Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988
atvinna — atvinna ■ — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Læknaritari Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða læknarit- ara til sumarafleysinga í 2-3 mánuði eða eft- ir samkomulagi. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri eða læknafulltrúi í síma 96-41333. Byggingamenn Viljum ráða nokkra trésmiði og bygginga- verkamenn til starfa. Upplýsingar í síma 622700 eftir páska. ÍSTAK Verkfræðingar - verktakar. Fiskeldi Óskum eftir að ráða mann vanan seiðaeldi. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í símum 99-3501 og 99-3979. ísþórhf., Þorlákshöfn.
„Viltu“ atvinnurekandi góður duglegan mann sem hefur góða menntun og starfsreynslu (verslunarpróf, stúdents- próf og kennarapróf). Sendu inn uppl. á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Beggja hagur- 3707“ fyrir8. apríl. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara við Grunnskól- ann í Sandgerði frá 15. apríl. Almenn kennsla í 2. og 6. bekk. Upplýsingar veita: Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, í síma 92-37436 og Ásgeir Bein- teinsson, yfirkennari, í síma 92-37801.
1
Hafnarfjörður Fóstrur Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða fóstru til stuðnings og ráðgjafastarfa á dagvistarheimilum bæjarins. Nánari upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Lagermaður óskast Bókaklúbbur óskar eftir dugmiklum lager- manni til starfa sem fyrst. Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf skal skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir há- degi fimmtudaginn 7. apríl merktum: „L - 6502“. Matreiðslunemar Lítið alhliða veitingahús óskar eftir að ráða matreiðslunema. Eiginhandarumsóknir er greina frá aldri, menntun og ástæðu fyrir umsókn, skulu lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. apríl nk. merktar: „Z - 6317“.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélritunarnámskeið
Ný námskeið byrja 11. apríl.
Vélritunarskólinn. S. 28040.
Dysma
Almenn þýðinga- og textaþjón-
usta. Lögg. þýskar skjalaþýöingar.
Sími 40816.
□ FJÖLNIR 5988457 - 1 Frl. Atk.
I.O.O.F. 1 = 169418'/2 = M.A.*
VEGUMNN
I x Kristið samféiag
Þarabakka3
Engin samkoma á páskadag.
Samkoma annan í páskum kl.
14.00. Barnakirkja meðan préd-
ikun er.
Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélagsins
um bænadaga og páska:
31. mars (skírdag) kl. 13.00 -
Óttarstaðir - Lónakot
Ekið til Straumsvíkur og gengið
þaðan hjá Straumi að Óttarstöð-
um og Lónakoti. Létt gönguferð.
Verð kr. 500,-
1. aprtl (föstudagurinn langi) kl.
13.00 - Helgafell suðaustur frá
Hafnarfirði.
Ekið að Kaldárseli og gengið
þaðan. Helgafellið er 340 m. á
hæð. Þægileg gönguferö - ótrú-
legt útsýni. Verð kr. 500,-
2. apríl (laugardag) kl. 13.00 -
Ökuferð um Þingvelli
Grímsnes - Hveragerði.
Lítið gengið í þessari ferð. Verð
kr. 1.000,-
4. apríl (annar í páskum) kl.
13.00 - Gönguferð á Vífilsfell.
Fariö úr bílnum gegnt Litlu kaffi-
stofunni og gengið þaðan í átt
að Jósepsdal og siðan frá mynni
dalsins á fjalliö. Verð kr. 600,-
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Ferðafélag íslands.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almennar samkomur.
Föstudaginn langa kl. 16.00.
Páskadag kl. 16.00.
Krossinn
Auöbrekku 2,200 Kópavogur
Föstudagurinn langi: Brauð-
brottning kl. 21.00.
Páskadagur: Almenn hátíðar-
samkoma kl. 16.30. Allir vel-
komnir. Gleðilega páska.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Páskaferðir
Ferðafélagsins:
1) Snæfellsnes - Snæfells-
jökull (4 dagar).
Gist í svefnpokaplássi i gisti-
húsinu Langholti, Staöar-
sveit. Gengið á Snæfells-
jökul. Skoðunarferðir á lág-
lendi eins og tími leyfir.
2) Landmannalaugar - skíða-
gönguferð (5 dagar).
Gist i sæluhúsi F.l. i Laugum,
en það er upphitað og í eld-
húsi er gas til eldunar og
áhöld. Ekið að Sigöldu og
gengiö þaðan á skíðum til
Lauga (25 km). Ferðafélagið
annast flutning á farangri.
Þrír dagar um kyrrt í Laugum
og timinn notaður til skíða-
gönguferða um nágrennið.
3) Þórsmörk, 31. mars-2. apríl
(3 dagar).
4) Þórsmörk, 2. apríl-4. apríl
(3 dagar).
5) Þórsmörk, 31. mars-4. aprfl
(5 dagar).
I Þórsmörk er gist í Skagfjörðs-
skála/Langadal. Hann er upphit-
aður, svefnloft stúkuð, tvö eld-
hús með öllum áhöldum og rúm-
góð setustofa.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu-
götu 3.
Brottför i allar ferðirnar er
kl. 08 að morgni.
Til athugunar: Ferðafélagið hef-
ur tvo gæslumenn i Landmanna-
laugum í mars og apríl. Nú er
kjörið tækifæri fyrir þá sem eiga
vetrarfrí að dvelja í Laugum og
hafa skiðin með. Þarna er nægur
snjór til skíðagönguferða. Sælu-
húsið er upphitað. Eldhús með
öllum áhöldum. Heitur lækur
ekki langt frá húsinu. Gæslu-
menn F.í. annast flutning á far-
angri til og frá Sigöldu, en þang-
að er auðvelt að komast á bíl.
Leitið upplýsinga á skrifstofu
Ferðafélagsins, Öldugötu 3 eða
hjá húsvörðum i Laugum gegn-
um Gufunesradió.
Ferðafélag íslands.
Orð lífsins
Samkoma verður í kvöld kl.
20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópávogi
(sama hús og Útvegsbankinn).
Allir velkomnir!
AD-KFUK
Enginn fundur veröur þriðjudag-
inn 5. apríl. Muniö næsta fund
þriðjudaginn 12. april, sem verö-
ur í Langagerði 1.
AD-nefndin.
með hlutverk
tjífJfj YWAM - ísland
Biblíufræðsla
og bænastund
Fræðslusamvera verður i Grens-
áskirkju á laugardag kl. 10.00
árdegis. Friðrik Ó. Schram kenn-
ir um hugtakiö friðþæging í gyð-
ingdómi og kristni.
Bænastund, þar sem beðiö er
fyrir þjóð okkar, verður siðan á
sama stað kl. 11.15.
Allir velkomnir.
m
Útivist, G
Simar 14606 nq 2371?
Styttri ferðir um bænadaga
og páska:
1. Skírdagur 31. mars:
Kl. 13.00 Úlfarsfell. Létt fjall-
ganga. Frábært útsýni. Verð 600
kr.
2. Föstudagurinn langi:
Kl.13.00 strandganga í
landnámi Ingólfs 10. ferð:
Reiðskarð-Vogastapi-lnnri
Njarðvík. Fróðleg gönguferð fyr-
ir alla. Margt forvitnilegt að sjá.
Takið þátt í „Strandgöngunni".
Alls verða farnar 22 ferðir. Viður-
kenning veitt þeim sem fara oft-
ast. Verð 700 kr.
Laugardagur 2. aprfl:
Kl. 13.00 Tröllafoss-Haukafjöll.
Létt ganga um áhugavert svæði
sunnan við Esju. Verð 800 kr.
Annar í páskum, 4. aprfl:
Kl. 13.00 Stórstraumsfjöruferð
og kræklingatínsla f Hvalfirði.
Tilvalin fjölskylduferð. Létt
ganga og fjöruskoðun. Verð 800
kr. Frítt fyrir börn með fullorðn-
um. Brottför frá Umferðarmið-
stöðinni að vestanverðu
(bensínsölu).
Þcrsmörk 3 dagar. Brottför
laugardag kl. 9.00. Simi/símsvari
14606. Útivist, ferðafélag.
Orð lífsins
Samkoma verður í kvöld,
skirdag, og á sunnudagskvöld,
páskadag, kl. 20.30 á Smiðjuvegi
1, Kópavogi (sama hús og Út-
vegsbankinn).
Allir velkomnir!
Páskadagskrá'
skfðadeildar FRAM í Eldborgar-
gili í Bláfjöllum.
Skiðakennsla fyrir almenning
dagana 31.3., 1.04., 2.04
kl. 12.00, 13.00, 14,00 - kr.
400,- p.m.
Aðeins 4 í hóp.
Tímataka fyrir almenning
dagana 31.3., 1.04., 2.04
kl. 13.00 til 15.00 - kr.,50,- ferðin.
Fjölskyidumót + happdrætti
páskadag 3.04
kl. 13.00 - kr. 200,- miöinn.
Mónu-páskaeggjamót 12 ára
og yngri
páskadag 3.04.
kl. 15.00 - kr. 200,- og kr. 100,-
I dag skírdag kl. 11.00: Sam-
kirkjuleg útvarpsguðsþjónusta i
Aðventkirkjunni. Kl. 20.30: Al-
menn samkoma. Kapteinarnir
Rannveig M. Níelsdóttir og Dag
A. Bárnes stjórna og tala.
Föstudaginn langa kl. 20.30:
Almenn samkoma í umsjá kapt-
einanna Rannveigar Mariu og
Dags Alberts.
Laugardaginn kl. 20.00: Kvöld-
vaka. Fjölbreytt dagskrá í umsjá
Akureyringa. Kvikmynd um
Hjálpræöisherinn i Noregi í 100
ár. Kaffiveitingar.
Páskadag kl. 11.00: Upprisu-
fögnuður. Kapteinn Paul-W.
Marti stjórnar. Kl. 17.00: Hátí-
ðar- og lofgjörðarsamkoma.
Majórarnir Reidun og Gilbert
Ellis æskulýðsleiötogi tala og
þátttakendur páskamótsins
syngja og vitna á samkomum
helgarinnar.
Annan í páskum kl. 20.00: Pá-
skafagnaður. Majórarnir Reidun
og Gilbert Ellis tala. Kaffiveiting-
ar. Allir velkomnir. Gleðilega
hátíð.
Hjálpræðisherinn.
^ VEGURINN
^ Kristið samfélag
Grófinni 6b, Keflavík
Föstudaginn langa samkoma kl.
20.30.
Páskadag samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Trú og Iif
Smlðjuvegi 1 . Kópavogi
Sunnudagur:
Hátíðarsamkoma páskadag kl. 15.
Miðvikudagur:
Unglingafundur kl. 20.
‘5*
Frá Sálarrannsóknafé-
lagi íslands
Breski miðillinn Robin Stevens
heldur skyggnilýsingafund
þriðjudaginn 5. apríl kl. 20.30,
einnig heldur hann tilraunafund
miðvikudaginn 6. april kl. 20.30.
Félagsfundur verður haldinn
fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30.
Allir fundirnir verða haldnir á
Hótel Lind Rauðarárstíg 18.
Nánari upplýsingar í sima
18130. ,
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Skírdagur:
Safnaðarsamkoma kl. 14.
Almenn samkoma kl. 20. Ræðu-
maður dr. David Lewis.
Föstudagurinn langi
Bæna- og föstudagur. Dagskrá
hefst í kirkjunni kl. 10 árdegis.
Almenn samkoma kl 20. Ræöu-
maöur dr. David Lewis.
Laugardagur
Almenn samkoma kl. 20. Ræðu-
maður dr. David Lewis.
Páskadagur
Hátiðarsamkoma kl. 20. Fjöl-
breyttur söngur. Ræðumaöurdr.
David Lewis.
Dr. David A. Lewis er þekktur
kennimaður frá Bandarfkjunum
og mun hann fjalla um spádóma
Bilbliunnar, stöðu Ísraelsríkis,
átökin við Miðjarðarhaf og Ný-
aldarhreyfinguna. Samkomurnar
eru öllum opnar og allir hjartan-
lega velkomnir.
Við óskum ykkur gleðilegra
páska og blessunar Drottins.
Hvitasunnukirkjan
Fíladelfía,
Hátúni 2, Reykavík.
Leikskólinn Sælukot
óskar eftir að taka á leigu 3ja
herb. ibúð fyrir starfsfólk.
Upplýsingar í síma 27050.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía, Keflavík
Guðsþjónustur: Föstudaginn
langa kl.14.00 og páskadag kl.
14.00.
Jesús lifir.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Hátíðarsamkoma á páskadag kl.
16.30. Ræðumaður dr. David
Lewis. Barnagæsla.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá Samhjálpar
um páskana:
Skirdagur:
Almenn samkoma i Þribúðum
kl. 20.30. Söfnuðurinn í Kirkju-
lækjarkoti sér um samkomuna
með söng, vitnisburðum og
ávörpum. Stjórnandi Hinrik Þor-
steinsson.
Laugardagur 2. aprfl.
Opiö páskahús í Þribúðum kl.
14.00-17.00. Lítið inn og spjallið
um daginn og veginn. Heitt kaffi
á könnunni. Kl. 15.30 tökum við
lagið og syngjum kóra. Barna-
gæsla.
Páskadagur
Almenn hátíðarsamkoma i
Þribúðum kl. 16.00. Mikill og fjöl-
breyttur söngur. Barnagæsla.
Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir
velkomnir i Þribúðir, Hverfisgötu
42.
Gleðilega páska.
Samhjálp.
1. aprfl - föstu-
dagurinn langi
KFUM og KFUK: Almenn sam-
koma á Amtmannsstíg 2B kl.
20.30. Það er fullkomnað - Jóh.
19,16-30. Biblíulestur: Benedikt
Arnkelsson. Sambænastund.
Bænastund er á undan samkom-
unni kl. 20.00.
4. aprfl - 2. páskadagur
KFUM og KFUK: Almenn sam-
koma á Amtmannsstíg 2B kl.
20.30. Ég hef séð drottinn -
Jóh. 20,1-18. Upphafsorð: Gyða
Karlsdóttir. Ræðumaður dr. Ein-
ar Sigurbjörnsson. Bænastund
er á undan samkomunni kl.
20.00.
Allir velkomnir.