Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 27

Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 27
KÁTAMASKÍNAN 31.03 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 27 Hvar er bruðlað í ríkisækstrinum ? Fjármálaráðuneytið og einstök fagráðuneyti vinna nú að tillögum sem miða að því að það fé sem ríkissjóður innheimtir, nýtist sem best til sam- eiginlegra þarfa okkar íslendinga. Þar sem ríkissjóður er sameiginlegur sjóður allra landsmanna, vill ráðuneytið fá sem flesta til liðs við sig til að benda á hvað betur mætti fara í ríkis- rekstrinum. Ef þú hefur hugmyndir um hvernig nýta megi betur skattana þína, hvetur Fjármálaráðuneytið þig til að senda tillögur þínar bréfleiðis sem fyrst. Utanáskriftin er: FJARMALARAÐUNEYTIÐ „HAGRÆÐING í RÍKISREKSTRI“ ARNARHVÁLI • 101 REYKJAVÍK Ríkissjóður á kröfu til að þú greiðir sanngjarna skatta - þú átt kröfu til að þeim sé skynsamlega varið. VELFERÐ FYRIR ÞIG FJARMAIARAÐUNEYTIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.