Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 55
MGROÚÍJBLAÐI0J 'SUNWBBMSURt atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bílaréttingar Bifreiðasmiður eða maður vanur bílaréttingum óskast til starfa. Góð laun fyrir góðan mann. P.S. Rétting, Laugarnestanga, sími 685104. Fangavarsla Viljum ráða nokkra fangaverði til afleysinga í sumar. Nánari upplýsingar hjá forstjóra eða yfir- fangaverði. Vinnuhæiið á Litla-Hrauni, simi 99-3105. Atvinnurekendur athugið Vélstjóri með full og ótakmörkuð réttindi óskar eftir góðu starfi í landi. Allt kemur til greina. Áhugasamir hringið í síma 671060 frá kl. 18.00-20.00. & Mosfellsbær Dagheimilið Hlíð Matráðsmann vantar á dagheimilið Hlíð sem allra fyrst. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 667375. Fasteignasala Rótgróin fasteignasala í miðborginni óskar að ráða starfskraft. Starfið felst í skjalagerð, útreikningum, símavörslu, sölumennsku o.fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á tölvu. Þarf að geta hafið störf strax. Eigin- handarumsóknir er greini aldur, menntun, fyrri störf o.fl. leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „F - 4953“. Byggingaverka- menn Viljum ráða byggingaverkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK Atvinna óskast 27 ára gamall maður óskar eftir vinnu við hvað sem er. Hefur m.a. reynslu af lager- störfum en þó meiri reynslu af framleiðslu og samsetningu rafeindatækja. Upplýsingar í síma 30588 og 33438. Afgreiðslustörf óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu- starfa sem fyrst. Um er að ræða störf á kassa og við uppfyllingu. Vinnutími eftir há- degi frá þriðjudegi til föstudags. Umsóknareyðublöð fást hjá Starfsmanna- stjóra sem veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Verkamenn - tækifæri Okkur vantar strax nokkra alhliða verka- menn. Mikil framtíðarvinna fyrirsjánleg. Góð laun i boði fyrir góða og starfsreynaa hörku- nagla. Upplýsingar í síma 652221. Þroskaþjálfar - meðferðarfulltrúar Á nokkur heimili félagsins vantar nú þegar eða eftir samkomulagi þroskaþjálfa og með- ferðarfulltrúa. Um er að ræða bæði heilar stöður og hluta- störf í dagvinnu og vaktavinnu. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, sími 15941. Styrktarfélag vangefinna. Starfsfólk f prentsmiðju Vegna aukinna verkefna vantar okkur áhuga- samt fólk til eftirtalinna starfa: 1. Til vinnu á okkar fullkomna umbrots- og setningarkerfi. Við innskrift kemur til greina hálfs dags starf eða sveigjan- legur vinnutími. Framtíðarstarf fyrir setjara sem eru í pappírsumbroti og hafa áhuga fyrir umbroti á skjá. 2. Skeytingamann í filmudeild. 3. Starfskraft í bókband. Þeir sem hafa áhuga á þessum störfum hafi samband við verkstjóra. Prentstofa G. Benediktssonar Nýbýlavegi 30 — Sími 641499. Umbrotsmaður AUK hf., Auglýsingastofa Kristínar, óskar að ráða mann til starfa við umbrot (layout). Starfið er fólgið í uppsetningu, umbroti og hreinteikningu, í samvinnu við grafíska hönn- uði stofunnar. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af umbrots- vinnu, hafa næmt auga fyrir letri og uppsetn- ingu, verða sjálfstæður í vinnubrögðum og eiga gott með að vinna með öðrum. Umsóknarfrestur er til 17. apríl nk. og fást umsóknareyðublöð hjá AUK hf. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. AI JKhf AUGLÝSl NG ASTOFA KRISTÍNAR Skipholti 50c, Pósthólf 5212, 125 Reykjavík Sími (91)-688 600 Störf á vörulager Óskum eftir að ráða starfsmenn á vörulager sem fyrst. Bónusvinna. Nánari upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum. $ SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNANALO Lyftaramaður og verkamaður óskast til starfa hjá byggingavöruverslun sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 698320. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA ________STARFSMAHNAHALD_______ Innflutnings- fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir starfskrafti á skrifstofu. Um er að ræða almenna skrif- stofuvinnu: Gerð innflutningsskýrslna, dag- legt bókhald og önnur tölvuvinna. Umsækjandi þarf að hafa haldgóða ensku- kunnáttu og hæfileika til að vinna sjálfstætt. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál. Umsóknir skulu sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „I - 4286“. Lyftarastarf Við viljum ráða nú þegar starfsmann til að stjórna lyftara á vinnusvæði fyrirtækisins á Skúlagötu 20. Æskilegt að væntanlegur umsækjandi hafi réttindi og einhverja starfsreynslu. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. FAÐGJOF OC FADNINCAR Ertu á réttri hillu? Við leitum nú meðal annars að fólki í eftirtal- in störf: Bókhald Fyrirtækið er verslun í Austurbæ. Þekking og reynsla af bókhaldi nauðsynleg. Starfið er aðallega fólgið í fjárhags- og við- skiptamannabókhaldi, innheimtu og gjald- kerastarfi. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknarfrestur til og með 14. þ.m. Búslóðapökkun Fyrirtækið er staðsett í Keflavík. Ferðir til og frá Reykjavík. Mötuneyti á staðnum. Starf- ið er laust nú þegar. - Framtíðarstarf. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.