Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988 Danmörk: Hafa áhyggj- ur af væntan- legri Stóra- beltisbrú Kaupmannahttfn. Frá Nils Jttrgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. SJÓMENN á eynni Bornholm hafa miklar áhyggjur af þvi, að væntanleg brú yfir Stórabelti muni skaða þorskveiðina í Eystrasalti — sem er þeirra aðal- bjargræðisvegur. Nefnd á vegum eyjarskeggja hefur snúið sér til umhverfísmála- nefndar danska þingsins og vakið athygli hennar á, að ekki megi taka hina minnstu áhættu við byggingu brúarinnar að því er varði lífríkið í Eystrasalti. Jafnvel hin smávægi- legasta röskun á súrefnis- og salt- búskap þessa hafsvæðis geti eyði- lagt uppeldi þorskseiða. Þá hafa sjómenn frá norður- sjálenska fískibænum Hundested orðið varir við alvarlegan súrefnis- skort í Kattegat. Hafa þeir fengið urmul af dauðum físki í netin. Danska hafrannsóknaskipið Gunn- ar Thorson er komið á svæðið. Súr- efnisskorturinn hefur einkum bitn- að á flatfískveiðinni, sem stendur einmitt yfír á þessum árstíma. Haft hefur verið eftir sjávarlíf- fræðingi, að sennilegt sé, að meng- un af völdum næringarsalta frá til- búnum landbúnaðaráburði valdi þessu. Talsverð brögð hafa verið að slíkri mengun í Kattegat hin síðustu ár. Launaforritið frá Rafreikni Tæplega 20.000 íslendingar fá greidd laun, sem unnin eru í forritinu LAUN frá Rafreikni, enda er það mest notaða launa- forrit á íslandi. Athugið að LAUN sér algjörlega um allt sem snýr að staðgreiðslu skatta - öll skil verða nákvæmlega eins og lög gera ráð fyrir. Allt þetta og meira til. Forritinu fylgir kennsla og stórkostleg handbók. LAUN fæst í næstu tölvuverslun. Meðal atriða má nefna: - reikna launin - prenta launaseðla - prenta allar skilagreinar - staðgreiðslukerfi skatta - halda utan um skatta, orlof o.fl. - lista fyrir kjararannsóknarnefnd - prenta launamiða um áramót - orlof samkvæmt nýjum orlofslögum Ánægðir notendur eru bestu meðmælin okkar. hugbúnaður - forrttun - ráttgjöf rnmrn^ Rafreiknir ;•;* Smiðjuvegi 4c, 200 Kópavogur, simi 91*641011 KJÖRLAND HF. V'JZlÁli rlisnili ■■ HOFUM OPNAÐ SÖLU- OG DREIFINGARMIÐSTÖÐ Vöruborg hf. hefur opnað sölu- og dreifingarmlðstöð að Smiðjuvegi T la f Kópavogl. Kappkostum að veita snögga og góða afgreiðsiu ö um 220 vörutegund- um. Margar af okkar vörum eru œttaðar að norðan og má þar nefna: Braga kaffi og fieira frá Kaffibrennslu Akureyrar hf. Flóru smjörlfki frá Smjörlíkisgerð KEA Niðursuðuvörur frá K. Jónsson og Co. hf. Kjöt frá Kjötiðnaðarstðð KEA. Fransman kartöflur frá Kjöriandi hf. Allar vörur frá Efnagerðinnl Fláru. Fiskur frá Flskilandi. Rœkjur frá Sðltunarfélagl Dalvfkur hf. Blanda frá Akva sf. Plastvörur frá Akoplast. Vonumst eftlr ánœgjulegum viðskiptum við sem flesta. VÖRUBORG - BORG í BÆNUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.