Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 63 atvinna — atvinna - — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Varahlutaverslun m BORGARSPÍTALINN | mm m Skrifstofustarf Viljum ráða vanan mann til afgreiðslu vara- hluta í vinnuvélar og búvélar. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar gefur verslunarstjóri (ekki í síma). Vélar og þjónusta hf., Járnhálsi2, 110 Reykjavík. ^ Lausar Slödur Aðstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis er laus við skurðlækningadeild. Staðan veitist frá15. maí nk. í eitt ár. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir deildar- innar. Kona eða karl óskast til fjölbreyttra starfa hjá litlu en vaxandi fyrirtæki. Við leitum að jákvæðri og duglegri mann- eksju sem hefur reynslu af tölvum og al- mennum skrifstofustörfum. Umsóknir, sem greini aldur menntun og starfsreynslu, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. apríl merktar: „K - 2357“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði í boði Einstaklingsíbúð til leigu í Vallarási. Fyrirframgreiðsla. Uppl. yfir páskana i síma 17093. Kópavogur - Kaupmannahöfn Til leigu 2ja herbergja íbúð í Kópavogi frá 1. ágúst nk. til 1. árs. Leigist helst í skiptum fyrir 2ja herbergja íbúð í Kaupmannahöfn. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kóp. - 6079“ fyrir 20. apríl nk. Glæsilegt húsnæði tilleigu Til leigu er nýtt og glæsilegt húsnæði í Aust- urbænum. Húsnæðið er á tveimur hæðum, 160 fm á annarri hæð og 150 fm á jarðhæð með góðri innkeyrsluhurð. Öl aðkoma er mjög góð og nóg er af bílastæðum. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi fimmtu- daginn 7. apríl, merkt: „G - 2701“. Skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut Til leigu er 220 fm skrifstofuhúsnæði í nýju glæsilegu húsi við Suðurlandsbraut. Hús- næðið er tilbúið undir tréverk og leigist þann- ig. Til greina kemur að leigja eignina fullfrá- gengna. Langur leigutími. Tilboðum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „Langur leigutími - 874" fyr- ir þriðjudaginn 6. apríl. Veitingastaður á Akureyri Okkur hefur verið falið að selja velþekktan veitinga- og skemmtistað á Akureyri. Stað- setning í hjarta bæjarins. Miklir möguleikar fyrir duglegt framtakssamt fólk. Upplýsingar hjá fasteigna- og skipasölu Norðurlands, sími 96-25566 og heima 96-24485. Jörð til sölu Álitleg bújörð ca 15 km frá Akureyri. Tvö íbúð- arhús, stórt lausagöngufjós, vélageymsla o.fl. Bústofn og vélar fylgja. Framleiðsluréttur tiL mjólkurframleiðslu. Laus til ábúðar í maí nk. Unnt að taka eign á Akureyri eða á Reykjavík- ursvæðinu upp í kaupverðið. Upplýsingar hjá fasteigna- og skipasölu Norð- urlands, Akureyri, sími 96-25566 og heima 96-24485. Diesel rafstöðvar Til sýnis og sölu eru nokkrar diesel rafstöðvar. Nánari upplýsingar í síma 31333. Sala varnarliðseigna, Grensásvegi 9. Fiskvinnslustöð Til sölu erfiskvinnslustöð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu í fullum rekstri, ásamt öllum fisk- vinnslutækjum, vélum og bifreiðum þeim, sem rekstrinum fylgja svo og öllum viðskipta- samböndum. Um er að ræða arðbæran rekstur í hag- kvæmu umhverfi. Fiskvinnslustöðin er í eigin húsnæði sem er u.þ.b. 500 fm að stærð og inniheldur m.a. 40 tonna kæliklefa og 20 tonna frystiklefa. Fiskvinnslustöðinni fylgja góðir skreiðarhjall- ar (400 tonn) sem henta t.d. vel undir Ítalíu- skreið. Stöðin hentar mjög vel til hverskonar fisk- verkunar, s.s. söltunar, frystingar og sérverk- unar af ýmsu tagi. Upplýsingar á skrifstofu vorri á skrifstofutíma. MÁLFLUTNINGSSTOFAN Jónatan Sveinsson Hróbjartfir Jónatansson hiestaréttarlögmaöur héraðsdómslögmadur Skeifunni 17, 108 Reykjavík, sími (91)68 87 33 titboð — útboð A Útboð - skólalóð Tilboð óskast í frágang skólalóðar Snælands- skóla, 2. áfanga. Um er m.a. að ræða frá- gang jarðvegslagna, gróðurbeða og hellu- lögn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings Kópavogs, Fannborg 2, eftir kl. 12 þriðjudaginn 5. apríl gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag- inn 18. apríl kl. 11.00 f.h. Garðyrkjustjóri. | fundir — mannfagnaðir Hlutabréfasjóðurinn hf. Aðalfundur hlutabréfasjóðsins hf. verður haldinn á Hótel Sögu 2. h. í ráðstefnuálmu (nýbyggingu) mánudaginn 11. apríl nk. og hefst hann kl. 17.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. 14. gr. samþykktar félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Erindi: Guðmundur Tómasson viðskipta- fræðingur Iðnþróunarsjóði. Samspil verð- bréfamarkaðar og lánsfjármarkaðar. Stjórnin. Aðalfundur Heilaverndar verður haldinn í félagsheimili JC-Bros (GG- húsið) í Dugguvogi 2, Reykjavík, sunnudaginn 10. apríl nk. kl. 14.00. Félagsmenn og aðrir velunnarar félagsins eru hvattir til að mæta. Stjórnin. 60 ára afmæli og árshátíð Kvenstúdentafélags ísfands og Félags íslenskra háskólakvenna verður haldin á Hótel Borg 7. apríl kl. 19.30. 25 ára MR-stúdínur sjá um skemmtiatriði. Miðar verða seldir 5. apríl kl. 16-19 í anddyr- inu á Hótel Borg. Mætum vel. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald- inn í Borgartúni 18 laugardaginn 16. apríl nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 5 gr., lið 6 í samþykktum sparisjóðsins. Tillögur að breytingum á samþykktum sparisjóðsins liggja frammi í sparisjóðnum til handa sparisjóðsaðilum. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðas eðlar verða afhentir sparisjóðsaðilum í af- greiðslu sparisjóðsins í Borgartúni 18, 14. og 15. apríl svo og á fundardegi við inngang- inn. Stjórnin. Aðalfundur KRON Aðalfundur KRON, verður haldinn laugardag- inn 9. apríl 1988 á Hótel Sögu, hliðarsal og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: 1. Kl. 10.00 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. félags- lögum. 2. Borin upp tillaga um sameiningu KRON og Kf. Hafnfirðinga. 2. Kl. 14.30 Deildarfundir 1. til 6. deildar. Dagskrá: Tekin afstaða til tillögu um sam- einingu KRON og Kf. Hafnfirðinga. 3. Kl. 16.00 Fulltrúafundur. Dagskrá: Síðari afgreiðsla tillögu um sam- einingu KRON og Kf. Hafnfirðinga. Stjórn KRON.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.