Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MaRZ lé88 Skóverksmiðjan Iðunn; Ekkert verður úr kaupunum Frá frumsýningu danshópsins í Aiþýðuhúsinu fyrir skömmu. Nýr danshóp- ur hjá Alice EKKERT verður úr fyrirhuguð- um kaupum þeirra Stefáns Sig- tryggssonar rafmagnstækni- fræðings og Hauks Alfreðssonar deildarstjóra hjá Iðntæknistofn- un á skóverksmiðjunni Iðunni á Akureyri. Bæjarstjórn hafði samþykkt að veita 10,5 milljóna króna ábyrgð vegna kaupanna, en þeir félagar munu ekki hafa fengið næga fjár- hagslega fyrirgreiðslu hjá lána- stofnunum þegar til átti að taka þótt þeir hefðu talið sig hafa fengið ISBJÖRNINN, sem villtist hing- að til lands með hafísnum í febrú- ar og drepinn var í Haganesvík, er nú í uppstoppun á Dalvík. Björninn var gefinn Varmahlíð- arskóla í Skagafirði og mun verða komið þar upp. Varmahlíð- arskóla sækja börn úr Fljótum og Haganesvík og fá þau gott tækifæri til að kynna sér þennan óvænta og óboðna gest þeirra enda auðveldara að nálgast skepnuna í því ásigkomulagi sem hún er nú í. Það er Steingrímur Þorsteinsson kennari á Dalvík sem stoppar dýrið upp. Hann hefur gengið frá mörg- vilyrði fyrir slíkri fyrirgreiðslu. Þeir höfðu hugsað sér að stofna hlutafé- lag um reksturinn og unnu þeir meðal annars að markaðskönnun á höfuðborgarsvæðinu. Að’sögn Stef- áns voru þeir í viðræðum við full- trúa Byggðastofnunar og Þróunar- sjóðs Islands um fjármögnun að hluta. Skóverksmiðjan Iðunn er í eigu Sambandsins1 og hefur verið starf- rækt í um 50 ár. Hjá verksmiðjunni starfa hátt í 40 manns og mun hún ennþá vera á sölulista hjá Samband- inu. um dýrum um dagana og er þetta annar björninn sem hann stoppar. Hinn björninn er á Ólafsfirði en hann var drepinn á Grímseyjarsundi fyrir hálfum öðrum áratug. Steingrímur er við það að ljúka frágangi á birninum og verður hann sendur til nýrra heimkynna næstu daga. Steingrímur sagði þennan bjöm að mörgu leyti frábrugðinn Ólafsfjarðarbirninum. Væri hann til muna minni enda yngri, líklega ekki nema eins eða tveggja ára. Það sem hann sagði einkum hafa vakið athygli sína var hve höfuðstór hann var miðað við búkinn. Send var tönn úr dýrinu til Noregs til DANSHÓPUR frá Dansstúdíói Alice frumsýndi nýlega dansa eftir Alice Jóhannsdóttur. Fram komu ellefu dansarar, þau Har- aldur Hoe, Ásta Sigurðardóttir, Katrín Káradóttir, Ágústa Björnsdóttir, Sigríður Gisladótt- ir, Linda Þorkelsdóttir, Hólm- fríður Jónsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Katrín Þórðardótt- ir, Björg M. Gunnarsdóttir og Júlia Egilsdóttir. Sex dansatriði vom sýnd og bera aldursákvörðunar og frekari rann- sóknar. Dýrið var allvel á sig kom- ið en Ólafsfjarðarbjörninn var mjög horaður og hafði greinilega soltið. Steingrímur Þorsteinsson hefur fengist við uppstoppun dýra til fjölda ára jafnframt kennslu og öðmm störfum. Fyrir nokkmm heitin „Hvert liggur vegurinn“, „Kona, barn“, „Jazzdans“, „1930“, „Steypt í sama mót“, og „Kuldi hversdagsins". Næsta námskeið hjá Dansstúdíó- inu hefst þann 11. apríl nk. og verð- ur þá í boði jazzdans fyrir 7 ára og eldri, byrjendur og framhalds- nemendur, jazzleikskóli fyrir 4-6 ára böm, byijendur og fólk lengra komið, jazzleikfimi, músíkleikfimi, almenn kvennaleikfimi, aerobik og ballett fyrir allt niður í sjö ára böm. ámm hætti hann kennslu og sneri sér að mestu að uppstoppun. Hann er mikill náttúmunnandi og hefur gott auga fýrir líkamsbyggingu dýranna enda hefur hann fyrir löngu getið sér orð fyrir vandaða uppsetningu og frágang þeirra. Fréttaritari Kodak Express NÝSENDING ^Pedíomyndír? Hafnarstræti 98 - Sími 96-23520 Páskar Páska.............skraut Páska.............kerti Páska.........serviettur Fermingargjafir o.fl. Opið laugardaga 10-12 Opiðjaugard. 2. apríl. KOMPAN SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRI SÍMI 96-2 59 17 Morgunblaðið/Trausti Steingrímur Þorsteinsson við björninn sem hann hefur stoppað upp. Bangsi á leið í Yarmahlíðarskóla Dalvík. Á vinnustofu Steingríms gefur að líta dýr af ýmsum tegundum. ASKIÐUM [SKENIMTICG MCR í Hlíðarfjalli er gott færi og nægur snjór. oö CD CÖ TD _CÖ 75 *o Q_ o KIDASTAClp Ath.: MUNIÐ FLUGLEIÐATRIMMIÐ 3.APRÍL OG SKÍÐAMÓT ÍSLANDS 14.-17. APRÍL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.