Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988
65
-1-
raðauglýsingar
| húsnæði óskasi \
Sænska sendiráðið
óskar eftir að leigja eða kaupa 3ja-4ra herb.
íbúð eða raðhús í Reykjavík eða næsta ná-
grenni.
Tilboð óskast send til sendiráðsins, pósthólf
490, 121 Reykjavík.
Laugarneshverfi
Vil kaupa 3ja herbergja íbúð í Laugarnes-
hverfi. Útborgun getur verið rífleg.
Tilboð merkt: „Þ - 3584“ sendist auglýsinga-
deild Mbl.
Leiguíbúð óskast
Skrifstofu vorri hefur verið falið að leita eftir
leiguíbúð 3ja-4ra herbergjaí Reykjavík eða
Kópavogi, Leigutími a.m.k. 12 mánuðir.
Fyrirframgreiðsla.
Lysthafendur hafi samband við skrifstofu
vora á skrifstofutíma.
MÁLFLUTNINGSSTOFAN
Jónatart Sveinsson , Hróbjarlfir Jónatansson
ha-smréuarlögmaður héraðsdómslögmaður
Skeifunni 17, 108 Reykjavík, sími (91)688733
Útgerðarmenn
10-20 tonna bátur óskast til leigu sem fyrst.
Má jafnvel vera kvótalaus.
Upplýsingar í símum 92-37876 og 92-46648.
Hveragerði
Staða og stefna bæjarfélagsins
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suður- -—'r^~
landskjördæmi boðar til almenns fundar
um málefni Hverageröis í Hótel Ljósbrá \
miðvikudaginn 6. apríl nk. kl. 20.30. -yþ
Framsögumenn:
Hafsteinn Kristinsson um stöðu og stefnu.
Sverrir Þórhallsson um orkunýtingu.
Viktor Sigurbjörnsson um umhverfismál.
Alda Andrésdóttir og Tómas Tómasson um
ferðamál.
Eiríkur Ragnarsson um heilsurækt.
Magnús Stefánsson í Grósku um garöyrkjú.^
Að loknum framsöguræðum verða frjálsar
umræður.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
í Suðurlandskjördæmi.
í KJÖRGARÐ
i 59
Opnum laugardaginn
2. apríl eina glæsilegustu
leikfangaverslun landsins.
LEIKBÆR
Kjörgarc5i
Símær 26344 og 26045
TÖLVA MORGUN-
DAGSINS - HVERRAR
KRÖNU VIRÐMBM PS/2 h
FATASKÁPM
Stakir og stækkanlegir. Breiddir: 100 eða
150, 200 eða 250, 300-500 cm.
Franskar hurðir. Litir: Hvítt, svarteða í
eikarlíki, með eða án kristalspegla.
Skóhillur úr vír eða tré.
Fataskáparfrá byPACK eru meðfærilegir
í flutningum og einfaldir í uppsetningu.
Vestur-þýskir skápar sem þú getur treyst.
Nýborg-#
Skútuvogi 4, s. 82470.
NR. 103 KR. 28.895.-