Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 52
8ð 52 88GX JÍflflA .01 flUOAaUMVlU8 .QlgAJaMUOflOM MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar á 150 rúmlesta netabát sem gerður er út frá Grindavík. Upplýsingar um borð í síma 985-22227 og hjá skipstjóra á kvöldin í síma 92-68240. Hópsnes hf. Starfsmaður Óskast karl eða kona óskast til afgreiðslustarfa á verkstæði okkar. Tölvukunnátta æskileg. Upplýsingar gefur Hjörtur Egilsson á staðn- um (ekki í síma). GUMMI VINNU STOFAN HF / SKIPHOLTI36„ T résmiðir - atvinna Hjá Beyki stækkar stofninn óðum og við sjáum vatf fram úr nýjum verkefnum. Við óskum að ráða: ★ Trésmiði. ★ Húsgagnasmiði. ★ Aðstoðarmenn. ★ Nema í húsa- og húsgagnasmíði. Vinnuaðstaðan er til fyrirmyndar og verkefn- in skemmtileg og fjölbreytt. Nánari upplýsingar fást á staðnum frá kl. 16-19 næstu daga og í síma 689322. SMÍÐASÍOFAN GEYKII Tangarhöfða 11 Verkamenn óskast í byggingavinnu. Upplýsingar í síma 641340. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Skrifstofustarf Starfsmaður óskast til að hafa umsjón með skrifstofu heimilisins. Bókhaldsþekking áskil- in. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 99-6430. Sólheimar íGrímsnesi Krefjandi starf Karlmaður á miðjum fertugsaldri sem hefur áhuga á að breyta til, leitar að krefjandi starfi. í boði er víðtæk reynsla í fjölmiðlun og almannatengslum á innlegum og alþjóð- legum vettvangi. Mjög góð kunnátta í ensku og Norðurlandamálum, bæði mæltu og rit- uðu máli. M.a. kæmi til greina starf tengt fjölþjóðasamskiptum, jafnvel erlendis á veg- um íslenskra aðila. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Krefjandi - 4287" fyrir 20. apríl. Delta hf. - Hafnarfjörður Starfsmaður óskast á skrifstofu okkar á Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, gjaldkerastörf og símavarsla. Góð vélritunar- og tungumála- kunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 18.4. ’88 til Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, pósthólf 425, 220 Hafnarfirði. Frá strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða starfsmann til kvöld- og næturþjónustu í þvottastöð SVR á Kirkju- sandi. Meirapróf (D-liður) skilyrði. Upplýsingar gefur Jan Jansen, yfirverkstjóri, í síma 82533 eða á staðnum. Trésmiðir óskast í uppmælingu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 641340. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Starfsfólk óskast í matvörumarkað. Heils- og hálfs- dagsstörf. Umsóknareyðublöð á staðnum. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Lagermaður Óskum að ráða lagermann til að annast sam- setningu á húsgögnum og almenn lagerstörf. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu okkar milli kl. 1 og 3 á mánudag og þriðjudag. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Óskum að ráða til sumarafleysinga: ★ Hjúkrunarfræðinga. ★ Sjúkraliða. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl. 18.00 og 16.00. Vanur sölumaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Er stundvís og reglusamur. Get byrjað strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. apríl merkt: „Sölumaður - 14502“. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa hálfan daginn. Reynsla og bókhalds- kunnátta æskileg. Umsóknir merktar: „Fljótt - fljótt" sendist aug- lýsingadeild Mbl. eigi síðar en nk. fimmtudag. Hársnyrtar Óskum eftir hársnyrtifólki nú þegar eða eftir samkomulagi. Hárstofan, Reykjavíkurvegí 50, Hafnarfirði, sími 54365 (53265). Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur apóteks- störfum vantar í hlutastarf. Apótek Norðurbæjar, Hafnarfirði. Hálendi íslands Ung kona með mikla reynslu af hálendis- ferðum óskar eftir vinnu s.s. landvörslu, veiðivörslu, skipulangningu ferða eða ein- hverju því sem viðkemur óbyggðum íslands. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 4834“ fyrir 17. apríl. Húsnæðisbætur Á skattstofu Reykjanesumdæmis vantar tímabundið starfsmann til þess að vinna úr umsóknum um húsnæðisbætur. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólapróf. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrif- stofu embættisins, Suðurgötu 14, Hafnarfirði, eða í síma 51788. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Skattstjórinn f Reykjavík óskar eftir umsóknum um neðangreindar stöður: 1. Rannsóknarfulltrúi - bókhaldsrannsóknir, staðgreiðslu- og skattaeftirlit. 2. Skattaendurskoðandi atvinnurekstrar - álagning og endurskoðun framtala og árs- reikninga einstaklinga og félaga í atvinnu- rekstri. 3. Skattaendurskoðandi söluskatts - álagning og endurskoðun skýrslna og árs- reikninga. 4. Skattaendurskoðandi alm. framtala - álagning og endurskoðun framtala ein- staklinga. 5. Skrifstofumaður við staðgreiðslu - gagnamóttaka og afhending, útgáfa og afgreiðsla skattkorta. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 15. apríl nk. Skattstjórinn í Reykjavik, Tryggvagötu 19, 101 R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.