Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tæknifræðingur 28 ára gamall véltæknifræðingur með kunn- áttu í meðferð PC-tölva og rekstri fyrirtækja óskar eftir vellaunuðu framtíðarstarfi. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 4826“ fyrir 15. apríl. Lagerstörf Við viljum hið fyrsta ráða röskan mann, helst með þekkingu á veiðarfærum, til starfa við vörumóttöku og afgreiðslu í birgðastöð okkar á Suðurströnd 4, Seltjarnarnesi. Upplýsingar veitir Jón Leósson á Suður- strönd 4 eða í síma 91-26733. Sölumaður óskast til starfa í heildverslun. Þarf að hafa reynslu af sölustörfum. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. apríl nk. merktar: „Vanur sölumaður - 4823“: Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra við útibú Kaupfélags Eyfirðinga á Dalvík er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Upplýsingar veitir Rögnvaldur Friðbjörnsson, útibússtjóri, í síma 96-61200 og í heimasíma 96-61415. Kaupfélag Eyfirðinga. Sjúkrahúsið Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg- ar og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur Vigdís, hjúkrunarforstjóri í síma 95-4206 eða heimasíma 95-4565. Rafsuðumenn Viljum ráða rafsuðumenn og bílstjóra fyrir lager. Mötuneyti á staðnum. stálvíkhf skipasmiðastöð Sími 51900. T résmiðir til Noregs Byggingafyrirtæki í Osló rekið af íslending- um, óskar að ráða 3-4 trésmiði til starfa yfir sumarmánuðina og ef til vill lengur. Aðstoð veitt við útvegun húsnæðis. Duglegu fólki verða greidd góð laun. Nafn, símanúmer ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins sem fyrst merktar: „Noregur — 8441“. Fyllsta trúnaðar verður gætt í meðhöndlun umsókna. Markaðsstjóri Öfiugt fyrirtæki á sviði fjármála og viðskipta, með mikil erlend samskipti, vill ráða markaðsstjóra til starfa. Starfið er laust nú þegar. Ekki er um að ræða nýtt starf. Viðkomandi veitir forstöðu markaðs- og útbreiðslumálum fyrirtækisins, ásamt tengd- um verkefnum. Viðskipta og/eða markaðsfræðimenntun er nauðsynleg. Æskilegt að viðkomandi hafi góða reynslu af sölustarfsemi og almannatengslum (PR), hafi til að bera trausta og örugga framkomu og hafi gott vald á íslensku máli og ensku. Starfið krefst nokkurra ferðalaga innanlands og utan. Launakjör samningsatriði. í boði er góð vinnuaðstaða. Gott framtíðarstarf. Allar nánari upplýsingar veittar í fuilum trúnaði á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar í síðasta lagi þriðjudaginn 5. apríl nk. QjðntTónsson RÁÐCJÓF & RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Vesturgötu 2 101 Reykjavik. Herrafataverslun Þekkt herrafataverslun í borginni vill ráða lipran og reglusaman starfskraft til af- greiðslustarfa. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GuðntTónsson RÁDCJÖF 8RÁÐNINCARÞJÓNU5TA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Verkfræðingur Óskum að ráða til starfa byggingaverkfræð- ing með nokkra starfsreynslu. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma eða á kvöldin í síma 74162. ÍSTAK Verkfræðingar - verktakar. DAGVIST BARIYA. Hálsakot við Hálsasel Fóstra óskast til starfa allan daginn á skóla- dagheimilisdeild. Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 77275. Heilsugæslustöð Seltjarnarness Læknaritari óskast til afleysinga í hlutastarf um óákveðinn tíma. Upplýsingar hjá læknafulltrúa eða yfirlækni í síma 612070. KRTSTA HÁR & SNYRTI • STOFA I Kringlunni Hársnyrtar Við á Kristu viljum'fá fleiri í hópinn. Sveigjan- legur vinnutími. Hafðu samband eftir páska. SEBASTIANB í Skipa- og vélaþjónusta Viljum ráða fagmann vanan viðgerðum á skipum og stórum diesel-vélum. Vélsmiðja Hafnarfjarðar, sími 50145. DAGVIST BARIY'A. Hamraborg við Grænuhlíð Fóstru vantar í fullt starf á deild fyrir börn frá 3ja mánaða til 3ja ára. Upplýsingar gefur Herdís forstöðumaður í símum 36905 og 21238. Verslunarstjóri Þekkt hljóðfæraverslun á góðum stað í borg- inni vill ráða verslunarstjóra til starfa sem fyrst. Almenn starfsreynsla nauðsynleg. Laun samningsatriði. Umsóknir merktar: „Verslunarstjóri - 4290" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi miðvikudag. Skrifstofustarf Stór félagasamtök í Hafnarfirði óska eftir að ráða starfskraft í hálft starf. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Bókhalds- og tölvukunnátta æskileg. Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Góð laun og vinnuað- staða í boði. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 9. apríl nk. merktar: „S - 4676“. Símvarsla - véiritun Okkur vantar starfskraft sem fyrst til að sinna símvörslu, ýmiskonar vélritun o.fl. Hálfs- dagsstarf kemur til greina. Skrifleg umsókn sendist í pósthólf 5091, 125 Reykjavík, merkt: „VER“. HF.0FNA8MIBJAN HÁTEIGSVEIGI 7 Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskar til afleysinga frá júní nk. um óákveðinn tíma. Um er að ræða að hluta til fasta stöðu og að hluta sjálfstæðin at- vinnurekstur. Upplýsingar veitar sjúkraþjálfararnir Ósk Axelsdóttir hs. 73528, vs. 54288 og Bryndís F. Guðmundsdóttir hs. 29008, vs. 54288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.