Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988
‘ft
4.
ISLENSK MYNDLIST
Gjöf, sem fræðir og gleður við öll tækifæri
Glæsilegur bókaflokkur um
íslenska myndlistarmenn
ORagnar í Smára
OEiríkur Smith
OJóhann Briem
OÁsgrímur Jónsson
OMuggur
OJóhannes Geir
OTryggvi Ólafsson
Allt eru þetta vandaðar, vel myndskreyttar
bækur, skrifaðar af sumum okkar bestu höf-
undum.
Bækur, sem henta ein eða fleiri saman, sem
tækifærisgjafír af öllu tilefni.
Hafíð samband í síma 91-21960 eða lítió við
í næstu bókabúð.
LISTASAFN ASÍ
LÖGBERG
<h
Topp tíu
listinn*
1. Hvað heldurðu?
aOa 6,% jp.
TF
2. Á tali hjá 3. Fréttir
Hemma Gunn 60% 53%
4. Fyrirmyndarfaðir 44%
ff 5. Derrick 37%
0 6.-8. Lottó 36%
6.-8. Matlock 36%
# 6.-8. 19:19 36%
9. í skuggsjá 35%
10. Landið þitt ísland 33%
* Könnun Félagsvísindastofnunará sjónvarpshorfun
dagana 3.-5. mars, gerð fyrir báðar stöðvarnar.
Sjónvarpið lét kanna fyrir sig sérstaklega dagana
6.-9. mars, einnar viku horfun íallt. Könnunin náði
til alls landsins, fólks á aldrinum 15 til 70 ára.
Fyrirmyndarfaðirinn í 4. sæti TOPP TÍU listans.