Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988 í DAG er sunnudagur 10. apríl, 101. dagur ársins 1988. 1. sd. eftir páska. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.36 og síðdegisflóð kl. 25.26. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.13 og sólar- lag kl. 20.47. Myrkur kl. 21.40. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suöri kl. 8.15. (Almanak Háskóla íslands.) Lftlð til fugla himinsins. Hvorki sá þeir nó upp- skera nó safna f hlöður og faðir yðar himneskur fœðir þó. (Matt. 6, 26.) Q/\ ára afmæli. í dag, 10. OU apríl, er áttræð frú Halldóra Sigriður Ólafs- dóttir fymim húsfreyja á Stökkum á Rauðasandi, Stigahlíð 20 hér í Reykjavík. ára afmæli. í dag, OU sunnudag 10. apríl, er sextug frú Asthildur Jó- hannesdóttir Árbraut 15 Blönduósi. Eiginmaður henn- ar er Pétur Þorláksson. Hún er að heiman. ára afmæli. í dag, 10. I U þ.m., er sjötugur Frið- geir Ágústsson, Álfhólsvegi 30, Kópavogi. Hann og kona hans, Sigriður E. Jónasdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu í dag. /»A ára afmæli. Á morg- OU un, mánudaginn 11. apríl, er sextugur Knútur R. Magnússon dagskrárgerð- armaður hjá Ríkisútvarpinu. Hann og eiginkona hans, Guðrún Leósdóttir, taka á móti gestum kl. 17—19 á af- mælisdaginn á 4. hæð hótels- ins Holliday Inn við Sigtún. A A ára er á morgun, tcU mánudaginn 11. apríl, Karl Hjartarson lögreglu- maður í Reykjavíkurlögreglu, Þverbrekku 2 Kópavogi. Hann og kona hans, Ragn- heiður Hrefna Gunnarsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu kl. 17—20. FRÉTTIR_________________ ÞENNAN dag árið 1940 ákvað Alþingi að íslendingar tækju konungsvaldið í eigin hendur. BÆJARFÓGETAEMB- ÆTTIÐ í Keflavík. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu um að Þórdís Bjarnadóttir lögfræðingur, hafi verið skipuð fulltrúi við embætti bæjarfógetans í Keflavík, en hann er jafn- framt bæjarfógeti Grindavík- ur og Njarðvíkur og sýslu- maður Gullbringusýslu. Hún hafði verið skipuð frá 1. febr- úar að telja. SORG og sorgarviðbrögð. Samtökin um sorg og sorgar- viðbrögð hafa símatíma nk. þriðjudagskvöld kl. 20—22 í síma 696242. Félagar úr samtökunum verða þá til við- tals í svonefndum stuðning- sviðtölum við syrgjendur og þá sem láta þessi mál til sín taka. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Skemmti- dagskrá og kaffiveitingar. BRÆÐRAFÉLAG Bústaða- sóknar heldur fund kl. 20.30 annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimilinu Bústaða- kirlq'u. Á fundinn kemurgest- ur frá lögreglunni og mun hann ræða líf og störf lög- reglumanha. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur heldur 200. fund sinn annað kvöld, mánudag, í Brautarholti 30 og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund í Breiðholtsskóla mánudagskvöldið kl. 20.30. Gestur fundarins verður Anna B. Reynisdóttir snyrtisér- fræðingur. FÉL. svæðameðferð hefur opið hús í Holliday Inn, mánu- dagskvöldið kl. 20. Guðrún Sveinsdóttir mun kynna blómadropa. KVENFÉL. Bústaðakirkju heldur fund annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimil- inu. Á hann kemur formaður Garðyrkjufélags Reykjavíkur Sigríður Hjartar. Fundurinn hefst kl. 20.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í dag, sunnudag, er Bakkafoss væntanlegur að utan. Selfoss fer á ströndina og togarinn Akureyrin heldur til veiða. Togarinn Ásgeir kom inn til löndunar mánudag. í gær, laugardag, kom leiguskipið Baltic að utan. Það fór út aftur samdægurs. HAFNARFJARÐARHÖFN: Ferð Hofsjökuls var frestað. Liggur skipið í höfninni þar til á morgun, mánudag. Segðu mér frá gömlu góðu dögunum, pabbi, þegar þið réðuð! Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8.—14. aprfl, aö báöum dögum meö- töldum, er í Laugames Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiÖ til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami 8ími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmÍ8aÖgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í póskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstfmar miövikudag kl. 18-19. Þess á miili er símsvari tengdur viö númeriö. Upptýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. TekiÖ á mótí viötals- beíönum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. SeHosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJálparstöó RKÍ, TJamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimflisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. LHsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. SjáHshJálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrasðlatöðln: Sélfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaendingar rlklaútvarpains á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tiðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.46 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayflriit liðinnar vlku. Allt islenskur timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn í Foaavogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grenaáa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Keffavfkuriækniahóraöa og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - ajúkrahúaiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahÚ8ÍÖ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabóka&afn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Hóakólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjaaafniö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókaaafniö Akureyri og Héraöaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind tófn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. ViÖ- komustaöir vfösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húalö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýnlngarsalir: 14-19/22. Árbœjaraafn: Opiö eftir samkomulagi. Uataaafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.30—17.00. Um helgar er opið tll kl. 18.00. Áagrfmaaafn BergstaÖastræti: OpiÖ sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sígtún er opiö alla daga kl. 10-16. Uataaafn Einara Jónaaonan OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Húa Jóna Siguröaaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjaaafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafniö, sýningarsaiir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöiatofa Kópavoga: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn falanda Hafnarfiröl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s(mi 86-21840. Siglufjörðor 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundataöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖ- hotti: Mónud.-föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellasveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamame&a: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.