Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 71
MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 71 Morgunblaðiö/Einar Falur Fallbyssuskot iúlíus Jónasson var í miklum vígamóði i gærkvöldi og skoraði mörg mörk eftir vel útfærð aukaköst. Hér er eitt þeirra í uppsiglingu. Júlíus var vaiinn maður leiksins af Valsmönnum. Valsmenn unnu fauga- stríðið Morgunblaðið/Bjami Viggó Slgurösson, þjálfari FH, gefur Héðni Gilssyni góð ráð. Héðinn skor- aði ekkert mark í fyrri hálfleik, en í seinni hálfleik skoraði hann sex glæsileg mörk. v REYNSLA landsliðsmanna Vals var nokkuð sem hinir ungu leik- menn FH-liðsins réðu ekkert við. Þeir áttu ekkert svar við stórleik Einars í markinu. Þeir réðu ekkert við langskyttuna Júlíus Jónasson - og snerpa og útsjónasemi Valdimars Grímssonar og Jakobs Sig- urðssonar, settu FH-inga út af laginu. Það voru þessirfjór- menningar sem lögðu horn- steininn að sigri Valsmanna, 26:23. FH-ingar féllu á sjálfs síns bragði í leiknum. Þeir reyndu að taka tvo leikmenn Vals úr um- ferð, Júlíus Jónasson og Jón Kristjánsson, en það SigmundurÓ. dæmi gekk ekki Steinarsson upp. Við það fengu skrífar hinir sterku homa- menn Vals, Valdi- mar og Jakob, að leika lausum hala - þeir léku við hvem sinn fingur þannig að vamarleikur FH-inga var ráðvilltur. Óskar Ármannsson hélt FH-liðinu á floti í fyrri hálfleik, með frábæmm leik. Hann fór á kostum og skoraði sjö mörk, fiskaði víti sem gaf mark og átti línusendingu sem gaf mark. Að öllu eðlilegu hefði stórleikur Óskars átt að duga FH til sigurs. Svo var ekki, því að Júlíus Jónasson og Valdimar Grímsson sátu hinu megin við borðið og áttu mörg tromp á hendi, sem þeir settu út á réttum tíma. Valsmenn vom yfir, 12:10, í leik- hléi. Héðinn Gilsson, sem hafði ekki náð sér á strik í fyrri hálfleiknum, skoraði fyrsta markið í seinni hálf- leik - með þmmuskoti, 12:11. Spennan var í hámarki - liðin skiptust á að skora, en þegar stað- an var, 15:14, kom högg Vals- manna, sem sló FH-ingar úf af lag- inu. Valdimar skorari tvo mörk í röð og Jakob Sigurðsson bætti því þriðja við. 18:14. Sjö mín. vom liðn- ar af seinni hlalfleiknum. Héðinn skoraði fjögur mörk í röð fyrir FH með langskotum, en það dugði ekki. Héðinn fór of seint á stað. Vals- menn héldu fomstunni, 21:19. Það var þá sem FH-ingar klúðmðu möguleika sínum. Einar Þorvarðar- son varði illa tekið vítakast Guðjóns Ámasonar. Valsmaðurinn Jakob Sigurðsson var bá rekinn af leikvelli. Þorgils Óttar Mathiesen skoraði, 21:20, af línu, en Valdimar svaraði strax fyrir FH, 22:20. Þeg- ar besta leikmanni FH, Óskari Ár- mannssyni, var vísað af leikvelli og Jakob sigurðsson skoraði, 23:20, úr homi, var íslandsmeistaratitill Valsmanna kominn í öragga höfn. Það vom þá ekki nema 4.40 mín. eftir. Liðin skiptust á að skora und- ir lokin og Valsmenn og stuðnings- menn þeirra fögnuðu - sanngjöm- um sigri. Óskar er tilbúinn, Bogdan! w Oskar Armannsson, leikmaðurinn skemmtilegi hjá FH, var sá leik- maður sem vann hug og hjörtu áhorfenda f gærkvöldi. Hann er mjög fjölhæfur og það er óskiljanlegt að Bogdan, landsliðsþjálfari, hafí ekki vaiið hann f landsliðið sem leikur gegn Japönum. Óskar er útsjónasamur - hann er skytta góð, mikill gegnumbrotsmað- ur og hefur næmt auga fyrir línusendingum. Oskar er maður framtíðarinnar og Bogdan hefur átt að gefa honum tækifæri gegn Japönum. Það er ekki of seint að velja hann f liðið, Bogdan! BELGIA Arnór seltitvö Amór Guðjohnsen átti mjög góðan leik og skoraði tvö; mörk í gærkvöldi er Anderlecht sigraði St. Truisen, 5:0, í seinni ieik liðanna í 8- Frá liða úrslitum í Bjama belgísku bikar- Markússyni keppninni. Amór ,Bel9,u skoraði fyrsta markið strax á fímmtu mínútu og fjórða markið á 70. mínútu. Hin mörkin gerðu Gmn, Kreeewie og Dumoi. Það verða því Anderlecht, Mec- helen, Standard Liege og Lierse sem ieika í undanúrslitum keppninnar. toðm FOLK ■ ÁSGEIR Siguryinsson ætlar að koma heim til ísiands þegar samningur hans við Stuttgart rennur út vorið 1990. Hann ætlar að ljuka A-prófi frá íþróttahá- skólanum í Köln og fá þar þjálfara réttindi v-þýska knattspymusam- bandsins. Hann stefnir síðan að því að koma heim og þjálfa íslenskt lið. Þetta kom fi-am í viðtali við hann í v-þýska blaðinu Bild sem kom út ígær. ■ ALFREÐ Gíslason fór á kost- um þegar Essen sigraði Nett- elstedt í 16-liða úrslitum v-þýsku bikarkeppninnar í handknattleik, 19:12. Alfreð var maðurinn á bak við sigur Essen og skoraði 10 mörk, eða rúmlega helming marka Essen. ■ KR—INGAR unnu glæsilegan sigur yfír Glasgow Rangers í gær, 3:1. í leikhléi var staðan 1:0, en KR komst í 3:0 áður en Rangers tókst að klóra í bakkann. Pétur Pétursson skoraði tvö marka KR og átti einnig skalla í stöng. Sæ- björn Guðmundsson skoraði ann- að mark KR með viðstöðulausu skoti eftir mjög skemmtilegan sam- leik. Lið Rangers var blanda úr aðal- og varaliðinu, en meðal leik- manna vom sex af fastamönnum liðsins. Leikið var á gervigrasi vegna mikillar rigningar og því fékk enski landsliðsmaðurinn Terry Butcher ekki að leika, en leikurinn var settur á hans vegna. KR-ingar unnu Hamilton 1:0 í fyrrakvöld með marki frá Jóni G. Bjamasyni. ■ LEIFTUR er einnig á keppn- isferð í Bretlandi. Liðið tapaði fyr- ir 3. deildarliðinu Southend í fyrra- kvöld, 2:4. Áhorfendur vom 1.020 sem er líklega mesti fjöldi sem mætt hefur á leik með Leiftri. ■ BANDARÍSKA landsliðið f handknattleik fékk háðulega útreið er liðið mætti v-þýska liðinu Ham- eln í æfíngaleik í vikunni. Hameln, leikur í 2. deild og sigraði 25:14 og vom úrslitin mikil vonbrigði fyr- ir Bandaríkjamenn, en þeir leika í riðli með íslendingum á Ófympíuleikunum i Seoul. VALUR N«fn Skot Möck Varin Yflr m&m frambjé latöng Faogin Vfti Útaf (2m<n I! UnuMod. Mm gafur mark Skot- nýtlng Einar Þorvarðarson 12/2 Bergur Þorgeirsson 5l Valdimar Grimsson 11/4 10/4 1 1 1 2 91% Jakob Sigurösson 5 5 1 1 100% Jón Kristjánsson 2 1 1 1 1 50% Theódór Guðfinnsson Þóróur Sigurðsson 5 3 1 1 1 60% Geir Sveinsson 1 Þorbjöm Guðmundsson * Július Jónasson 8/1 7 1/1 2 1 1 87% Valur-FH 26 : 23 Valshúsið. íslandsmótið í handknatt- leik, 1. deild. Miðvikudagur 30. mars. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 2:1, 2:2, 3:2, 3:3, 4:3, 5:3, 5:4, 6:4, 6:5, 7:5, 7:6, 7:7, 8:7, 9:7, 9:8, 10:8, 10:9, 11:9, 11:10, 12:10. 12:11, 13:11, 13:12, 14:12, 14:13, 15:13, 15:14, 16:14, 17:14, 18:14, 18:15, 19:15, 19:16, 19:17, 20:17, 10:18, 21:18, 21:19, 21:20, 22:20, 23:20, 23:21, 24:21, 24:22, 25:22, 25:23 26:23. Dómarar: Stefán Amalds og Ólafur Haraldsson. Þeir höfðu góð tök á leikn- um. Utan vallar: Valur 4. mín. og FH 4. mín. FH Nafn Skot Mörk Varin Yflr aöa framhjá (atöng Fangin vfti Útaf í 2 min Knatti giataö Lfnusand. aam gafurmark Skot- nýting Bergsveinn Bergsveinsson 1 Magnús Árnason 2/1 Þorgils Óttar Mathiesen 5 5 2 1 100% Héðinn Gilsson 10 6 4 1 60% Óskar Ármannsson 10/3 9/2 1/1 1 1 . 3 90% Guðjón Árnason 7/2 2/1 4/1 1 1 28% Pótur Petersen 3 1 1 1 1 1 1 33% Gunnar Beinteinsson 2 2 0.00% Einar Hjaltason 1 1 0.00% óskar Helgason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.