Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 59; atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðbera vantar í Heiðahverfi II. Upplýsingar í síma 92-13463. Skóflumaður Björgun hf. óskar að ráða mann á hjóla- skóflu til starfa í sumar. Mikil vinna. Björgun hf., Sævarhöfða 13, sími 681833. Afgreiðslustarf Óskum að ráða röskan afgreiðslumann í varahlutaverslun okkar. Framtíðarstarf. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 687121. HÁBERGP SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 Sjálfstætt starf hjá þjónustufyrirtæki Fyrirtækið er virt þjónustufyrirtæki í miðborg Reykjavíkur. Starfið felst í móttöku viðskiptavina, veitingu upplýsinga í síma, úrvinnslu sérhæfðra verk- efna, tölvuvinnslu og öðrum almennum skrif- stofustörfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé á aldrin- um 30 til 40 ára, hafi almenna reynslu af skrifstofustörfum, sé leikinn í vélritun og/eða hafi reynslu af tölvunotkun. Sérstök áhersla er lögð á hlýlega framkomu og hæfileika til að starfa sjálfstætt undir álagi. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Umsóknarfrestur ertil og með 8. apríl 1988. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355 Markaðsstjóri Öflugt fyrirtæki á sviði fjármála og viðskipta, með mikil erlend samskipti, vill ráða markaðsstjóra til starfa. Starfið er laust nú þegar. Ekki er um að ræða nýtt starf. Viðkomandi veitir forstöðu markaðs- og útbreiðslumálum fyrirtækisins, ásamt tengd- um verkefnum. Viðskipta og/eða markaðsfræðimenntun er nauðsynleg. Æskilegt að viðkomandi hafi góða reynslu af sölustarfsemi og almannatengslum (PR), hafi til að bera trausta og örugga framkomu og hafi gott vald á íslensku máli og ensku. Starfið krefst nokkurra ferðalaga innanlands og utan. Launakjör samningsatriði. í boði er góð vinnuaðstaða. Gott framtíðarstarf. Allar nánari upplýsingar veittar í fullum trúnaði á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar í síðasta lagi þriðjudaginn 5. apríl nk. frl JÐNT TÓNSSON RÁDCJÖF & RÁDN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Innri-Njarðvík Blaðbera vantar í Innri-Njarðvík. Upplýsingar í síma 92-13463. Enska - Ritari - Hlutastarf Traust iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfsmann til enskra bréfaskrifta. Þarf að geta unnið sjálfstætt, geta sett upp og svarað bréfum. Starfið má vinna á heimili viðkomandi. Lagt verður til telefaxtæki sem samskipti ritarans og fyrirtækis munu fara fram um. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktum „Telefax - 4825“ fyrir 11. apríl. Laus staða til umsóknar Staða útibússtjóra við Lækjargötuútibú Iðnað- arbankans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt ákvörðun bankaráðs Iðnað- arbanka íslands hf. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1988. Umsóknum sé skilað til bankastjórnar Iðnað- arbankans. Allar nánari upplýsingar veita Bragi Hannesson, bankastjóri og Sveinn H. Skúlason, forstöðumaður rekstrarsviðs Iðn- aðarbankans. Iðnaðarbanki Islands hf. Reykjavík, 18. mars 1988. Ný verkef ni Talnakönnun óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Forritun. Aðalverkefni eru viðhald og upp- bygging viðamikils tölvukerfis fyrir S/3x tölv- ur (verðbréfakerfið Arður). Reynslu af forritun er krafist. Ritari. Hálft starf. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku og reynslu af vinnu við tölvur. Fjölbreytt starf sem krefst frumkvæð- is og sjálfstæðra vinnubragða. Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu Talnakönnunar, Síðumúla 1, Reykjavík, s: 688644. Talnakönnun er vaxandi fyrirtæki sem sér- hæfir sig í verkefnum sem tengjast úrvinnslu upplýsinga og ákvarðanatöku. TALNAKÖNNUN y_________________________ Sölustarf - útkeyrsla Bókaforlag vill ráða nú þegar menn til lager- starfa, útkeyrslu og sölustarfa. Við leitum að duglegum og ábyggilegum mönnum sem geta unnið sjálfstætt. í boði eru góð laun fyrir rétta aðila. Skrifstofufólk / Oskum nú þegar eftir manneskjum til marg- víslegra framtíðarstarfa á skrifstofum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9-15. StarfsMiÖlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Ármúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877 Húsmóðir Okkur á dagvist MS-félagsins vantar góða húsmóður sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9.00- 14.00. Upplýsingar í síma 688620 (Oddný). Tækjastjórar Viljum ráða vana tækjastjóra til starfa. Upplýsingar í síma 622700 eftir páska. ÍSTAK Verkfræðingar - verktakar. Lyftaramaður og verkamaður óskast til starfa hjá byggingavöruverslun sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 698320. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Fjármálastjóri Þekkt einkafyrirtæki í borginni, heildsala - smásala, vill ráða fjármálastjóra til starfa fljótlega. Leitað er að viðskiptafræðingi með minnst tveggja ára starfsreynslu. Laun samningsatriði. Gott framtíðarstarf. Allar nánari upplýsingar veittar í fullum trún- aði á skrifstofu okkar. Gudmíónsson RÁDCJÖF &RÁDNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum auglýsir eftir starfsfólki. Uppeldismenntun eða fyrri störf með börnum æskileg. Viðkom- andi þarf að vera hress og lífleg manngerð. Gítarkunnátta, skátastarf og afskipti af hest- um eru æskileg meðmæli. Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér betur þessa starfsemi sendi inn nafn, símanúmer og heimilisfang, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. april, merktar: „Sumar í sveit - 333“. Bankastarfsmenn Vegna mikillar eftirspumar vantar okkur umsækjendur á skrá til almennra banka- starfa. . í boði eru fjölbreytt störf hjá hinum ýmsu bankastofnunum í Reykjavík og nágrenni. Hæfniskröfur eru þær að umsækjendur séu töluglöggir og nákvæmir. Menntun af versl- unar- eða viðskiptasviði er æskileg og reynsla af bankastörfum væri kostur. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.