Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 hugtökum. Jafnframt er vinsamleg ábending til Guðbjörns að hann staldri við með vinnu sína á útreikn- ingi á uppruna þjóðartekna eftir landshlutum þar til hann hefur kynnt sér umrætt rit. Með góðri kveðju. Höfundur er fjármálaráðherra. 8 x í viku FLUGLEIÐIR -fyrirþig- Páskaliljur úr eigin ræktun það er málið. viö Sigtún og Kringlunni IVrkland IKR 21.610,-15 dagar. Frá istanbul Marokkó IKR 24.040,-15 dagar. Frá Malaga Egyptaland IKR 26.130,-15 dagar. Frá Kairó israel, Jórdanía og Egyptaland IKR 51.570,-29 dagar. Frá Kairó Matur og gisting er innifalið í verði. FERÐA SKRIFSTOFA STUDENTA Hringbraut. sími 16650 - fyrir allt ungt fólkl OÐRUVISI FERÐIR KYPUR lxíviku Útflutningstekjur og framleiðsla landsmanna FLUGLEIÐIR é -fyrir þíg- eftirJón Baldvin Hannibalsson Það er mjög af hinu góða þegar þegnar þjóðfélagsins gefa sér tíma til að kynna sér búskap hins opin- bera svo ekki sé talað um þegar sú athugun nær til þjóðarbúsins alls. Guðbjöm Jónsson er einn þeirra. Hins vegar hefur hann ruglast all hrapallega á grundvallarhugtökum ef marka má grein hans sem beint er til mín í Morgunblaðinun 29. mars sl. þar sem niðurstöður athug- ana hans koma fram. Það er því engin furða þó honum verði hverft við og vilji spyrja fjármálaráðherra ýmissa spuminga. Þessi ruglingur eða misskilning- ur er bagalegur, ekki aðeins vegna þeirrar vinnu sem Guðbjöm hefur lagt í sína útreikninga, heldur einn- ig vegna þess að búskapur hins opinbera er í eðli sínu svipaður búskapi heimilanna í landinu sem Guðbjöm er vafalaust öllum hnút- um kunnugur. Sem dæmi um meinlegan mis- skilning á grundvallaratriði má nefna að Guðbjöm telur að tekjur þjóðarinnar af vömútflutningi séu heildartekjur þjóðarinnar. Þannig kemst hann að þeirri niðurstöðu að tekjur ríkissjóðs í íjárlögum séu tæpum 7 milljörðum króna meiri en heildartekjur þjóðfélagsins. Því er ekki að undra að sú spuming vakni hjá Guðbimi hvort skatt- heimta ríkissjóðs sé ekki farin að ganga út í öfgar. Rétt er að upplýsa Guðbjörn um að útflutningsframleiðslan er aðeins lítill hluti af framleiðslu lands- manna. Þannig áætlar Þjóðhags- stofnun verðmætasköpun allrar framleiðslu í landinu á þessu ári 249.280 milljónir króna. Endur- skoðuð tekjuáætlun A-hluta ríkis- sjóðs nemur einungis 25,5% af þeim verðmætum. Það þykir ekki hátt hlutfall ef við bemm okkur saman við nágrannaþjóðirnar. Fjármálaráðuneytinu er ekkert ljúfara en að upplýsa þegnana um fjármál ríkisins. Þar er Guðbjörn engin undantekning. En áður en til þess kæmi væri æskilegt að Guð- bjöm kynnti sér helstu hugtök þjóð- hagsstærða. í því sambandi skal honum bent á „Þjóðhagsskýrslur nr. 3“, rit sem Þjóðhagsstofnun gaf út árið 1985, en þar er að finna aðgengilegar útskýringar á þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.