Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 32

Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 ÞÓRA ENGILBERTSDÓTTIR SJÚKRALIÐI ÞUERTEKKI EINN 3ltarcðttttl*Iðfcife V W ISAST MYNDIR OG TEXTI: BJARNI EIRlKSSON ISAST hafa allir heyrt heimahjúkrunar getið og skilja hvað orðið merkir. Sýnu færri gera sérgrein hvernig hún ferfram og hversu vel hún er þegin af þaim er njóta. Þóra, sem er 35 ára einstæð móðir með tvö börn, Þór 5 ára og Kristrún Auði 13 ára, hefur starfað í átta ár sem sjúkraliði við heimahjúkrunina í Reykjavík. ÝMIST fer hún til sjúklinganna nokkrum sinnum í viku eða daglega. Yfirleitt þeysist Þóra þetta ein á bílnum sínum, en á sumum stöðum eru þær þó tvær ef mikið þarf að lyfta og færa til sjúklinga. Ekki er þó þeytingurinn svo mikill að ekki gefist stund til að setjast niður og þiggja tíu. Að heimsóknun- um loknum hittast þær sem sinna sama hverfinu og bera saman bækur sínar. Ef upp hafa komið vandamál þá eru þau rædd og reynt að leysa úr þeim. ÞEGARheim kemurtekurvið enn einnfundurinn. Léttara erþóyfirhonum ogferhannfram ífund- arstað heimilisins, eldhúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.