Morgunblaðið - 31.03.1988, Side 61

Morgunblaðið - 31.03.1988, Side 61
MORGUNBLAPIÐ, FIMMTUDAGUR 81. MARZ' 1988 61 atvinna — atvinna — atvinna — atyinna — atvinna — atvinna ★ Viðskiptafræðingur, fjármálafyrirtæki, mat á lánshæfni. ★ Söiustjóri, innflutningsfyrirtæki með búsáhöld, 4 sölumenn. ★ Sölustjóri, innflutningsfyrirtæki með úti- lífsvörur, 3 sölumenn. ★ Sölustjóri, innflutningsfyrirtæki með byggingavörur, 12 sölumenn. ★ Innkaupastjóri, eitt stærsta tölvufyrir- tæki landsins. ★ Aðstoðarverslunarstjóri, byggingavöru- verslun. ★ Framleiðslustjóri, öflugt framleiðslufyrir- tæki í Reykjavík. ★ Efnaverkfræðingur, framleiðslufyrirtæki á Norðurlandi. ★ Bókarar, þjónustufyrirtæki, heildverslun. ★ Ritarar, til starfa við ýmis sérhæfð störf, s.s. tollskýrslugerð, erlendar bréfaskriftir, tölvutelex, tölvuinnslátt og móttöku. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 12. apríl. Starfsmánnastjómun Ráðningaþjónusta FRUITI Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Sölu- og markaðs- stjóri Við leitum að: - Reynslu í sölu- og markaðsmálum. - Góðri enskukunnáttu. - Þekkingu á innflutningi. - Reynslu í samskiptum við erlenda aðila. - Samstarfs- og samningalipurð. - Sjálfstæði og dugnaði. Æskilegt: - Þekkingu og reynslu af kerfum samansett- um úr rafeindabúnaði. - Þekkingu og reynslu af markaðinum fyrir rafeindabúnað. Við bjóðum: - Áhugaverð verkefni og fjölbreytilegt starf. - Góð laun fyrir réttan aðila. - Sjálfstæði. - Góðan vinnustað og skemmtilegt sam- starfsfólk - Samstarf við innlenda og erlenda aðila. - Viðamikla þekkingu ájafeindabúnaði. Við erum: - Eitt stærsta verktakafyrirtæki á landinu í uppsetningu og þjónustu á rafeindabún- aði. - Við flytjum inn, seljum, setjum upp og þjónustum m.a. eftirtalinn búnað: - Öryggis-/aðvörunar-/þjófavarnar- búnað. - Aðgangskortakerfi. - Tölvustýrðan lýsingabúnað. - Sjónvarpsmyndavéla-/eftirlitskerfi. - Innanhússtalkerfi. - Hátalarakerfi. - Ört vaxandi fyrirtæki, sem nýlega flutti í nýtt og stórglæsilegt húsnæði. Þú skált: - Senda inn vandaða umsókn. Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar, Dvergshöfða 27, fyrir 15. apríl 1988. - Hafa samband við Kristþór eða Svein í síma 673737 ef þig vantar nánari upplýs- ingar um starfið. Skólafólk Keflavík - Njarðvík Vantar nokkra unglinga til að pakka loðnu- hrognum á skírdag, laugardag og annan í páskum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-14666 og á kvöldin í síma 92-16048. ■<& Mosfellsbær -áhaldahús Starfsmaður óskast í áhaldahús Mosfells- bæjar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita yfirverkstjóri í síma 666273 og tæknifræðingur í síma 666218. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar. Skrifstofustarf Heildsölufyrirtæki vill ráða starfskraft ti al- mennra skrifstofustarfa. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi góða vélritunarkunnáttu og sé vanur tölvuvinnslu. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. apríl nk. merkar: „Skrifstofustarf - 4824“. Bókari Stórt verslunarfyrirtæki í Austurborginni vill ráða starfskraft til bókhaldsstarfa og sjá um greiðslu reikninga. Þekking á bókhaldi skilyrði. Starfið er laust fljótlega. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. apríl merktar: „Bókhald - 4284". ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður á barnadeild Hjúkrunarfræðingar Bamadeild Landakotsspítala auglýsir nám- skeið í barnahjúkrun, og skipulagða starfsað- lögun, tímabilið júní, júlí, ágúst (3 mánuðir), sem síðan verður endurtekið sept., okt., nóv. (3 mánunðir) næsta haust. Auk starfsaðlögunar verður m.a. fræðsla um ýmsar nýjungar, sem þróaðar hafa verið við barnadeildina. Upplýsingar veitir Alda Halldórsdóttir, hjúkr- unarráðgjafi í síma 19600-238 fyrir hádegi þriðjudaga og miðvikudaga og eftir hádegi mánudaga, fimmtudaga og föstudaga. Laus er staða aðstoðardeildarstjóra frá 1. maí1988 Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Upplýsingar veitir Katrín Pálsdóttir, hjúk- runarframkvæmdastjóri í síma 19600-300. Fóstrur Barnadeild Landakotsspítala auglýsir 3ja vikna skipulagða starfsaðlögun fyrir fóstrur er vilja starfa á barnadeild. Upplýsingar veitir Alda Halldórsdóttir, hjúkr- unarráðgjafi í síma 19600-238 fyrir hádegi þriðjudaga og miðvikudaga og eftir hádegi mánudaga, fimmtudaga og föstudaga. Reykjavík, 29. mars 1988. Vélavörð vantar á Skarf GK 666 sem er á netaveiðum frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-13498. Fiskanes hf. Ert þú rétta manneskjan? ★ Átt þú gott með að tala við fólk? ★ Ert þú sannfærandi? ★ Vílt þú heldur vinna úti á markaðnum en inni á skrifstofu? ★ Vilt þú vinna þar sem góður árangur og góð laun fara saman? ★ Vilt þú eiga frí fyrir hádegi tvo daga í viku? ★ Er þér sama þó þú vinnir nokkra tíma á laugardögum? ★ Hefur þú bíl til umráða? Ef þú hefur svarað öllum þessum spurning- um játandi, ert þú líklega rétta manneskjan. Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf skal skilað inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi fimmtudaginn 7. apríl merktum: „P - 2605“. Framtíðarstörf Við leitum að fólki til starfa hjá ýmsum fyrir- tækjum, stórum og smáum, í Reykjavík og úti á landi, s.s.: Útgáf ufy ri rtækju m ★ Lagermenn. ★ Innheimtufulltrúa. ★ Markaðsfulltrúa. ★ Sölumenn. Heildsölum/smásölum ★ Afgreiðslumenn. ★ Bókara. ★ Bókara/gjaldkera. ★ Innkaupamenn. ★ Ritara. ★ Sendla. ★ Sölumenn. Þjónustufyrirtækjum ★ Einkaritara. ★ Móttökuritara. ★ Ritara/símavörslu. ★ Sendla. Framleiðslufyrirtækjum ★ Bókara. ★ Gjaldkera. ★ Lagermenn (sept.). ★ Skrifstofumenn. Tölvufyrirtæki ★ Þjónustufulltrúa. ★ Móttökuritara. Fjármálafyrirtæki ★ Bókara (júní). ★ Ritara (ágúst). Bókhaldsþjónustu (Vesturland) ★ Skrifstofumaður. Hraðfrystihús (Vesturland) ★ Bókari Fjölmörg önnur störf eru einnig í boði, bæði heilsdags- og hálfsdagsstörf. Ráðið verður í störfin fljótlega. Nánari upplýsingar veitir veita Katrín S. Óladóttir og Siggerður Þorvaldsdóttir á skrifstofu Hagvangs hf., nk. þriðjudag og miðvikudag milli kl. 13 og 17. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gleðilega páska. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.