Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 62
88i 1LL8. .aiOAJHWUagQM 'AGUR 10. APí 1988 Vegna tollalækkana getum við nú boðið þetta vandaða Nordmende ferðatæki á stórlækkuðu verði. Þetta tæki er með geislaspilara, tvöföldu segulbandi, stereoútvarpi og tveimur hátölurum, sem losa má frá ferðatækinu. Sem sagt, í í alla staði hinn vandaðasti gæðagripur ! 23.730, stgr. NORDMENDE GREIÐSLUMÁTI Kr. Almennt verð: 24.980,- Staðqreiðsluverð: 23.730,- Eurocredit:, til allt að 11 mán. Engin útborgun Visa raðgr. til allt að, 12 mán. Engin útborgun *VtS töáum vel á mótí fién, ! Sendum í póstkröfu um allt land. Sýning á verkum Iðnskóla- kennara SÉRSTÆÐ myndlistarsýning verður opnuð á Iðnskóladeg- inum i dag, sunnudag, kl. 13. Sýnd verða verk 34 lista- manna sem eru eða hafa verið kennarar við Iðnskólann í Reykjavík allt frá stofnun hans 1904. Meðal listamannanna eru Finnur Jónsson, Þórarinn B. Þorláksson, Ásgeir Bjamþórs- son, Kristinn Pétursson, Guð- mundur Karl, Bragi Hannesson, Torfí Jónsson, Atli Már og Eg- gert Guðmundsson svo einhveij- ir séu nefndir. Auk málverka verða teikning- ar og skúlptúrar á sýningunni. Sýningin stendur aðeins á meðan Iðnskólinn stendur fyrir opnu húsi í tilefni norræna tækniársins, það er frá kl. 13 til 17 í dag, sunnudaginn 10. apríl. (Fréttatilkynning) TIL LEIGU! Bíldshöfði 10,2. hæð, 1.050fm. Rúmgóð bílastæði. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 32233. I Hug/sigling ■ bíll 1988 - fjölmargir möguleikar - Bjóðum upp á námskeið fyrír ferðalanga sem hyggj- ast ferðast um Evrópu. 1. Undirbúningur ferðar. 2. Fjárhagsáætlun. 3. Skipulagning, áfangar og gististaðir. 4. Notkun korta og upplýsingaöflun. 5. Helstu sérákvæði í umferð erlendis. 6. Akstur á hraðbrautum. 7. Nokkrar hagnýtar ráðleggingar. Námskeið verða sem hér segir: Þriðjudaginn 12. apríl á Hótel Loftleiðum, kl. 17.30-23.00. Á Hótel Kristína, Njarðvík, laugardaginn 16. apríl kl. 10.30-16.00. Ennfremur er stefnt að námskeiðum á eftirtöldum stöðum: Laugardaginn 23. apríl á Hótel KEA, Akureyri, kl. 10.30-16.00. Þriðjudaginn 26. apríl á Hótel Loftleiðum, kl. 17.30-23.00. Upplýsingar veittar, ásamt innritun: F.Í.B. Reykjavík, sími 91-29999. Ferðaskrifstofu Akureyrar, sími 96-25000. FLUGLEIDIR xU FRÍ Feróaskrifstofa Rikisins Námskeiðið erhaldið ísamráði við Umferðarráð. Stórkostlegt 4 daga tilboð Á morgun, mánudag til fimmtudags, allur selst skófatnaðuríversluninni á sama verði. Aðeins kr. 670,- parið. Skóversiun Þórðar Péturssonar, Laugavegi 95, sími 13570 og 14370.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.