Morgunblaðið - 10.04.1988, Page 8

Morgunblaðið - 10.04.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988 í DAG er sunnudagur 10. apríl, 101. dagur ársins 1988. 1. sd. eftir páska. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.36 og síðdegisflóð kl. 25.26. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.13 og sólar- lag kl. 20.47. Myrkur kl. 21.40. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suöri kl. 8.15. (Almanak Háskóla íslands.) Lftlð til fugla himinsins. Hvorki sá þeir nó upp- skera nó safna f hlöður og faðir yðar himneskur fœðir þó. (Matt. 6, 26.) Q/\ ára afmæli. í dag, 10. OU apríl, er áttræð frú Halldóra Sigriður Ólafs- dóttir fymim húsfreyja á Stökkum á Rauðasandi, Stigahlíð 20 hér í Reykjavík. ára afmæli. í dag, OU sunnudag 10. apríl, er sextug frú Asthildur Jó- hannesdóttir Árbraut 15 Blönduósi. Eiginmaður henn- ar er Pétur Þorláksson. Hún er að heiman. ára afmæli. í dag, 10. I U þ.m., er sjötugur Frið- geir Ágústsson, Álfhólsvegi 30, Kópavogi. Hann og kona hans, Sigriður E. Jónasdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu í dag. /»A ára afmæli. Á morg- OU un, mánudaginn 11. apríl, er sextugur Knútur R. Magnússon dagskrárgerð- armaður hjá Ríkisútvarpinu. Hann og eiginkona hans, Guðrún Leósdóttir, taka á móti gestum kl. 17—19 á af- mælisdaginn á 4. hæð hótels- ins Holliday Inn við Sigtún. A A ára er á morgun, tcU mánudaginn 11. apríl, Karl Hjartarson lögreglu- maður í Reykjavíkurlögreglu, Þverbrekku 2 Kópavogi. Hann og kona hans, Ragn- heiður Hrefna Gunnarsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu kl. 17—20. FRÉTTIR_________________ ÞENNAN dag árið 1940 ákvað Alþingi að íslendingar tækju konungsvaldið í eigin hendur. BÆJARFÓGETAEMB- ÆTTIÐ í Keflavík. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu um að Þórdís Bjarnadóttir lögfræðingur, hafi verið skipuð fulltrúi við embætti bæjarfógetans í Keflavík, en hann er jafn- framt bæjarfógeti Grindavík- ur og Njarðvíkur og sýslu- maður Gullbringusýslu. Hún hafði verið skipuð frá 1. febr- úar að telja. SORG og sorgarviðbrögð. Samtökin um sorg og sorgar- viðbrögð hafa símatíma nk. þriðjudagskvöld kl. 20—22 í síma 696242. Félagar úr samtökunum verða þá til við- tals í svonefndum stuðning- sviðtölum við syrgjendur og þá sem láta þessi mál til sín taka. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Skemmti- dagskrá og kaffiveitingar. BRÆÐRAFÉLAG Bústaða- sóknar heldur fund kl. 20.30 annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimilinu Bústaða- kirlq'u. Á fundinn kemurgest- ur frá lögreglunni og mun hann ræða líf og störf lög- reglumanha. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur heldur 200. fund sinn annað kvöld, mánudag, í Brautarholti 30 og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund í Breiðholtsskóla mánudagskvöldið kl. 20.30. Gestur fundarins verður Anna B. Reynisdóttir snyrtisér- fræðingur. FÉL. svæðameðferð hefur opið hús í Holliday Inn, mánu- dagskvöldið kl. 20. Guðrún Sveinsdóttir mun kynna blómadropa. KVENFÉL. Bústaðakirkju heldur fund annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimil- inu. Á hann kemur formaður Garðyrkjufélags Reykjavíkur Sigríður Hjartar. Fundurinn hefst kl. 20.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í dag, sunnudag, er Bakkafoss væntanlegur að utan. Selfoss fer á ströndina og togarinn Akureyrin heldur til veiða. Togarinn Ásgeir kom inn til löndunar mánudag. í gær, laugardag, kom leiguskipið Baltic að utan. Það fór út aftur samdægurs. HAFNARFJARÐARHÖFN: Ferð Hofsjökuls var frestað. Liggur skipið í höfninni þar til á morgun, mánudag. Segðu mér frá gömlu góðu dögunum, pabbi, þegar þið réðuð! Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8.—14. aprfl, aö báöum dögum meö- töldum, er í Laugames Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiÖ til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami 8ími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmÍ8aÖgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í póskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstfmar miövikudag kl. 18-19. Þess á miili er símsvari tengdur viö númeriö. Upptýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. TekiÖ á mótí viötals- beíönum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. SeHosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJálparstöó RKÍ, TJamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimflisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. LHsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. SjáHshJálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrasðlatöðln: Sélfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaendingar rlklaútvarpains á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tiðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.46 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayflriit liðinnar vlku. Allt islenskur timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn í Foaavogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grenaáa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllastaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Keffavfkuriækniahóraöa og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - ajúkrahúaiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahÚ8ÍÖ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabóka&afn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Hóakólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjaaafniö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókaaafniö Akureyri og Héraöaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind tófn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. ViÖ- komustaöir vfösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húalö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýnlngarsalir: 14-19/22. Árbœjaraafn: Opiö eftir samkomulagi. Uataaafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.30—17.00. Um helgar er opið tll kl. 18.00. Áagrfmaaafn BergstaÖastræti: OpiÖ sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sígtún er opiö alla daga kl. 10-16. Uataaafn Einara Jónaaonan OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Húa Jóna Siguröaaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjaaafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafniö, sýningarsaiir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöiatofa Kópavoga: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn falanda Hafnarfiröl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s(mi 86-21840. Siglufjörðor 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundataöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖ- hotti: Mónud.-föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellasveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamame&a: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.