖTU 46, 101 REYKJAVlK. Ég óska eftir að fá bæklinginn sendan: Nafn _________ Heimilisfang _ Póstnr. / Staður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.