Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 66
66
8«Pr'\íIAM rp SnTOAntJTMMr? rttfTA.TftMUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988
studio-linie
Ferminga
gjafir
HVORT ER ÞAÐ GRINIÐJ-
AN, STÁLIÐJAN, HAMP-
IÐJAN EÐA FISKIÐJAN
SEM SAMGLEÐJAST
HVAÐ
ER AÐO
GERAST:
Söfn
Árbæjarsafn
I vetur verður safnið opið eftir samkomu-
lagi.
Árnagarður
í vetur geta hópar fengið að skoða hand-
ritasýninguna i Árnagarði ef haft er sam-
bandviö safnið meðfyrirvara. Þarmá
meðal annars sjá Eddukvaeði, Flateyjar-
bók og eitt af elstu handritum Njálu.
Ásgrímssafn
Ásgrímssafn við Bergstaöastræti er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ásmundarsafn
Um þessar mundir stendur yfir í Ásmund-
arsafni sýningin Abstraktlist Ásmundar
Sveinssonar. Þargefurað lita 26 högg-
myndir og 10 vatnslitamyndir og teikning-
ar. Sýningin spannar 30 ára timabil af
ferli Ásmundar, þann tíma sem listamað-
urinn vann að óhlutlægri myndgerð. i
Ásmundarsafni er ennfremur til sýnis
myndband sem fjallar um konuna í list
ÁsmundarSveinssonar. Þá eru til sölu
bækur, kort, litskyggnur, myndbönd og
afsteypuraf verkum listamannsins. Safn-
ið er opið daglega frá kl. 10 til 16. Skóla-
fólk og aðrir hópar geta fengið að skoða
safnið eftir umtali.
Listasafn Einars
Jónssonar
Listasafn Einars Jónssonar er opið alla
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30
til 16.00. Höggmyndagarðurinn eropinn
daglega frá kl. 11.00—17.00.
Listasafn íslands
Sýningin Aldarspegill er í Listasafni Is-
lands á Fríkirkjuvegi 7.
Sýningin er kynning á íslenskri myndlist
1900—1987 og eru öll verkin í eigu safns-
ins. Leiðsögn um sýninguna ferfram í
fylgd sérfræðings alla sunnudaga kl.
13.30—14.00 og er þá safnast saman I
anddyri safnsins.
Vikulega erkynnt „Mynd mánaðarins"
og þá fjallað itarlega um eitt verk i eigu
safnsins, svo og höfund þess.
Safnið er opiö virka daga frá kl. 11.30
til 16.30 nema mánudaga. Laugardaga
og sunnudaga er opið kl. 11.30-18.00.
Kaffistofa hússins eropin á sama tíma.
Aðgangurerókeypis.
Listasafn Háskóla
íslands
í Listasafni Háskóla islands i Odda eru
til sýnis 90 verk í eigu safnsins. Listasaf-
niðeropiðdaglegakl. 13.30-17oger
aðgangur ókeypis.
Norræna húsið
i Norræna húsinu stendur nú yfir sýning
á verkum danska listamannsins Henry
Heerup. i sýningarsölum eru olíumálverk
og skúlptúrar og grafík í anddyrinu. Sýn-
ingin stendurtil 3. apríl.
Myntsafnið
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns er
i Einholti 4. Þar er kynnt saga íslenskrar
peningaútgáfu. Vöruseðlar og brauö-
peningar frá siðustu öld eru sýndir þar
svo og orður og heiðurspeningar. Líka
er þar ýmis forn mynt, bæði grísk og
rómversk. Safniö er opið á sunnudögum
milli kl. 14og 16.
Póst-og
símaminjasafnið
í gömlu símstöðinni í Hafnarfirði er núna
póst- og símaminjasafn. Þar má sjá fjöl-
breytilega muni úr gömlum póst- og